Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Flúraði löpp á löppina Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Flúraði löpp á löppina Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour