Ók af vettvangi eftir að hafa ekið á stúlku á Suðurlandsbraut Birgir Olgeirsson skrifar 13. febrúar 2018 22:03 Vísir/Pjetur „Mér fannst þetta svívirðilegt að keyra frá vettvangi,“ segir blaðamaðurinn Kristinn Hrafnsson í samtali við Vísi. Kristinn greinir frá því á Facebook-síðu sinni hvernig ökumaður stakk af frá vettvangi eftir að hafa ekið á unga stúlku á móts við Suðurlandsbraut 18 í Reykjavík klukkan sex í dag. Kristinn varð sjálfur ekki vitni að því þegar ekið var á stúlkuna en kom þar að skömmu síðar. Nokkur vitni eru þó að þessu atviki sem gátu gefið lögreglu upplýsingar. Kristinn segir í samtali við Vísi að stúlkan sé á að giska um 11 – 12 ára gömul. Kristinn hlúði að stúlkunni þar til sjúkraflutningamenn komu á vettvang. Hann segir stúlkuna hafa verið mögulega brotna en virtist ekki alvarlega slösuð.Kristinn Hrafnsson hlúði að stúlkunni.VísirÍ Facebook-færslunni segir Kristinn að stúlkan hafi fengið högg á höfuðið, blæddi lítils háttar og var marin. Í færslunni beinir hann orðum sínum að ökumanninum og vonast til þess að hann gefi sig fram. „Svona gerir maður ekki. Bara alls ekki. Ég vona að vitnin að slysinu geti gefið nægjanlegar upplýsingar um þig og ökutækið til að lögreglan hafi upp á þér. Ég skora samt á þig að hafa manndóm í þér til að gefa þig fram. Það mildar sök. Ef þú gerir það ekki ætla ég að vona að myndin af stúlkubarninu á flugi undan högginu frá þér muni verða það sem þú sjáir fyrir hugskotssjónum þegar þú leggur höfuð á koddann, á hverju einasta kvöldi það sem þú átt eftir ólifað,“ segir Kristinn. Vísir reyndi að ná á lögreglu við vinnslu þessarar fréttar en ekki var hægt að fá upplýsingar um málið að svo stöddu. Ekki liggur því fyrir þegar þetta er ritað hvort ökumaðurinn hafi gefið sig fram. Færslu Kristins í heild má lesa hér fyrir neðan: Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
„Mér fannst þetta svívirðilegt að keyra frá vettvangi,“ segir blaðamaðurinn Kristinn Hrafnsson í samtali við Vísi. Kristinn greinir frá því á Facebook-síðu sinni hvernig ökumaður stakk af frá vettvangi eftir að hafa ekið á unga stúlku á móts við Suðurlandsbraut 18 í Reykjavík klukkan sex í dag. Kristinn varð sjálfur ekki vitni að því þegar ekið var á stúlkuna en kom þar að skömmu síðar. Nokkur vitni eru þó að þessu atviki sem gátu gefið lögreglu upplýsingar. Kristinn segir í samtali við Vísi að stúlkan sé á að giska um 11 – 12 ára gömul. Kristinn hlúði að stúlkunni þar til sjúkraflutningamenn komu á vettvang. Hann segir stúlkuna hafa verið mögulega brotna en virtist ekki alvarlega slösuð.Kristinn Hrafnsson hlúði að stúlkunni.VísirÍ Facebook-færslunni segir Kristinn að stúlkan hafi fengið högg á höfuðið, blæddi lítils háttar og var marin. Í færslunni beinir hann orðum sínum að ökumanninum og vonast til þess að hann gefi sig fram. „Svona gerir maður ekki. Bara alls ekki. Ég vona að vitnin að slysinu geti gefið nægjanlegar upplýsingar um þig og ökutækið til að lögreglan hafi upp á þér. Ég skora samt á þig að hafa manndóm í þér til að gefa þig fram. Það mildar sök. Ef þú gerir það ekki ætla ég að vona að myndin af stúlkubarninu á flugi undan högginu frá þér muni verða það sem þú sjáir fyrir hugskotssjónum þegar þú leggur höfuð á koddann, á hverju einasta kvöldi það sem þú átt eftir ólifað,“ segir Kristinn. Vísir reyndi að ná á lögreglu við vinnslu þessarar fréttar en ekki var hægt að fá upplýsingar um málið að svo stöddu. Ekki liggur því fyrir þegar þetta er ritað hvort ökumaðurinn hafi gefið sig fram. Færslu Kristins í heild má lesa hér fyrir neðan:
Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira