Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Á Kylie Jenner von á stelpu? Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Á Kylie Jenner von á stelpu? Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour