Þrjú félög eiga bæði karla- og kvennalið í úrslitunum en það eru ÍBV, Haukar og Fram. Selfoss á síðan karlalið og KA/Þór kvennalið.
Fulltrúar liðanna á háborðinu í dag verða þessi:
Selfoss karla: Patrekur Jóhannesson, þjálfari.
ÍBV karla: Arnar Pétursson, þjálfari.
ÍBV kvenna: Hrafnhildur Skúladóttir, þjálfari.
Haukar karla: Jón Þorbjörn Jóhannsson, fyrirliði.
Haukar kvenna: Ragnheiður Sveinssdóttir, fyrirliði.
Fram karla: Andri Þór Helgason, fyrirliði.
Fram kvenna: Sigurbjörg Jóhannsdóttir, fyrirliði.
KA/Þór kvenna: Jónatan Magnússon, þjálfari.
Hér fyrir neðan má sjá blaðamannafundinn og hvað fulltrúar liðanna höfðu að segja. .
Undanúrslit kvenna, fimmtudaginn 8. mars.
ÍBV - Fram kl. 17.15.
Haukar - KA/Þór kl. 19.30.
Undanúrslit karla, föstudaginn 9. mars.
Haukar - ÍBV kl. 17.15.
Selfoss - Fram kl. 19.30.
Laugardaginn 10. mars.
Úrslitaleikur kvenna kl. 13.30.
Úrslitleikur karla kl. 16.00.
Úrslit yngri flokka verða svo leikin sunnudaginn 11. mars og verður frítt inn á alla leiki.
Kl. 10.00 - 4. flokkur kvenna yngri.
Kl. 12.00 - 4. flokkur kvenna eldri.
Kl. 14.00 - 3. flokkur kvenna.
Kl. 16.00 - 3. flokkur karla.
Kl. 18.00 - 4. flokkur karla yngri.
Kl. 20.00 - 4. flokkur karla eldri.