Dramatískt hjá Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2018 22:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur. Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur.
Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour