Nýja ÓL-auglýsingin með Lindsey Vonn: „Takk fyrir að láta mig gráta“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2018 22:00 Lindsey Vonn. Vísir/Getty Bandaríska skíðadrottningin Lindsey Vonn er á leiðinni á sína fjórðu Ólympíuleika seinna í þessum mánuði, sextán árum eftir hún var Ólympíufari í fyrsta sinn. Lindsey Vonn missti af leikunum í Sotsjí fyrir fjórum árum vegna meiðsla en vann Ólympíugull í bruni á leiknum í Vancouver 2010. Hún keppti líka á leikunum í Salt Lake City og í Torínó 2006. NBC hefur bandaríska sýningaréttinn frá Ólympíuleikunum í PyeongChang og hún hefur sett saman auglýsingu með Lindsey Vonn sem verður sýnd í tengslum við Super Bowl leikinn á sunnudaginn kemur. Auglýsing er sett saman úr myndbrotum frá keppnisferli Lindsey Vonn sem spannar nú að verða þrjá áratugi. Hún hefur gengið í gegnum ýmislegt, bæði glæstra sigra, erfið meiðsli og súr vonbrigði. Vonn hefur hinsvegar alltaf haldið áfram og alltaf komið til baka þrátt fyrir mörg áföll. „Þessar sextíu sekúndur segja svo mikið um lífið mitt, fjölskyldu mína, ást mína á skíðum, sigrana, sársaukann og viljann að gefast aldrei upp. Þegar allt er á botninn hvolft þá er ég bara stelpa sem elskar það að skíða hratt. Takk fyrir að láta mig gráta, NBC,“ skrifaði Lindsey Vonn á Twitter-síðu sína. Það má sjá þessa dramatísku auglýsingu hér fyrir neðan en Lindsey Vonn sjálf er mjög ánægð með hana.Truly love this #SuperBowl Ad from @NBCOlympics It airs this Sunday on NBC. Hope you guys like it #BestOfUS#WinterOlympics#thankful#nevergiveuppic.twitter.com/pLBI6uiiQQ — lindsey vonn (@lindseyvonn) January 31, 2018 Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Sjá meira
Bandaríska skíðadrottningin Lindsey Vonn er á leiðinni á sína fjórðu Ólympíuleika seinna í þessum mánuði, sextán árum eftir hún var Ólympíufari í fyrsta sinn. Lindsey Vonn missti af leikunum í Sotsjí fyrir fjórum árum vegna meiðsla en vann Ólympíugull í bruni á leiknum í Vancouver 2010. Hún keppti líka á leikunum í Salt Lake City og í Torínó 2006. NBC hefur bandaríska sýningaréttinn frá Ólympíuleikunum í PyeongChang og hún hefur sett saman auglýsingu með Lindsey Vonn sem verður sýnd í tengslum við Super Bowl leikinn á sunnudaginn kemur. Auglýsing er sett saman úr myndbrotum frá keppnisferli Lindsey Vonn sem spannar nú að verða þrjá áratugi. Hún hefur gengið í gegnum ýmislegt, bæði glæstra sigra, erfið meiðsli og súr vonbrigði. Vonn hefur hinsvegar alltaf haldið áfram og alltaf komið til baka þrátt fyrir mörg áföll. „Þessar sextíu sekúndur segja svo mikið um lífið mitt, fjölskyldu mína, ást mína á skíðum, sigrana, sársaukann og viljann að gefast aldrei upp. Þegar allt er á botninn hvolft þá er ég bara stelpa sem elskar það að skíða hratt. Takk fyrir að láta mig gráta, NBC,“ skrifaði Lindsey Vonn á Twitter-síðu sína. Það má sjá þessa dramatísku auglýsingu hér fyrir neðan en Lindsey Vonn sjálf er mjög ánægð með hana.Truly love this #SuperBowl Ad from @NBCOlympics It airs this Sunday on NBC. Hope you guys like it #BestOfUS#WinterOlympics#thankful#nevergiveuppic.twitter.com/pLBI6uiiQQ — lindsey vonn (@lindseyvonn) January 31, 2018
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Sjá meira