Vor í lofti Ritstjórn skrifar 24. mars 2018 02:00 Glamour/Getty Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum. Mest lesið Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Magnað ár í lífi Beyoncé gert upp Glamour Þetta er vinsælasti skartgripurinn á internetinu Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour
Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum.
Mest lesið Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Magnað ár í lífi Beyoncé gert upp Glamour Þetta er vinsælasti skartgripurinn á internetinu Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour