Ensku stelpurnar frábærar í fyrsta leiknum undir stjórn Phil Neville Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2018 09:00 Phil Neville jakkaklæddur og flottur í fyrsta leiknum sem þjálfari enska kvennalandsliðsins. Vísir/Getty Phil Neville stýrði enska kvennalandsliðinu í fótbolta í fyrsta sinn í gærkvöldi og gat ekki byrjað mikið betur. Enska landsliðið vann þá 4-1 sigur á Frakklandi en þessi leikur var í SheBelieves æfingamótinu í Bandaríkjunum.Now that's how you start a tournament. An incredible win for our #Lionesses and new boss Phil Neville pic.twitter.com/KOBHYj8ENy — Lionesses (@Lionesses) March 1, 2018 „Ég var svolítið stressaður fyrir leikinn og var með fiðrildi í maganum en ekki leikmennirnir mínir sem skipti mestu máli. Það eru miklar væntingar og ég elska væntingar,“ sagði Phil Neville. Ein af þeim fimm sem Phil Neville henti inn í byrjunarliðið var Toni Duggan og hún kom enska liðinu einmitt í 1-0 strax á 7. mínútu. Eftir 39 mínútur var staðan orðin 3-0 eftir að þær Jill Scott og Jodie Taylor bættu við mörkum. Fran Kirby kom enska liðinu í 4-0 strax í byrjun seinni hálfleiks en Gaetane Thiney minnkaði muninn fyrir franska liðið þrettán mínútum fyrir leikslok.Fantastic result from the girls today!! @Abss_5 first cap for the @Lionesses too!! On the up pic.twitter.com/VCrE5COU9P — Lucy Bronze (@LucyBronze) March 2, 2018 Franska liðið er númer sex á heimslistanum og er því eitt sterkasta landslið heims. Það er því ekki mikið hægt að kvarta yfir byrjun Phil Neville sem á sínum ferli lék bæði með Manchester United og Everton. Næsti leikur enska liðsins í mótinu er á móti þýska landsliðinu sem er enn að reyna að vinna sig út úr tapinu á móti stelpunum okkar síðasta haust. Fótbolti HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Sjá meira
Phil Neville stýrði enska kvennalandsliðinu í fótbolta í fyrsta sinn í gærkvöldi og gat ekki byrjað mikið betur. Enska landsliðið vann þá 4-1 sigur á Frakklandi en þessi leikur var í SheBelieves æfingamótinu í Bandaríkjunum.Now that's how you start a tournament. An incredible win for our #Lionesses and new boss Phil Neville pic.twitter.com/KOBHYj8ENy — Lionesses (@Lionesses) March 1, 2018 „Ég var svolítið stressaður fyrir leikinn og var með fiðrildi í maganum en ekki leikmennirnir mínir sem skipti mestu máli. Það eru miklar væntingar og ég elska væntingar,“ sagði Phil Neville. Ein af þeim fimm sem Phil Neville henti inn í byrjunarliðið var Toni Duggan og hún kom enska liðinu einmitt í 1-0 strax á 7. mínútu. Eftir 39 mínútur var staðan orðin 3-0 eftir að þær Jill Scott og Jodie Taylor bættu við mörkum. Fran Kirby kom enska liðinu í 4-0 strax í byrjun seinni hálfleiks en Gaetane Thiney minnkaði muninn fyrir franska liðið þrettán mínútum fyrir leikslok.Fantastic result from the girls today!! @Abss_5 first cap for the @Lionesses too!! On the up pic.twitter.com/VCrE5COU9P — Lucy Bronze (@LucyBronze) March 2, 2018 Franska liðið er númer sex á heimslistanum og er því eitt sterkasta landslið heims. Það er því ekki mikið hægt að kvarta yfir byrjun Phil Neville sem á sínum ferli lék bæði með Manchester United og Everton. Næsti leikur enska liðsins í mótinu er á móti þýska landsliðinu sem er enn að reyna að vinna sig út úr tapinu á móti stelpunum okkar síðasta haust.
Fótbolti HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Sjá meira