Ætla að nýta kauprétt á hlut ríkisins í Arion banka Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. febrúar 2018 10:29 Höfuðstöðvar Arion banka. Vísir/Stefán Kaupskil, dótturfélag Kaupþings ehf, hefur tilkynnt Bankasýslu ríkisins um að félagið hyggist nýta sér kauprétt á kauprétt á þrettán prósent hlut ríkisins í Arion banka hf. Kaupverðið er 23,4 milljarðar króna.Þetta kemur fram í tilkynningu frá Bankasýslu ríkisins. Er þetta í samræmi við ákvæði hluthafasamkomulags, sem gert var 3. september 2009 á milli Arion banka hf., Kaupskila ehf. og fjármálaráðuneytisins fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands. Bankasýsla ríkisins mun nú taka tilkynningu Kaupskila til skoðunar. Fyrr í dag var einnig tilkynnt um að Arion banki hefði þykkt að kaupa 9,5 prósent af hlutabréfum í bankanum af Kaupskilum fyrir 17, 1 milljarð króna. Þá hafa innlendir og erlendir aðilar einnig nýlega keypt 5,34 prósent í Arion banka í gegnum Kaupskil. Innlendu sjóðirnir kaupa 2,54 prósent í bankanum og þeir erlendu, tveir af erlendu hluthöfum bankans, kaupa 2,8 prósent.Hagnaður samstæðu Arion banka á árinu 2017 nam 14,4 milljörðum króna samanborið við 21,7 milljarða króna árið 2016. Hagnaður dróst því saman um þriðjung frá 2016. Salan á Arion banka Tengdar fréttir Selja rúm fimm prósent í Arion banka Kaupendur er fjöldi sjóða í rekstri fjögurra innlendra sjóðastýringarfyrirtækja og tveir af erlendum hluthöfum bankans, Trinity Investments (Attestor Capital LLP) og Goldman Sachs. 14. febrúar 2018 09:30 Arion banki hagnaðist um 14,4 milljarða Hagnaður dróst saman um þriðjung frá 2016. 14. febrúar 2018 19:31 Arion kaupir tíund í sjálfum sér Arion mun greiða 90.087 krónur á hlut og heildarkaupverð er rúmlega 17,1 milljarður króna. 15. febrúar 2018 09:41 Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Sjá meira
Kaupskil, dótturfélag Kaupþings ehf, hefur tilkynnt Bankasýslu ríkisins um að félagið hyggist nýta sér kauprétt á kauprétt á þrettán prósent hlut ríkisins í Arion banka hf. Kaupverðið er 23,4 milljarðar króna.Þetta kemur fram í tilkynningu frá Bankasýslu ríkisins. Er þetta í samræmi við ákvæði hluthafasamkomulags, sem gert var 3. september 2009 á milli Arion banka hf., Kaupskila ehf. og fjármálaráðuneytisins fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands. Bankasýsla ríkisins mun nú taka tilkynningu Kaupskila til skoðunar. Fyrr í dag var einnig tilkynnt um að Arion banki hefði þykkt að kaupa 9,5 prósent af hlutabréfum í bankanum af Kaupskilum fyrir 17, 1 milljarð króna. Þá hafa innlendir og erlendir aðilar einnig nýlega keypt 5,34 prósent í Arion banka í gegnum Kaupskil. Innlendu sjóðirnir kaupa 2,54 prósent í bankanum og þeir erlendu, tveir af erlendu hluthöfum bankans, kaupa 2,8 prósent.Hagnaður samstæðu Arion banka á árinu 2017 nam 14,4 milljörðum króna samanborið við 21,7 milljarða króna árið 2016. Hagnaður dróst því saman um þriðjung frá 2016.
Salan á Arion banka Tengdar fréttir Selja rúm fimm prósent í Arion banka Kaupendur er fjöldi sjóða í rekstri fjögurra innlendra sjóðastýringarfyrirtækja og tveir af erlendum hluthöfum bankans, Trinity Investments (Attestor Capital LLP) og Goldman Sachs. 14. febrúar 2018 09:30 Arion banki hagnaðist um 14,4 milljarða Hagnaður dróst saman um þriðjung frá 2016. 14. febrúar 2018 19:31 Arion kaupir tíund í sjálfum sér Arion mun greiða 90.087 krónur á hlut og heildarkaupverð er rúmlega 17,1 milljarður króna. 15. febrúar 2018 09:41 Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Sjá meira
Selja rúm fimm prósent í Arion banka Kaupendur er fjöldi sjóða í rekstri fjögurra innlendra sjóðastýringarfyrirtækja og tveir af erlendum hluthöfum bankans, Trinity Investments (Attestor Capital LLP) og Goldman Sachs. 14. febrúar 2018 09:30
Arion banki hagnaðist um 14,4 milljarða Hagnaður dróst saman um þriðjung frá 2016. 14. febrúar 2018 19:31
Arion kaupir tíund í sjálfum sér Arion mun greiða 90.087 krónur á hlut og heildarkaupverð er rúmlega 17,1 milljarður króna. 15. febrúar 2018 09:41