Var sagt hann myndi aldrei spila aftur en berst nú um titil með KR Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. apríl 2018 14:45 Marcus Walker í leik KR og Hauka í vesturbænum á dögunum Vísir/Bára Marcus Walker er mættur aftur til Íslands og klárar úrslitin í Domino's deild karla með KR. Hann varð Íslands- og bikarmeistari með KR árið 2011 en fyrir fimm árum síðan var ekki útlit fyrir að hann myndi spila körfubolta aftur. Walker sagði frá því á Twitter að árið 2013 var hann greindur með hjartastækkun (e. Cardiomegaly eða enlarged heart) og sagt að hann gæti ekki spilað körfubolta aftur. Fimm árum seinna er hann hins vegar mættur á stærsta sviðið á Íslandi, úrslitaeinvígið í Domino's deild karla. Hjartastækkun lýsir sér sem „ástand þar sem geta hjartans til að dæla blóði er skert,“ samkvæmt Vísindavef Háskóla Íslands og getur leitt til hjartabilunar. Walker lét ástandið lítið trufla sig þegar hann snéri aftur á parketið í DHL höllinni í síðasta leik undanúrslitanna gegn Haukum. Þar spilaði hann rúmar 10 mínútur og skoraði 6 stig. Walker ferðast með KR norður á Sauðárkrók á morgun þar sem fjórfaldir Íslandsmeistararnir byrja baráttuna um fimmta titilinn í fyrsta leik úrslitaeinvígisins við Tindastól. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.If I told you my story would you would you believe me? A man can never tell you what God‘s plan is. In 2013 I was diagnosed w/ an enlarged & I was told that I would never play a pro game again & now in 2018 I am playing in the Icelandic finals. GOD IS GREAT pic.twitter.com/6HCLPvrcGk — Marcus Walker (@GrindHouseBB) April 19, 2018 I want to thank the great @KRreykjavik organization for being my family and bring me back to Iceland 7yrs later. It means the world to me that y’all brought me back to be a part of the 5th straight championship. Now let’s make history #KR4Lifehttps://t.co/BFRiV8fhJO — Marcus Walker (@GrindHouseBB) April 19, 2018 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Marcus Walker fékk sér KR-húðflúr á öxlina Marcus Walker ýtir heldur betur undir goðsögnina einu sinni KR-ingur, ávallt KR-ingur. Þessi frábæri bakvörður sem fór á kostum með KR-liðinu veturinn 2010 til 2011 stóð nefnilega við loforð sitt og fékk sér KR-húðflúr á öxlina. 27. ágúst 2012 22:30 Marcus tók stigametið af Damon Marcus Walker verður örugglega á milli tannanna hjá íslensku körfuboltafólki um ókomna tíð eftir magnaða frammistöðu sína í úrslitakeppninni. Þegar menn fóru að skoða sögubækurnar betur kom líka í ljós að spilamennska þessa eldfljóta og stórskemmtilega bakvarðar væri einstök í 28 ára sögu úrslitakeppninnar. 21. apríl 2011 07:00 Marcus Walker klárar úrslitakeppnina með KR Íslandsmeistarar KR fengu heldur betur góðan liðsstyrk í morgun er Bandaríkjamaðurinn Marcus Walker lenti í Keflavík. Hann er kominn til þess að hjálpa sínu félagi í úrslitakeppninni. 14. apríl 2018 08:00 Walker snýr aftur til þess að spila með KR bumbunni KR-goðsögnin Marcus Walker er á leið aftur til Íslands og mun klæðast KR-búningnum á nýjan leik. 31. október 2017 11:45 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Marcus Walker er mættur aftur til Íslands og klárar úrslitin í Domino's deild karla með KR. Hann varð Íslands- og bikarmeistari með KR árið 2011 en fyrir fimm árum síðan var ekki útlit fyrir að hann myndi spila körfubolta aftur. Walker sagði frá því á Twitter að árið 2013 var hann greindur með hjartastækkun (e. Cardiomegaly eða enlarged heart) og sagt að hann gæti ekki spilað körfubolta aftur. Fimm árum seinna er hann hins vegar