Ólympíumeistarar dagsins í Pyeongchang | Myndir af meisturunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2018 17:00 Laura Dahlmeier vann sín önnur gullverðlaun á leikunum. Vísir/Getty Sjö Ólympíugull unnust á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður Kóreu í dag en þetta var þriðji keppnisdagur leikanna. Átta gull áttu að vera í boði en keppni í stórsvigi kvenna var frestað vegna óhagstæðra veðuraðstæðna en það var bæði mikið rok og mjög kalt. Þýska skíðaskotfimikonan Laura Dahlmeier varð fyrsti íþróttamaðurinn á leikunum í Pyeongchang til að vinna gullverðlaun númer tvö.Laura Dahlmeier frá Þýskalandi.Vísir/GettyEltiganga í skíðaskotfimi kvennaIt’s #Gold No. 2 for Laura Dahlmeier in #Biathlon#GER@biathlonworld@DOSB#PyeongChang2018 More here: https://t.co/DMX3hqIE6Jpic.twitter.com/Svdqz8O7KY — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Laura Dahlmeier, ÞýskalandiSilfur - Anastasiya Kuzmina, SlóvakíaBrons - Anais Bescond, FrakklandiÓlympíumeistarar Kanada.Vísir/Getty Liðakeppni í listhlaupi á skautumCongratulations to @TeamCanada! They dazzled the world and took #Gold in the #FigureSkating Team Event!#PyeongChang2018@ISU_Figurepic.twitter.com/eoJzLzjWCe — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - KanadaSilfur - Rússland undir merkjum IOCBrons - BandaríkinJamie Anderson frá Bandaríkjunum.Vísir/Getty Snjóbrettafimi kvenna í slopestyleCongratulations, @JamieAsnow on defending her #Snowboard#Slopestyle#Gold!@TeamUSA@ussnowboardteam@fissnowboard#PyeongChang2018 More here: https://t.co/aOBZo6jLe0pic.twitter.com/y5uYXMUX2q — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Jamie Anderson, BandaríkinSilfur - Laurie Blouin, KanadaBrons - Enni Rukajärvi, FinnlandiMartin Fourcade frá Frakklandi.Vísir/Getty Eltiganga í skíðaskotfimi karla.@martinfkde has defended his 12.5km #biathlon pursuit Olympic title! #FRA@biathlonworld@FranceOlympique#PyeongChang2018 More news here: https://t.co/mtFHnrdk77pic.twitter.com/HADr5UA9NM — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Martin Fourcade, FrakklandiSilfur - Sebastian Samuelsson, SvíþjóðBrons - Benedikt Doll, ÞýskalandiIt's #gold for @martinfkde in men's #biathlon 12.5km pursuit. Congratulations to Martin, now a three times #Olympics champion! #PyeongChang2018pic.twitter.com/DihoUny2KY — Olympics (@Olympics) February 12, 2018Mikael Kingsbury frá Kanada.Vísir/Getty Hólasvig karla.@MikaelKingsbury#CAN has won his first #gold medal! #FreestyleSkiing@FISfreestyle@TeamCanada@Equipe_Canada#PyeongChang2018#moguls More here: https://t.co/RJ3wfeUCYypic.twitter.com/pmXrfDo41a — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Mikael Kingsbury, KanadaSilfur - Matt Graham, ÁstralíuBrons - Daichi Hara, JapanIreen Wüst frá HollandiVísir/Getty1500 metra skautahlaup kvennaIncredible @Ireenw#NED becomes the most decorated Dutch Olympian ever!#Gold in the women's 1500m #speedskating! @ISU_Speed@nocnsf#PyeongChang2018 More here: https://t.co/qMJEkD92Sspic.twitter.com/xPFZbjKb4e — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Ireen Wüst frá HollandiSilfur - Miho Takagi frá JapanBrons - Marrit Leenstra frá HollandiMaren Lundby frá Noregi fagnar sigri með löndu sinni.Vísir/Getty Skíðastökk kvenna af hefbundnum palli.@marenlundby#NOR has leaped to #gold in #skijumping! @FISskijumping@idrett#PyeongChang2018 More news here: https://t.co/NYyBVQd4tspic.twitter.com/bZbam4rsst — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Maren Lundby, NoregiSilfur - Katharina Althaus, ÞýskalandiBrons - Sara Takanashi, Japan Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Fleiri fréttir „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Sjá meira
