Best klæddu konur vikunnar Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 21:00 Glamour/Getty Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz Mest lesið Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour SKAM stjarna í tískuþætti í W Magazine Glamour Skyrtunni skipt út Glamour
Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz
Mest lesið Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour SKAM stjarna í tískuþætti í W Magazine Glamour Skyrtunni skipt út Glamour