Hamilton verður á ráspól Dagur Lárusson skrifar 24. mars 2018 08:00 Lewis Hamilton eftir lokahringinn. vísir/getty Lewis Hamilton, ökukappi Mercedes, verður á ráspól í ástralska kappakstrinum um helgina fimmta árið í röð eftir að hann átti besta tímann af öllum í tímatökunni í nótt. Hamilton átti frábæran lokahring í tímatökunni en hann var 0,7 sekúndum á undan Kimi Räikkönen sem var í öðru sæti en Sebastian Vettel hjá Ferrari var í þriðja sæti en það munaði nánast engu á tíma Räikkönen og Vettel. Í fjórða og fimmta sætinu komu síðan ökumenn Red Bull, þeir Max Verstappen og Daniel Ricciardo. Ricciardo fékk þó akstursvíti og færðist því niður í áttunda sæti. Fernando Alonso hjá McLaren endaði síðan í ellefta sæti í tímatökunni. Lewis Hamilton var í harðri baráttu við Vettel og Verstappen fyrir lokahringinn og segir Hamilton að lokahringur hans hafi verið sérstakur. „Lokahringurinn var klárlega ekki venjulegur. Að keyra þennan hring og fá eins mikið úr dekkjunum og ég gat á meðan ég hélt mér inná brautinni var mjög erfitt,“ sagði Hamilton. „Þessi hringur var klárlega einn sá besti um helgina. Ég er mjög, mjög ánægður með hann. Einn minn besti frá upphafi.“ Formúla Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Lewis Hamilton, ökukappi Mercedes, verður á ráspól í ástralska kappakstrinum um helgina fimmta árið í röð eftir að hann átti besta tímann af öllum í tímatökunni í nótt. Hamilton átti frábæran lokahring í tímatökunni en hann var 0,7 sekúndum á undan Kimi Räikkönen sem var í öðru sæti en Sebastian Vettel hjá Ferrari var í þriðja sæti en það munaði nánast engu á tíma Räikkönen og Vettel. Í fjórða og fimmta sætinu komu síðan ökumenn Red Bull, þeir Max Verstappen og Daniel Ricciardo. Ricciardo fékk þó akstursvíti og færðist því niður í áttunda sæti. Fernando Alonso hjá McLaren endaði síðan í ellefta sæti í tímatökunni. Lewis Hamilton var í harðri baráttu við Vettel og Verstappen fyrir lokahringinn og segir Hamilton að lokahringur hans hafi verið sérstakur. „Lokahringurinn var klárlega ekki venjulegur. Að keyra þennan hring og fá eins mikið úr dekkjunum og ég gat á meðan ég hélt mér inná brautinni var mjög erfitt,“ sagði Hamilton. „Þessi hringur var klárlega einn sá besti um helgina. Ég er mjög, mjög ánægður með hann. Einn minn besti frá upphafi.“
Formúla Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn