Stefán: Mér gæti ekki verið meira sama Smári Jökull Jónsson skrifar 3. apríl 2018 20:05 Stefán Arnarson er þjálfari Íslandsmeistara Fram. Vísir/Eyþór „Ég er fyrst og fremst ánægður með að ná í sigur, það er það mikilvægasta. Þær eru með mjög vel mannað og gott lið og það sýnir styrk okkar að vinna í dag. Ég er mjög ánægður að vinna jafn gott lið og ÍBV,“ sagði Stefán Arnarson þjálfari Fram eftir sigur hans liðs á ÍBV í Safamýrinni í kvöld. Leikurinn er sá fyrsti í röðinni í undanúrslitaeinvígi liðanna en þrjá sigra þarf til að tryggja sér sæti í úrslitum. Liðin enduðu í 2. og 3.sæti Olís-deildarinnar eftir afar jafna toppbaráttu en ÍBV hefur þó ekki náð sigri gegn Fram í vetur þrátt fyrir fjórar tilraunir í deild og bikar. „Eins og búið er að koma fram þá held ég að það hafi munað einu stigi á liðunum í deildinni. Þetta eru mjög jöfn lið og það verður erfitt að spila í Eyjum en gaman. Það eru skemmtilegir áhorfendur og við ætlum að njóta þess að spila þar á fimmtudaginn," bætti Stefán við. Hrafnhildur Skúladóttir þjálfari ÍBV lék undir stjórn Stefáns hjá Val á sínum tíma þar sem liðið vann ófáa titlana. Þau áttu í sálfræðistríði fyrir bikarleik liðanna í vetur og Hrafnhildur setti pressu á Fram fyrir þetta einvígi og sagði þær langlíklegastar til að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Stefán gaf lítið fyrir það. „Hvað finnst mér um það sem Hrafnhildur segir? Mér gæti ekki verið meira sama. Þetta er hennar álit og ég segi bara horfið á stigatöfluna og dæmið síðan.“ Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Fram - ÍBV 32-27 | Sigur hjá Fram í fyrsta leik Fram vann 32-27 sigur á ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna en leikurinn fór fram í Safamýrinni í kvöld. Fram leiddi með fjórum mörkum í hálfleik og og eru komnar með yfirhöndina í einvíginu en þrjá sigra þarf til að komast í úrslit. 3. apríl 2018 20:15 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
„Ég er fyrst og fremst ánægður með að ná í sigur, það er það mikilvægasta. Þær eru með mjög vel mannað og gott lið og það sýnir styrk okkar að vinna í dag. Ég er mjög ánægður að vinna jafn gott lið og ÍBV,“ sagði Stefán Arnarson þjálfari Fram eftir sigur hans liðs á ÍBV í Safamýrinni í kvöld. Leikurinn er sá fyrsti í röðinni í undanúrslitaeinvígi liðanna en þrjá sigra þarf til að tryggja sér sæti í úrslitum. Liðin enduðu í 2. og 3.sæti Olís-deildarinnar eftir afar jafna toppbaráttu en ÍBV hefur þó ekki náð sigri gegn Fram í vetur þrátt fyrir fjórar tilraunir í deild og bikar. „Eins og búið er að koma fram þá held ég að það hafi munað einu stigi á liðunum í deildinni. Þetta eru mjög jöfn lið og það verður erfitt að spila í Eyjum en gaman. Það eru skemmtilegir áhorfendur og við ætlum að njóta þess að spila þar á fimmtudaginn," bætti Stefán við. Hrafnhildur Skúladóttir þjálfari ÍBV lék undir stjórn Stefáns hjá Val á sínum tíma þar sem liðið vann ófáa titlana. Þau áttu í sálfræðistríði fyrir bikarleik liðanna í vetur og Hrafnhildur setti pressu á Fram fyrir þetta einvígi og sagði þær langlíklegastar til að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Stefán gaf lítið fyrir það. „Hvað finnst mér um það sem Hrafnhildur segir? Mér gæti ekki verið meira sama. Þetta er hennar álit og ég segi bara horfið á stigatöfluna og dæmið síðan.“
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Fram - ÍBV 32-27 | Sigur hjá Fram í fyrsta leik Fram vann 32-27 sigur á ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna en leikurinn fór fram í Safamýrinni í kvöld. Fram leiddi með fjórum mörkum í hálfleik og og eru komnar með yfirhöndina í einvíginu en þrjá sigra þarf til að komast í úrslit. 3. apríl 2018 20:15 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Umfjöllun: Fram - ÍBV 32-27 | Sigur hjá Fram í fyrsta leik Fram vann 32-27 sigur á ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna en leikurinn fór fram í Safamýrinni í kvöld. Fram leiddi með fjórum mörkum í hálfleik og og eru komnar með yfirhöndina í einvíginu en þrjá sigra þarf til að komast í úrslit. 3. apríl 2018 20:15