Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Fyrirheitna landið Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Stolið frá körlunum Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Fyrirheitna landið Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Stolið frá körlunum Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour