Boðar sigur sem tekið verður eftir Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 10. febrúar 2018 07:00 Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík. Fréttablaðið/Pjetur Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í komandi kosningum í Reykjavík. Tilkynnt var um valið á opnunarhátíð nýs húsnæðis flokksins í gærkvöldi. Þetta verður í fyrsta skipti sem hinn nýstofnaði flokkur býður fram krafta sína í sveitarstjórnarkosningum. „Þetta verður kosningasigur sem tekið verður eftir. Nú kemur Miðflokkurinn til með að blanda sér með afgerandi hætti inn í umræðuna um borgarmálin,“ segir Vigdís. Hún bætir því við að það sé mikill meðbyr með Miðflokknum á höfuðborgarsvæðinu. Hún hafi gert sér grein fyrir því löngu áður en hún tók ákvörðun um að fara í framboð. Vigdís vill hins vegar ekki tjá sig um málefnin sem flokkurinn ætlar að einbeita sér að í kosningabaráttunni. Segir einungis að það sé mikið verk að vinna í borginni. „Það er flokksráðsfundur á morgun [í dag]. Þannig við skulum láta helgina líða áður en það verður talað um málefnin.“ Þessi fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins segir að það eigi ekki að koma neinum á óvart að hún fari nú fram fyrir Miðflokkinn, ekki Framsóknarflokkinn. „Ég er í Miðflokknum og hef fylgt formanni Miðflokksins alla tíð.“ Stjórn Miðflokksfélags Reykjavíkur ákvað að kynna Vigdísi sem oddvita fyrr en áætlað var. Lokafrestur til að skila inn öðrum framboðum er klukkan 12.00 laugardaginn 17. febrúar. Þann 24. febrúar mun svo stjórn Miðflokksfélagsins kynna sex efstu frambjóðendur á framboðslistanum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar þann 28. maí. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Vigdís leiðir Miðflokkinn í borginni Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingkona Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor. 9. febrúar 2018 20:44 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í komandi kosningum í Reykjavík. Tilkynnt var um valið á opnunarhátíð nýs húsnæðis flokksins í gærkvöldi. Þetta verður í fyrsta skipti sem hinn nýstofnaði flokkur býður fram krafta sína í sveitarstjórnarkosningum. „Þetta verður kosningasigur sem tekið verður eftir. Nú kemur Miðflokkurinn til með að blanda sér með afgerandi hætti inn í umræðuna um borgarmálin,“ segir Vigdís. Hún bætir því við að það sé mikill meðbyr með Miðflokknum á höfuðborgarsvæðinu. Hún hafi gert sér grein fyrir því löngu áður en hún tók ákvörðun um að fara í framboð. Vigdís vill hins vegar ekki tjá sig um málefnin sem flokkurinn ætlar að einbeita sér að í kosningabaráttunni. Segir einungis að það sé mikið verk að vinna í borginni. „Það er flokksráðsfundur á morgun [í dag]. Þannig við skulum láta helgina líða áður en það verður talað um málefnin.“ Þessi fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins segir að það eigi ekki að koma neinum á óvart að hún fari nú fram fyrir Miðflokkinn, ekki Framsóknarflokkinn. „Ég er í Miðflokknum og hef fylgt formanni Miðflokksins alla tíð.“ Stjórn Miðflokksfélags Reykjavíkur ákvað að kynna Vigdísi sem oddvita fyrr en áætlað var. Lokafrestur til að skila inn öðrum framboðum er klukkan 12.00 laugardaginn 17. febrúar. Þann 24. febrúar mun svo stjórn Miðflokksfélagsins kynna sex efstu frambjóðendur á framboðslistanum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar þann 28. maí.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Vigdís leiðir Miðflokkinn í borginni Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingkona Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor. 9. febrúar 2018 20:44 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Sjá meira
Vigdís leiðir Miðflokkinn í borginni Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingkona Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor. 9. febrúar 2018 20:44