Daimler gæti hafa svindlað á útblástursprófunum Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 18. febrúar 2018 15:11 Daimler AG er framleiðandi Mercedes bíla, meðal annarra. Vísir/Myndasafn Mercedes framleiðandinn hefur sætt rannsóknar í Bandaríkjunum undanfarið, og fundist hefur hugbúnaður í bílum framleiddum hjá fyrirtækinu sem gæti hafa aðstoðað við að standast útblástursprófanir. Reuters segja frá.Árið 2015 komst upp að Volkswagen hefði sett upp leynilegan hugbúnað í 580.000 díselbíla sinna í Bandaríkjunum, sem gerði bílunum kleift að losa 40 sinnum meira magn mengunarvaldandi lofttegunda en löglegt er á vegum úti, en standast á sama tíma allar útblástursprófanir hjá eftirlitsaðilum. Í kjölfar þess hafa auknar rannsóknir verið gerðar á útblæstri díselbíla hjá öðrum fyrirtækjum. Í ljós kom að hugbúnaður bíla Daimler býður meðal annars upp á að slökkt sé á útblásturshreinsun eftir að ekið hefur verið 26 kílómetra. Einnig býður hugbúnaðurinn upp á að útblásturhreinsunarkerfi hans þekki hvenær verið er að prófa bílinn eftir hraða eða hröðun. Bild am Sonntag sem fjallaði upprunalega um málið hefur einnig undir höndunum tölvupósta frá verkfræðingum Daimler sem drógu lögmæti slíkra möguleika í hugbúnaði í efa. Talsmaður Daimler hefur lítið viljað tjá sig um málið, segir þau gera hvað þau geta til að aðstoða yfirvöld Bandaríkjanna við rannsókn málsins og að þau hafi heitið fullum trúnaði við Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna. Bílar Loftslagsmál Tengdar fréttir Fiat Chrysler gert að innkalla 104.000 bíla vegna dísilvélasvindls Verður einnig gert að greiða háa fjársekt, líkt og Volkswagen. 5. febrúar 2018 14:55 Mest lesið Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira
Mercedes framleiðandinn hefur sætt rannsóknar í Bandaríkjunum undanfarið, og fundist hefur hugbúnaður í bílum framleiddum hjá fyrirtækinu sem gæti hafa aðstoðað við að standast útblástursprófanir. Reuters segja frá.Árið 2015 komst upp að Volkswagen hefði sett upp leynilegan hugbúnað í 580.000 díselbíla sinna í Bandaríkjunum, sem gerði bílunum kleift að losa 40 sinnum meira magn mengunarvaldandi lofttegunda en löglegt er á vegum úti, en standast á sama tíma allar útblástursprófanir hjá eftirlitsaðilum. Í kjölfar þess hafa auknar rannsóknir verið gerðar á útblæstri díselbíla hjá öðrum fyrirtækjum. Í ljós kom að hugbúnaður bíla Daimler býður meðal annars upp á að slökkt sé á útblásturshreinsun eftir að ekið hefur verið 26 kílómetra. Einnig býður hugbúnaðurinn upp á að útblásturhreinsunarkerfi hans þekki hvenær verið er að prófa bílinn eftir hraða eða hröðun. Bild am Sonntag sem fjallaði upprunalega um málið hefur einnig undir höndunum tölvupósta frá verkfræðingum Daimler sem drógu lögmæti slíkra möguleika í hugbúnaði í efa. Talsmaður Daimler hefur lítið viljað tjá sig um málið, segir þau gera hvað þau geta til að aðstoða yfirvöld Bandaríkjanna við rannsókn málsins og að þau hafi heitið fullum trúnaði við Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna.
Bílar Loftslagsmál Tengdar fréttir Fiat Chrysler gert að innkalla 104.000 bíla vegna dísilvélasvindls Verður einnig gert að greiða háa fjársekt, líkt og Volkswagen. 5. febrúar 2018 14:55 Mest lesið Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira
Fiat Chrysler gert að innkalla 104.000 bíla vegna dísilvélasvindls Verður einnig gert að greiða háa fjársekt, líkt og Volkswagen. 5. febrúar 2018 14:55