Maður handtekinn vegna brunans en hreinsaður af grun Samúel Karl Ólason skrifar 5. apríl 2018 17:39 Lögreglan segir slökkvistarfi ekki lokið að fullu og verða lögregluþjónar og slökkviliðsmenn á vakt í nótt þar sem eldur getur komið upp aftur. Vísir/Egill Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í dag karlmann vegna gruns um að hann tengdist upptökum brunans í Miðhrauni í morgun. Rannsókn á atvikum hreinsaði hann þó af öllum grun og var honum sleppt. Þá var karlmaður á fimmtugsaldri fluttur á sjúkrahús eftir að hann brenndist en hann er ekki talinn hafa brunnið illa. Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, segir í samtali við Vísi að maðurinn hafi verið handtekinn vegna grunsamlegs háttalags á staðnum í morgun. Mikill eldur kom upp í rúmlega fimm þúsund fermetra atvinnuhúsnæði í Garðabæ í morgun og urðu sjónarvottar varir við sprengingar. Í húsnæðinu voru um tvö hundruð geymslurými á vegum Geymslna ehf. lager og verslun Icewear og hluti starfsemi Marels.Sjá einnig: Gríðarlegt tjón eftir stórbruna í Garðabæ Mikið álag var á viðbragðsaðilum vegna mannfjölda á vettvangi þar sem margir fylgdu ekki aðvörunum og töldu nauðsynlegt að berja reykinn augum. Þetta kemur fram í færslu á Facebooksíðu lögreglunnar. Þar segir að að um 25 lögregluþjónar hafi komið að brunanum í dag og allir tiltækir lögregluþjónar sinntu lokunum og öðrum verkefnum sem tengdust honum.Lögreglan segir slökkvistarfi ekki lokið að fullu og verða lögregluþjónar og slökkviliðsmenn á vakt í nótt þar sem eldur getur komið upp aftur. Ekkert er hægt að segja til um upptök eldsins og stendur rannsókn yfir.Uppfært 20:20 með upplýsingum um af hverju maðurinn hafi verið handtekinn Stórbruni í Miðhrauni Tengdar fréttir Íbúar á Álftanesi loki gluggum og hækki í ofnum Slökkviliðið óskar eftir því að íbúar á Álftanesi loki gluggum og hækki hita á ofnum vegna stórbrunans í Garðabæ. 5. apríl 2018 09:09 Slökkviliðsmaður borinn út úr brunanum í Miðhrauni Slökkvilið hefur verið að störfum við gríðarlega erfiðar aðstæður frá því snemma í morgun. 5. apríl 2018 14:29 Græjur Björgvins og búslóð Svölu gætu orðið eldinum að bráð Söngvarinn Björgvin Halldórsson er einn þeirra sem er með geymslurými á leigu í húsnæði fyrirtækisins Geymslur ehf, sem nú stendur í ljósum logum við Miðhraun í Garðabæ. 5. apríl 2018 10:15 Telja allar líkur á að húsið sé ónýtt Eigandi stærsta hluta hússins virðist hafa afskrifað það. 5. apríl 2018 10:52 Dánarbú móðurinnar í eldhafi Ólíklegt að nokkuð heillegt komi út úr Geymslum. 5. apríl 2018 10:01 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í dag karlmann vegna gruns um að hann tengdist upptökum brunans í Miðhrauni í morgun. Rannsókn á atvikum hreinsaði hann þó af öllum grun og var honum sleppt. Þá var karlmaður á fimmtugsaldri fluttur á sjúkrahús eftir að hann brenndist en hann er ekki talinn hafa brunnið illa. Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, segir í samtali við Vísi að maðurinn hafi verið handtekinn vegna grunsamlegs háttalags á staðnum í morgun. Mikill eldur kom upp í rúmlega fimm þúsund fermetra atvinnuhúsnæði í Garðabæ í morgun og urðu sjónarvottar varir við sprengingar. Í húsnæðinu voru um tvö hundruð geymslurými á vegum Geymslna ehf. lager og verslun Icewear og hluti starfsemi Marels.Sjá einnig: Gríðarlegt tjón eftir stórbruna í Garðabæ Mikið álag var á viðbragðsaðilum vegna mannfjölda á vettvangi þar sem margir fylgdu ekki aðvörunum og töldu nauðsynlegt að berja reykinn augum. Þetta kemur fram í færslu á Facebooksíðu lögreglunnar. Þar segir að að um 25 lögregluþjónar hafi komið að brunanum í dag og allir tiltækir lögregluþjónar sinntu lokunum og öðrum verkefnum sem tengdust honum.Lögreglan segir slökkvistarfi ekki lokið að fullu og verða lögregluþjónar og slökkviliðsmenn á vakt í nótt þar sem eldur getur komið upp aftur. Ekkert er hægt að segja til um upptök eldsins og stendur rannsókn yfir.Uppfært 20:20 með upplýsingum um af hverju maðurinn hafi verið handtekinn
Stórbruni í Miðhrauni Tengdar fréttir Íbúar á Álftanesi loki gluggum og hækki í ofnum Slökkviliðið óskar eftir því að íbúar á Álftanesi loki gluggum og hækki hita á ofnum vegna stórbrunans í Garðabæ. 5. apríl 2018 09:09 Slökkviliðsmaður borinn út úr brunanum í Miðhrauni Slökkvilið hefur verið að störfum við gríðarlega erfiðar aðstæður frá því snemma í morgun. 5. apríl 2018 14:29 Græjur Björgvins og búslóð Svölu gætu orðið eldinum að bráð Söngvarinn Björgvin Halldórsson er einn þeirra sem er með geymslurými á leigu í húsnæði fyrirtækisins Geymslur ehf, sem nú stendur í ljósum logum við Miðhraun í Garðabæ. 5. apríl 2018 10:15 Telja allar líkur á að húsið sé ónýtt Eigandi stærsta hluta hússins virðist hafa afskrifað það. 5. apríl 2018 10:52 Dánarbú móðurinnar í eldhafi Ólíklegt að nokkuð heillegt komi út úr Geymslum. 5. apríl 2018 10:01 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Íbúar á Álftanesi loki gluggum og hækki í ofnum Slökkviliðið óskar eftir því að íbúar á Álftanesi loki gluggum og hækki hita á ofnum vegna stórbrunans í Garðabæ. 5. apríl 2018 09:09
Slökkviliðsmaður borinn út úr brunanum í Miðhrauni Slökkvilið hefur verið að störfum við gríðarlega erfiðar aðstæður frá því snemma í morgun. 5. apríl 2018 14:29
Græjur Björgvins og búslóð Svölu gætu orðið eldinum að bráð Söngvarinn Björgvin Halldórsson er einn þeirra sem er með geymslurými á leigu í húsnæði fyrirtækisins Geymslur ehf, sem nú stendur í ljósum logum við Miðhraun í Garðabæ. 5. apríl 2018 10:15
Telja allar líkur á að húsið sé ónýtt Eigandi stærsta hluta hússins virðist hafa afskrifað það. 5. apríl 2018 10:52