Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Verst klæddu stjörnurnar á VMA hátíðinni Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Cheryl Cole staðfestir óléttuna Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Kom, sá og sigraði Glamour Hvar er Kalli? Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Verst klæddu stjörnurnar á VMA hátíðinni Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Cheryl Cole staðfestir óléttuna Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Kom, sá og sigraði Glamour Hvar er Kalli? Glamour