Sjö Ólympíugull unnust á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður Kóreu í dag en þetta var þriðji keppnisdagur leikanna. Átta gull áttu að vera í boði en keppni í stórsvigi kvenna var frestað vegna óhagstæðra veðuraðstæðna en það var bæði mikið rok og mjög kalt. Þýska skíðaskotfimikonan Laura Dahlmeier varð fyrsti íþróttamaðurinn á leikunum í Pyeongchang til að vinna gullverðlaun númer tvö.Laura Dahlmeier frá Þýskalandi.Vísir/GettyEltiganga í skíðaskotfimi kvennaIt’s #Gold No. 2 for Laura Dahlmeier in #Biathlon#GER@biathlonworld@DOSB#PyeongChang2018 More here: https://t.co/DMX3hqIE6Jpic.twitter.com/Svdqz8O7KY — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Laura Dahlmeier, ÞýskalandiSilfur - Anastasiya Kuzmina, SlóvakíaBrons - Anais Bescond, FrakklandiÓlympíumeistarar Kanada.Vísir/Getty Liðakeppni í listhlaupi á skautumCongratulations to @TeamCanada! They dazzled the world and took #Gold in the #FigureSkating Team Event!#PyeongChang2018@ISU_Figurepic.twitter.com/eoJzLzjWCe — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - KanadaSilfur - Rússland undir merkjum IOCBrons - BandaríkinJamie Anderson frá Bandaríkjunum.Vísir/Getty Snjóbrettafimi kvenna í slopestyleCongratulations, @JamieAsnow on defending her #Snowboard#Slopestyle#Gold!@TeamUSA@ussnowboardteam@fissnowboard#PyeongChang2018 More here: https://t.co/aOBZo6jLe0pic.twitter.com/y5uYXMUX2q — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Jamie Anderson, BandaríkinSilfur - Laurie Blouin, KanadaBrons - Enni Rukajärvi, FinnlandiMartin Fourcade frá Frakklandi.Vísir/Getty Eltiganga í skíðaskotfimi karla.@martinfkde has defended his 12.5km #biathlon pursuit Olympic title! #FRA@biathlonworld@FranceOlympique#PyeongChang2018 More news here: https://t.co/mtFHnrdk77pic.twitter.com/HADr5UA9NM — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Martin Fourcade, FrakklandiSilfur - Sebastian Samuelsson, SvíþjóðBrons - Benedikt Doll, ÞýskalandiIt's #gold for @martinfkde in men's #biathlon 12.5km pursuit. Congratulations to Martin, now a three times #Olympics champion! #PyeongChang2018pic.twitter.com/DihoUny2KY — Olympics (@Olympics) February 12, 2018Mikael Kingsbury frá Kanada.Vísir/Getty Hólasvig karla.@MikaelKingsbury#CAN has won his first #gold medal! #FreestyleSkiing@FISfreestyle@TeamCanada@Equipe_Canada#PyeongChang2018#moguls More here: https://t.co/RJ3wfeUCYypic.twitter.com/pmXrfDo41a — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Mikael Kingsbury, KanadaSilfur - Matt Graham, ÁstralíuBrons - Daichi Hara, JapanIreen Wüst frá HollandiVísir/Getty1500 metra skautahlaup kvennaIncredible @Ireenw#NED becomes the most decorated Dutch Olympian ever!#Gold in the women's 1500m #speedskating! @ISU_Speed@nocnsf#PyeongChang2018 More here: https://t.co/qMJEkD92Sspic.twitter.com/xPFZbjKb4e — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Ireen Wüst frá HollandiSilfur - Miho Takagi frá JapanBrons - Marrit Leenstra frá HollandiMaren Lundby frá Noregi fagnar sigri með löndu sinni.Vísir/Getty Skíðastökk kvenna af hefbundnum palli.@marenlundby#NOR has leaped to #gold in #skijumping! @FISskijumping@idrett#PyeongChang2018 More news here: https://t.co/NYyBVQd4tspic.twitter.com/bZbam4rsst — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Maren Lundby, NoregiSilfur - Katharina Althaus, ÞýskalandiBrons - Sara Takanashi, Japan
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Fleiri fréttir „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Sjá meira