Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Ritstjórn skrifar 12. febrúar 2018 08:30 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Philip Plein er þekktur fyrir að leggja mikið í sýningar sinnar á tískuvikunni, kannski svo mikið að margir gleyma fötunum sjálfum og muna bara eftir sýningunni. Enginn breyting var á því í ár þegar Plein tjaldaði öllu til - nú með gervisnjó, vélmenni og Migos sem spilaði undir. Tískupallurinn var greinilega skíðabrekka og þar mátti sjá full af fatnaði sem mundi stela senunni í Bláfjöllum næsta vetur - silfur, demantar og ljós. Já, það var öllu tjaldað til. Vélmennið sem kom á sviðið í upphafi með ofurfyrirsætunni Irinu Shayk í þröngum svörtum samfesting stal senunni. Ætli það hafi verið klætt í Plein? Þess má geta að það var fyrrum ritstjóri franska Vogue, Carine Roitfeldt sem stíliseraði sýninguna. Skoðum smá brot af því sem fram fór á pallinum. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour
Fatahönnuðurinn Philip Plein er þekktur fyrir að leggja mikið í sýningar sinnar á tískuvikunni, kannski svo mikið að margir gleyma fötunum sjálfum og muna bara eftir sýningunni. Enginn breyting var á því í ár þegar Plein tjaldaði öllu til - nú með gervisnjó, vélmenni og Migos sem spilaði undir. Tískupallurinn var greinilega skíðabrekka og þar mátti sjá full af fatnaði sem mundi stela senunni í Bláfjöllum næsta vetur - silfur, demantar og ljós. Já, það var öllu tjaldað til. Vélmennið sem kom á sviðið í upphafi með ofurfyrirsætunni Irinu Shayk í þröngum svörtum samfesting stal senunni. Ætli það hafi verið klætt í Plein? Þess má geta að það var fyrrum ritstjóri franska Vogue, Carine Roitfeldt sem stíliseraði sýninguna. Skoðum smá brot af því sem fram fór á pallinum.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour