Best klæddu konur vikunnar Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 21:00 Glamour/Getty Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz Mest lesið Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour Rauði dregill Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour ALEXANDER WANG // HAUST 2015 Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Glamour
Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz
Mest lesið Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour Rauði dregill Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour ALEXANDER WANG // HAUST 2015 Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Glamour