mættur á stærsta sviðið á Íslandi, úrslitaeinvígið í Domino's deild karla. Hjartastækkun lýsir sér sem „ástand þar sem geta hjartans til að dæla blóði er skert,“ samkvæmt Vísindavef Háskóla Íslands og getur leitt til hjartabilunar. Walker lét ástandið lítið trufla sig þegar hann snéri aftur á parketið í DHL höllinni í síðasta leik undanúrslitanna gegn Haukum. Þar spilaði hann rúmar 10 mínútur og skoraði 6 stig. Walker ferðast með KR norður á Sauðárkrók á morgun þar sem fjórfaldir Íslandsmeistararnir byrja baráttuna um fimmta titilinn í fyrsta leik úrslitaeinvígisins við Tindastól. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.If I told you my story would you would you believe me? A man can never tell you what God‘s plan is. In 2013 I was diagnosed w/ an enlarged & I was told that I would never play a pro game again & now in 2018 I am playing in the Icelandic finals. GOD IS GREAT pic.twitter.com/6HCLPvrcGk — Marcus Walker (@GrindHouseBB) April 19, 2018 I want to thank the great @KRreykjavik organization for being my family and bring me back to Iceland 7yrs later. It means the world to me that y’all brought me back to be a part of the 5th straight championship. Now let’s make history #KR4Lifehttps://t.co/BFRiV8fhJO — Marcus Walker (@GrindHouseBB) April 19, 2018
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Marcus Walker fékk sér KR-húðflúr á öxlina Marcus Walker ýtir heldur betur undir goðsögnina einu sinni KR-ingur, ávallt KR-ingur. Þessi frábæri bakvörður sem fór á kostum með KR-liðinu veturinn 2010 til 2011 stóð nefnilega við loforð sitt og fékk sér KR-húðflúr á öxlina. 27. ágúst 2012 22:30 Marcus tók stigametið af Damon Marcus Walker verður örugglega á milli tannanna hjá íslensku körfuboltafólki um ókomna tíð eftir magnaða frammistöðu sína í úrslitakeppninni. Þegar menn fóru að skoða sögubækurnar betur kom líka í ljós að spilamennska þessa eldfljóta og stórskemmtilega bakvarðar væri einstök í 28 ára sögu úrslitakeppninnar. 21. apríl 2011 07:00 Marcus Walker klárar úrslitakeppnina með KR Íslandsmeistarar KR fengu heldur betur góðan liðsstyrk í morgun er Bandaríkjamaðurinn Marcus Walker lenti í Keflavík. Hann er kominn til þess að hjálpa sínu félagi í úrslitakeppninni. 14. apríl 2018 08:00 Walker snýr aftur til þess að spila með KR bumbunni KR-goðsögnin Marcus Walker er á leið aftur til Íslands og mun klæðast KR-búningnum á nýjan leik. 31. október 2017 11:45 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Marcus Walker fékk sér KR-húðflúr á öxlina Marcus Walker ýtir heldur betur undir goðsögnina einu sinni KR-ingur, ávallt KR-ingur. Þessi frábæri bakvörður sem fór á kostum með KR-liðinu veturinn 2010 til 2011 stóð nefnilega við loforð sitt og fékk sér KR-húðflúr á öxlina. 27. ágúst 2012 22:30
Marcus tók stigametið af Damon Marcus Walker verður örugglega á milli tannanna hjá íslensku körfuboltafólki um ókomna tíð eftir magnaða frammistöðu sína í úrslitakeppninni. Þegar menn fóru að skoða sögubækurnar betur kom líka í ljós að spilamennska þessa eldfljóta og stórskemmtilega bakvarðar væri einstök í 28 ára sögu úrslitakeppninnar. 21. apríl 2011 07:00
Marcus Walker klárar úrslitakeppnina með KR Íslandsmeistarar KR fengu heldur betur góðan liðsstyrk í morgun er Bandaríkjamaðurinn Marcus Walker lenti í Keflavík. Hann er kominn til þess að hjálpa sínu félagi í úrslitakeppninni. 14. apríl 2018 08:00
Walker snýr aftur til þess að spila með KR bumbunni KR-goðsögnin Marcus Walker er á leið aftur til Íslands og mun klæðast KR-búningnum á nýjan leik. 31. október 2017 11:45