Drónar passa upp á dróna á Ólympíuleikunum í Pyeongchang Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2018 10:30 Dróni, Vísir/Getty Ólympíuleikarnir hefjast í Pyeongchang á föstudaginn og það er að mörgu að hyggja þegar kemur að öryggismálum í kringum leikana. Eitt af því sem hefur breyst mikið á síðustu árum er að drónar eru nú mun algengari en þeir voru áður. Þetta þýðir að það er komin ný „ógn“ úr lofti á Ólympíusvæðinu. Skipuleggendur leikanna hafa fundið svar við því þeir ætla meðal annars að nota sérstaka dróna til að passa upp á þessa dróna. Lögreglu-drónarnir munu mynda net og koma þar með í veg fyrir að óæskilegir drónar komist inn á svæðið. Þyrlur verða líka notaðar en svæðið verður enn öruggara með hjálp eftirlitsdrónanna. Drónalausa svæðið mun ná vel út fyrir sjálft Ólympíusvæðið og því mun aðvífandi drónar vera stöðvaðir löngu áður en þeir komast inn á sjálft svæðið. Menn óttast meðal annars um að slíkir drónar séu ekki aðeins að „njósna“ um það sem fer fram heldur gætu hryðjuverkamenn einnig notað þá til að koma sprengjum inn á svæðið.South Korea has drone-catching drones and signal-jamming drone guns for the 2018 Winter Olympics, per @RyanYoung44https://t.co/z06sYOPnhSpic.twitter.com/fftdS466dU — Bleacher Report (@BleacherReport) February 6, 2018 Lögreglumenn verða líka með svokallaðr drónabyssur sem virka þannig að ef menn skjóta á dróna þá lokast á allar sendingar til drónans og hann lendir á jörðinni. 60 þúsund manna æfing fór fram á dögunum þar sem 50 þúsund hermenn og tíu þúsund sérsveitarmenn brugðust við því að hryðjuverkamenn voru að nota dróna til að sprengja upp rútu með íþróttafólki innanborðs. Menn eru því undirbúnir fyir allt mögulegt enda lifum við á miklum hryðjuverkatímum. Setningarathöfn Ólympíuleikanna fer fram á föstudaginn kemur en hún hefst klukkan ellefu að íslenskum tíma.Vísir/Getty Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira
Ólympíuleikarnir hefjast í Pyeongchang á föstudaginn og það er að mörgu að hyggja þegar kemur að öryggismálum í kringum leikana. Eitt af því sem hefur breyst mikið á síðustu árum er að drónar eru nú mun algengari en þeir voru áður. Þetta þýðir að það er komin ný „ógn“ úr lofti á Ólympíusvæðinu. Skipuleggendur leikanna hafa fundið svar við því þeir ætla meðal annars að nota sérstaka dróna til að passa upp á þessa dróna. Lögreglu-drónarnir munu mynda net og koma þar með í veg fyrir að óæskilegir drónar komist inn á svæðið. Þyrlur verða líka notaðar en svæðið verður enn öruggara með hjálp eftirlitsdrónanna. Drónalausa svæðið mun ná vel út fyrir sjálft Ólympíusvæðið og því mun aðvífandi drónar vera stöðvaðir löngu áður en þeir komast inn á sjálft svæðið. Menn óttast meðal annars um að slíkir drónar séu ekki aðeins að „njósna“ um það sem fer fram heldur gætu hryðjuverkamenn einnig notað þá til að koma sprengjum inn á svæðið.South Korea has drone-catching drones and signal-jamming drone guns for the 2018 Winter Olympics, per @RyanYoung44https://t.co/z06sYOPnhSpic.twitter.com/fftdS466dU — Bleacher Report (@BleacherReport) February 6, 2018 Lögreglumenn verða líka með svokallaðr drónabyssur sem virka þannig að ef menn skjóta á dróna þá lokast á allar sendingar til drónans og hann lendir á jörðinni. 60 þúsund manna æfing fór fram á dögunum þar sem 50 þúsund hermenn og tíu þúsund sérsveitarmenn brugðust við því að hryðjuverkamenn voru að nota dróna til að sprengja upp rútu með íþróttafólki innanborðs. Menn eru því undirbúnir fyir allt mögulegt enda lifum við á miklum hryðjuverkatímum. Setningarathöfn Ólympíuleikanna fer fram á föstudaginn kemur en hún hefst klukkan ellefu að íslenskum tíma.Vísir/Getty
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira