Í kápu frá Burberry í Edinborg Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2018 22:30 Glamour/Getty Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta. Mest lesið Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour
Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta.
Mest lesið Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour