Geimsjónauki NASA á síðustu dropunum Kjartan Kjartansson skrifar 15. mars 2018 12:18 Teikning af Kepler-geimsjónaukanum sem nú er að syngja sitt síðasta. NASA Ames/JPL-Caltech/T Pyle Eldsneyti Kepler-geimsjónauka bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA þrýtur á næstu mánuðunum eftir vel heppnaðan leiðangur sem hefur staðið yfir í níu ár. Á þeim tíma hefur sjónaukinn fundið þúsundir fjarreikistjarna á braut um fjarlægar stjörnur. Búist er við því að leiðangrinum ljúki á næstunni þegar eldsneytið klárast. Charlie Sobeck, stjórnandi Kepler-leiðangursins, segir hins vegar að honum verði haldið áfram eins lengi og hægt sé í grein á vefsíðunni Phys.org. „Kepler-teymið ætlar sér að safna eins mikið af vísindalegum gögnum og mögulegt er á tímanum sem er eftir og senda þau aftur til jarðar áður en við getum ekki lengur miðað geimfarinu til að senda göng þegar við missum hreyfla sem ganga fyrir eldsneyti,“ segir Sobeck. Kepler-sjónaukanum var skotið á loft árið 2009 og var komið fyrir um 150 milljón kílómetrum á eftir jörðinni á braut hennar um sólina. Markmið leiðangursins var að koma auga á mögulega lífvænlega hnetti á braut um aðrar stjörnur. Meginleiðangrinum lauk árið 2013 eftir að tvö hjól sem héldu sjónaukanum stöðugum biluðu. Verkfræðingar leiðangursins fundu hins vegar hugvitsamlega lausn á vandamálinu og notuðu þrýsting frá sólarljósi til þess að halda sjónaukanum stöðugum og framlengja leiðangurinn. Ending sjónaukans á þessu seinna skeiði hans hefur farið fram úr vonum vísindamanna. Hann hefur nú þegar farið í gegnum sextán áfanga þriggja mánaða athugana á mismunandi hlutum næturhiminsins í leit að fjarreikistjörnum. Sautjándi áfanginn hófst fyrr í þessum mánuði. Tækni Vísindi Tengdar fréttir Hundruð nýrra fjarreikistjarna bætast í hópinn Tíu af 219 nýjum fjarreikistjörnum sem hafa fundist við greiningu á gögnum frá Kepler-geimsjónaukanum gætu hugsanlega verið heppilegar fyrir fljótandi vatn, undirstöðu þess að líf eins og við þekkjum það geti þrifist. 20. júní 2017 10:32 Gervigreind fann sólkerfi með átta reikistjörnur Búið er að finna jafningja sólkerfis okkar. 14. desember 2017 23:05 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Mildari spá í kortunum Veður Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Fleiri fréttir Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Sjá meira
Eldsneyti Kepler-geimsjónauka bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA þrýtur á næstu mánuðunum eftir vel heppnaðan leiðangur sem hefur staðið yfir í níu ár. Á þeim tíma hefur sjónaukinn fundið þúsundir fjarreikistjarna á braut um fjarlægar stjörnur. Búist er við því að leiðangrinum ljúki á næstunni þegar eldsneytið klárast. Charlie Sobeck, stjórnandi Kepler-leiðangursins, segir hins vegar að honum verði haldið áfram eins lengi og hægt sé í grein á vefsíðunni Phys.org. „Kepler-teymið ætlar sér að safna eins mikið af vísindalegum gögnum og mögulegt er á tímanum sem er eftir og senda þau aftur til jarðar áður en við getum ekki lengur miðað geimfarinu til að senda göng þegar við missum hreyfla sem ganga fyrir eldsneyti,“ segir Sobeck. Kepler-sjónaukanum var skotið á loft árið 2009 og var komið fyrir um 150 milljón kílómetrum á eftir jörðinni á braut hennar um sólina. Markmið leiðangursins var að koma auga á mögulega lífvænlega hnetti á braut um aðrar stjörnur. Meginleiðangrinum lauk árið 2013 eftir að tvö hjól sem héldu sjónaukanum stöðugum biluðu. Verkfræðingar leiðangursins fundu hins vegar hugvitsamlega lausn á vandamálinu og notuðu þrýsting frá sólarljósi til þess að halda sjónaukanum stöðugum og framlengja leiðangurinn. Ending sjónaukans á þessu seinna skeiði hans hefur farið fram úr vonum vísindamanna. Hann hefur nú þegar farið í gegnum sextán áfanga þriggja mánaða athugana á mismunandi hlutum næturhiminsins í leit að fjarreikistjörnum. Sautjándi áfanginn hófst fyrr í þessum mánuði.
Tækni Vísindi Tengdar fréttir Hundruð nýrra fjarreikistjarna bætast í hópinn Tíu af 219 nýjum fjarreikistjörnum sem hafa fundist við greiningu á gögnum frá Kepler-geimsjónaukanum gætu hugsanlega verið heppilegar fyrir fljótandi vatn, undirstöðu þess að líf eins og við þekkjum það geti þrifist. 20. júní 2017 10:32 Gervigreind fann sólkerfi með átta reikistjörnur Búið er að finna jafningja sólkerfis okkar. 14. desember 2017 23:05 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Mildari spá í kortunum Veður Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Fleiri fréttir Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Sjá meira
Hundruð nýrra fjarreikistjarna bætast í hópinn Tíu af 219 nýjum fjarreikistjörnum sem hafa fundist við greiningu á gögnum frá Kepler-geimsjónaukanum gætu hugsanlega verið heppilegar fyrir fljótandi vatn, undirstöðu þess að líf eins og við þekkjum það geti þrifist. 20. júní 2017 10:32
Gervigreind fann sólkerfi með átta reikistjörnur Búið er að finna jafningja sólkerfis okkar. 14. desember 2017 23:05