Mögulega þúsundir svarthola í miðju Vetrarbrautarinnar Samúel Karl Ólason skrifar 4. apríl 2018 23:55 Áður höfðu stjarnfræðingar einungis fundið fimm svarhol í Vetrarbrautinni. Vísir/getty Stjarnfræðingar hafa greint tólf svarthol í miðju Vetrarbrautarinnar og telja mögulegt að svartholin séu allt að tíu þúsund. Það þykir til marks um gildi kenningar um að þúsundir svarthola umkringi stærðarinnar svarthol sem finna má í miðju hverrar stjörnuþoku. Svartholið í miðju Vetrarbrautarinnar heitir Sagittarius A og umræddir vísindamenn segja þennan tug svarthola sem þeir hafi séð einungis vera toppinn á ísjakanum. Mjög erfitt sé að greina svarthol og þurftu þeir að beita frumlegum leiðum til þess að finna þessi tólf, samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar.Áður höfðu stjarnfræðingar einungis fundið fimm svarhol í Vetrarbrautinni en þau voru langt frá Sagittarius A. Leiðin sem umræddir vísindamenn beittu gekk út á að finna svarthol sem höfðu dregið stjörnur að sér. Slík svarthol senda frá sér sérstaka geislun. Þeir greindu þá geislun með Chandra sjónauka Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna.„Mér finnst svarthol mjög töff,“ sagði Chuck Hailey, einn af stærðfræðingunum sem komu að rannsókninni við NPR. „Að finna svo mörg svarthol er frábært því það gefur okkur fleiri til að rannsaka. Þetta eru mjög framandi fyrirbæri. Því fleiri sem við vitum af því meira getum við skemmt okkur við að rannsaka þau.“ Hailey segir að uppgötvunin muni gera vísindamönnum auðveldara að spá fyrir um myndun þyngdarkrafta sem Albert Einstein spáði fyrir um fyrir um hundrað árum síðan. Vísindamenn hafa þó einungis nýlega geta greint þá krafta.Frekari upplýsingar má finna í grein vísindamannanna á vef Nature. Vísindi Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Stjarnfræðingar hafa greint tólf svarthol í miðju Vetrarbrautarinnar og telja mögulegt að svartholin séu allt að tíu þúsund. Það þykir til marks um gildi kenningar um að þúsundir svarthola umkringi stærðarinnar svarthol sem finna má í miðju hverrar stjörnuþoku. Svartholið í miðju Vetrarbrautarinnar heitir Sagittarius A og umræddir vísindamenn segja þennan tug svarthola sem þeir hafi séð einungis vera toppinn á ísjakanum. Mjög erfitt sé að greina svarthol og þurftu þeir að beita frumlegum leiðum til þess að finna þessi tólf, samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar.Áður höfðu stjarnfræðingar einungis fundið fimm svarhol í Vetrarbrautinni en þau voru langt frá Sagittarius A. Leiðin sem umræddir vísindamenn beittu gekk út á að finna svarthol sem höfðu dregið stjörnur að sér. Slík svarthol senda frá sér sérstaka geislun. Þeir greindu þá geislun með Chandra sjónauka Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna.„Mér finnst svarthol mjög töff,“ sagði Chuck Hailey, einn af stærðfræðingunum sem komu að rannsókninni við NPR. „Að finna svo mörg svarthol er frábært því það gefur okkur fleiri til að rannsaka. Þetta eru mjög framandi fyrirbæri. Því fleiri sem við vitum af því meira getum við skemmt okkur við að rannsaka þau.“ Hailey segir að uppgötvunin muni gera vísindamönnum auðveldara að spá fyrir um myndun þyngdarkrafta sem Albert Einstein spáði fyrir um fyrir um hundrað árum síðan. Vísindamenn hafa þó einungis nýlega geta greint þá krafta.Frekari upplýsingar má finna í grein vísindamannanna á vef Nature.
Vísindi Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira