Bað konur í salnum að standa upp með sér Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 10:30 Glamour/Getty Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar. Mest lesið Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Fara saman á túr Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour
Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar.
Mest lesið Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Fara saman á túr Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour