Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour "Ég get ekki farið út svona sexí, ég er ólétt!“ Glamour Vorlína Victoriu 2016 Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Hárauðar varir og kinnar hjá Chanel Glamour Jennifer Lopez og Drake talin vera saman Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour "Ég get ekki farið út svona sexí, ég er ólétt!“ Glamour Vorlína Victoriu 2016 Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Hárauðar varir og kinnar hjá Chanel Glamour Jennifer Lopez og Drake talin vera saman Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour