Best klæddu konur vikunnar Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 21:00 Glamour/Getty Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz Mest lesið Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Stríðsáraþema hjá Prada Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Mammút með ábreiðu af Cher Glamour Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Elegans hjá einni fremstu sminku landsins Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour
Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz
Mest lesið Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Stríðsáraþema hjá Prada Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Mammút með ábreiðu af Cher Glamour Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Elegans hjá einni fremstu sminku landsins Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour