Bað konur í salnum að standa upp með sér Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 10:30 Glamour/Getty Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar. Mest lesið Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Krónprinsessan klæddist H&M Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Skrautlegar yfirhafnir í Mílanó Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour
Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar.
Mest lesið Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Krónprinsessan klæddist H&M Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Skrautlegar yfirhafnir í Mílanó Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour