Twitter þakkar Friðriki Inga: „Takk fyrir þitt framlag til körfuboltans“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2018 13:00 Friðrik þakkar fyrir sig. vísir/bára Friðrik Ingi Rúnarsson tilkynnti í gær eftir leik Hauka og Keflavíkur að hann ætlaði að hætta körfuboltaþjálfun. Fólkið á Twitter þakkaði Friðriki Inga fyrir vel unnin störf fyrir hreyfinguna. Friðrik Ingi er einn sigursælasti þjálfarinn í íslenskum körfubolta en hann hefur verið afar lengi á hliðarlínunni eða í yfir 30 ár. Hann hefur þjálfað öll liðin Keflavík, Njarðvík og Grindavík en auk þess hefur hann til að mynda þjálfað KR og íslenska karlalandsliðið. Twitter tók við sér í gær eftir að Friðrik tilkynnti að hann væri hættur og hér að neðan má sjá brot af umræðunni. Friðrik Ingi ekki orðinn 50.ára en samt búinn að þjálfa mfl kvenna og karla í 30.ár #reynsla #reynsla #besticoachlandsins #korfubolti #dominos365— Stefan ArnarÓmarsson (@stefan_arnar) March 29, 2018 Friðrik Ingi Rúnarsson. Takk fyrir öll árin sem hafa verið frábær. Heiðarlegur og þægilegur við okkur fjölmiðlamenn allan ferilinn. Einstakur ljúflingur sem markað hefur spor í körfuboltann þessa frábæru íþrótt. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) March 28, 2018 Frábær þjálfari og sérlega vandað eintak af manni. Vona að honum snúist hugur. P.s svo má ekki gleyma að hann var ótrúleg skytta og hörkuleikmaður. #takkFrikki— Örn Arnarson (@arnarvarp) March 29, 2018 Takk fyrir allt @FridrikIngi magnaður þjálfari #takkfrikki #dominos365— Garðar Örn Arnarson (@gardarorn23) March 29, 2018 Það var mikill heiður og skemmtilegt að fá að spila fyrir @FridrikIngi sem ungur maður. Takk fyrir kennsluna og bara fyrir að vera þú. #TakkFrikki— Olafur Aegisson (@aegisson) March 28, 2018 Ekki er @FridrikIngi bara frábær þjálfari heldur einnig gæðadrengur. Sjálfum sér og íþróttinni til sóma. #TakkFrikki og takk fyrir mig.— Henry Birgir (@henrybirgir) March 28, 2018 #takkFrikki #Korfubolti @FridrikIngi pic.twitter.com/z7qYg6ramM— Ágúst Björgvinsson (@Coachgusti) March 28, 2018 #TakkFrikki öllu gríni og banter slepptu þá bjargaði hann 8-liða urslitum og það vantaði ekki mikið uppá! Massa respect hvernig hann nálgaðist þessa seriu! #korfubolti #dominos365— Alex Óli Ívarsson (@AIexIvars) March 28, 2018 Takk fyrir þitt framlag til körfuboltans @FridrikIngi #legend #takkFrikki #dominos365— Teitur Örlygsson (@teitur11) March 28, 2018 Á eftir að sakna @FridrikIngi úr þjálfun.. ætlaði nefnilega alltaf að ná sigri gegn honum :) en þá fær maður að leita til hans í staðinn í framtíðinni og fá ráðgjöf #legend #keisarinn— Daníel Guðmundsson (@danielgudni) March 28, 2018 Dominos-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Íslenski boltinn „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Fleiri fréttir Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Sjá meira
Friðrik Ingi Rúnarsson tilkynnti í gær eftir leik Hauka og Keflavíkur að hann ætlaði að hætta körfuboltaþjálfun. Fólkið á Twitter þakkaði Friðriki Inga fyrir vel unnin störf fyrir hreyfinguna. Friðrik Ingi er einn sigursælasti þjálfarinn í íslenskum körfubolta en hann hefur verið afar lengi á hliðarlínunni eða í yfir 30 ár. Hann hefur þjálfað öll liðin Keflavík, Njarðvík og Grindavík en auk þess hefur hann til að mynda þjálfað KR og íslenska karlalandsliðið. Twitter tók við sér í gær eftir að Friðrik tilkynnti að hann væri hættur og hér að neðan má sjá brot af umræðunni. Friðrik Ingi ekki orðinn 50.ára en samt búinn að þjálfa mfl kvenna og karla í 30.ár #reynsla #reynsla #besticoachlandsins #korfubolti #dominos365— Stefan ArnarÓmarsson (@stefan_arnar) March 29, 2018 Friðrik Ingi Rúnarsson. Takk fyrir öll árin sem hafa verið frábær. Heiðarlegur og þægilegur við okkur fjölmiðlamenn allan ferilinn. Einstakur ljúflingur sem markað hefur spor í körfuboltann þessa frábæru íþrótt. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) March 28, 2018 Frábær þjálfari og sérlega vandað eintak af manni. Vona að honum snúist hugur. P.s svo má ekki gleyma að hann var ótrúleg skytta og hörkuleikmaður. #takkFrikki— Örn Arnarson (@arnarvarp) March 29, 2018 Takk fyrir allt @FridrikIngi magnaður þjálfari #takkfrikki #dominos365— Garðar Örn Arnarson (@gardarorn23) March 29, 2018 Það var mikill heiður og skemmtilegt að fá að spila fyrir @FridrikIngi sem ungur maður. Takk fyrir kennsluna og bara fyrir að vera þú. #TakkFrikki— Olafur Aegisson (@aegisson) March 28, 2018 Ekki er @FridrikIngi bara frábær þjálfari heldur einnig gæðadrengur. Sjálfum sér og íþróttinni til sóma. #TakkFrikki og takk fyrir mig.— Henry Birgir (@henrybirgir) March 28, 2018 #takkFrikki #Korfubolti @FridrikIngi pic.twitter.com/z7qYg6ramM— Ágúst Björgvinsson (@Coachgusti) March 28, 2018 #TakkFrikki öllu gríni og banter slepptu þá bjargaði hann 8-liða urslitum og það vantaði ekki mikið uppá! Massa respect hvernig hann nálgaðist þessa seriu! #korfubolti #dominos365— Alex Óli Ívarsson (@AIexIvars) March 28, 2018 Takk fyrir þitt framlag til körfuboltans @FridrikIngi #legend #takkFrikki #dominos365— Teitur Örlygsson (@teitur11) March 28, 2018 Á eftir að sakna @FridrikIngi úr þjálfun.. ætlaði nefnilega alltaf að ná sigri gegn honum :) en þá fær maður að leita til hans í staðinn í framtíðinni og fá ráðgjöf #legend #keisarinn— Daníel Guðmundsson (@danielgudni) March 28, 2018
Dominos-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Íslenski boltinn „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Fleiri fréttir Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti