23 þúsund heimili á Írlandi án rafmagns vegna Emmu Sylvía Hall skrifar 2. mars 2018 09:17 Samgöngur á Írlandi hafa fengið að finna fyrir vetrarhörkunni síðustu daga Vísir/AP Útgöngubanni hefur verið aflétt í Írlandi eftir að stormurinn Emma gekk yfir landið í gær. Aðstæður eru þó erfiðar víðs vegar um landið og liggja almenningssamgöngur enn niðri, að því er fram kemur í írska Independent. Um 23.000 heimili eru án rafmagns eftir nóttina þegar stormurinn náði hámarki og sjá margir fram á að vera án þess fram eftir degi, en skemmdir urðu á raforkukerfinu í 190 tilfellum. Þar af eru tíu þeirra taldar stórvægilegar. Í Galway á Vestur-Írlandi eru einnig fimm þúsund manns án vatns. Yfir nóttina var yfir hundrað manns komið fyrir í hjálparmiðstöð vegna veðursins og var reynt að koma sem flestum fyrir í öruggt skjól, en rúmlega 20 manns fundust sofandi á götum Dublin í óveðrinu. Þrátt fyrir að veðuraðstæður fari skánandi horfa Írar fram á flóðahættu vegna úrkomunnar sem fylgir storminum og er talið að um 30 þúsund tonn af salti fari í að salta götur landsins næstu daga. Veður Tengdar fréttir Á sjötta tug látist í frosthörkunum Nóttin var köld í Evrópu og þó ekki sé langt liðið á daginn eru þegar farnar að berast fréttir af dauðsföllum vegna frosts næturinnar. 2. mars 2018 06:02 Emma að gera fótboltamönnum lífið leitt í Englandi Það má búast við fullt af frestunum í enska fótboltanum næstu daga þar sem veðrið er að stríða mönnum á Bretlandseyjum í dag. 1. mars 2018 12:00 Frost fór niður í 42 gráður í Noregi Frost fór niður í 42 gráður á selsíus í Heiðmörk í Noregi í nótt. Norska veðurstofan segir þetta nýtt met fyrir mælistöðina við bæinn Folldal í Heiðmörk. 28. febrúar 2018 17:00 Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Innlent Fleiri fréttir Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Sjá meira
Útgöngubanni hefur verið aflétt í Írlandi eftir að stormurinn Emma gekk yfir landið í gær. Aðstæður eru þó erfiðar víðs vegar um landið og liggja almenningssamgöngur enn niðri, að því er fram kemur í írska Independent. Um 23.000 heimili eru án rafmagns eftir nóttina þegar stormurinn náði hámarki og sjá margir fram á að vera án þess fram eftir degi, en skemmdir urðu á raforkukerfinu í 190 tilfellum. Þar af eru tíu þeirra taldar stórvægilegar. Í Galway á Vestur-Írlandi eru einnig fimm þúsund manns án vatns. Yfir nóttina var yfir hundrað manns komið fyrir í hjálparmiðstöð vegna veðursins og var reynt að koma sem flestum fyrir í öruggt skjól, en rúmlega 20 manns fundust sofandi á götum Dublin í óveðrinu. Þrátt fyrir að veðuraðstæður fari skánandi horfa Írar fram á flóðahættu vegna úrkomunnar sem fylgir storminum og er talið að um 30 þúsund tonn af salti fari í að salta götur landsins næstu daga.
Veður Tengdar fréttir Á sjötta tug látist í frosthörkunum Nóttin var köld í Evrópu og þó ekki sé langt liðið á daginn eru þegar farnar að berast fréttir af dauðsföllum vegna frosts næturinnar. 2. mars 2018 06:02 Emma að gera fótboltamönnum lífið leitt í Englandi Það má búast við fullt af frestunum í enska fótboltanum næstu daga þar sem veðrið er að stríða mönnum á Bretlandseyjum í dag. 1. mars 2018 12:00 Frost fór niður í 42 gráður í Noregi Frost fór niður í 42 gráður á selsíus í Heiðmörk í Noregi í nótt. Norska veðurstofan segir þetta nýtt met fyrir mælistöðina við bæinn Folldal í Heiðmörk. 28. febrúar 2018 17:00 Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Innlent Fleiri fréttir Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Sjá meira
Á sjötta tug látist í frosthörkunum Nóttin var köld í Evrópu og þó ekki sé langt liðið á daginn eru þegar farnar að berast fréttir af dauðsföllum vegna frosts næturinnar. 2. mars 2018 06:02
Emma að gera fótboltamönnum lífið leitt í Englandi Það má búast við fullt af frestunum í enska fótboltanum næstu daga þar sem veðrið er að stríða mönnum á Bretlandseyjum í dag. 1. mars 2018 12:00
Frost fór niður í 42 gráður í Noregi Frost fór niður í 42 gráður á selsíus í Heiðmörk í Noregi í nótt. Norska veðurstofan segir þetta nýtt met fyrir mælistöðina við bæinn Folldal í Heiðmörk. 28. febrúar 2018 17:00