Flugu fjölskylduhundinum til Japan fyrir mistök Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. mars 2018 22:20 Hundavandræði United Airlines halda áfram. Vísir/AFP Bandaríska flugfélagið United Airlines rannsakar nú mál fjölskyldu frá Kansas-ríki en hundi fjölskyldunnar var flogið til Japan fyrir mistök. Fjölskyldan flaug frá Oregon til Kansas-borgar í Missouri á þriðjudag. Þegar á áfangastað var komið hugðust fjölskyldumeðlimir sækja hund sinn sem þau höfðu einnig innritað í flugið. Í stað hundsins Irgo, sem er þýskur fjárhundur, fékk fjölskyldan afhentan hund af tegundinni stóra dana (e. Great Dane). Fjölskyldunni var gert kunnugt um að mistök hefðu orðið við flutninga á báðum hundum og þeim víxlað við innritun. Irgo hafði verið flogið til Japan, þangað sem Stóri Daninn átti að fara en sá var mættur til Kansas-borgar. Irgo var sendur til baka skömmu eftir komuna til Japan. Þetta eru önnur mistök tengd hundi sem flugfélagið United Airlines glímir við í vikunni. Flugfélagið sagðist bera fulla ábyrgð á því að hundur farþega hafi drepist í einni af vélum félagsins á mánudag.Flugþjónn í vélinni er sagður hafa krafist þess að taskan sem hundurinn var geymdur í yrði sett í farangurshólfið fyrir ofan sæti farþegans, þar sem hundurinn svo kafnaði. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugvélin yfirbókuð og læknirinn sturlaðist Nokkuð sérstakt atvik átti sér stað í flugvél United Airlines frá Chicago til Louisville í gær. 10. apríl 2017 11:30 Krafðist þess að hundurinn yrði settur í farangurshólfið Flugfélagið United Airlines segist bera fulla ábyrgð á því að hundur farþega hafi drepist í einni af vélum félagsins. 14. mars 2018 06:54 Farþegi sem stunginn var af sporðdreka í flugi United Airlines: „Hann stakk eins og vespa“ Richard Bell var á heimleið eftir frí með konu sinni, Lindu. Ekki er vitað hvernig sporðdrekinn komst um borð í vélina. 14. apríl 2017 12:44 Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Ekkert lát á sumarveðrinu Veður Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Erlent Fleiri fréttir Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Sjá meira
Bandaríska flugfélagið United Airlines rannsakar nú mál fjölskyldu frá Kansas-ríki en hundi fjölskyldunnar var flogið til Japan fyrir mistök. Fjölskyldan flaug frá Oregon til Kansas-borgar í Missouri á þriðjudag. Þegar á áfangastað var komið hugðust fjölskyldumeðlimir sækja hund sinn sem þau höfðu einnig innritað í flugið. Í stað hundsins Irgo, sem er þýskur fjárhundur, fékk fjölskyldan afhentan hund af tegundinni stóra dana (e. Great Dane). Fjölskyldunni var gert kunnugt um að mistök hefðu orðið við flutninga á báðum hundum og þeim víxlað við innritun. Irgo hafði verið flogið til Japan, þangað sem Stóri Daninn átti að fara en sá var mættur til Kansas-borgar. Irgo var sendur til baka skömmu eftir komuna til Japan. Þetta eru önnur mistök tengd hundi sem flugfélagið United Airlines glímir við í vikunni. Flugfélagið sagðist bera fulla ábyrgð á því að hundur farþega hafi drepist í einni af vélum félagsins á mánudag.Flugþjónn í vélinni er sagður hafa krafist þess að taskan sem hundurinn var geymdur í yrði sett í farangurshólfið fyrir ofan sæti farþegans, þar sem hundurinn svo kafnaði.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugvélin yfirbókuð og læknirinn sturlaðist Nokkuð sérstakt atvik átti sér stað í flugvél United Airlines frá Chicago til Louisville í gær. 10. apríl 2017 11:30 Krafðist þess að hundurinn yrði settur í farangurshólfið Flugfélagið United Airlines segist bera fulla ábyrgð á því að hundur farþega hafi drepist í einni af vélum félagsins. 14. mars 2018 06:54 Farþegi sem stunginn var af sporðdreka í flugi United Airlines: „Hann stakk eins og vespa“ Richard Bell var á heimleið eftir frí með konu sinni, Lindu. Ekki er vitað hvernig sporðdrekinn komst um borð í vélina. 14. apríl 2017 12:44 Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Ekkert lát á sumarveðrinu Veður Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Erlent Fleiri fréttir Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Sjá meira
Flugvélin yfirbókuð og læknirinn sturlaðist Nokkuð sérstakt atvik átti sér stað í flugvél United Airlines frá Chicago til Louisville í gær. 10. apríl 2017 11:30
Krafðist þess að hundurinn yrði settur í farangurshólfið Flugfélagið United Airlines segist bera fulla ábyrgð á því að hundur farþega hafi drepist í einni af vélum félagsins. 14. mars 2018 06:54
Farþegi sem stunginn var af sporðdreka í flugi United Airlines: „Hann stakk eins og vespa“ Richard Bell var á heimleið eftir frí með konu sinni, Lindu. Ekki er vitað hvernig sporðdrekinn komst um borð í vélina. 14. apríl 2017 12:44