Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Á Kylie Jenner von á stelpu? Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Á Kylie Jenner von á stelpu? Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour