Finnur blóðgaði Kristófer: Trúi ekki að þetta hafi verið viljaverk Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. apríl 2018 14:27 Kristófer er hér að jafna sig eftir olnbogaskotið og það má sjá blóð á parketinu. Blóðið streymdi á Ásvöllum í gær í þriðja leik Hauka og KR í undaúrslitum Dominos-deildar karla. Einn leikmaður úr hvoru liði lá eftir blóðugur í parketinu. Vísir er búinn að greina frá því er Haukamaðurinn Emil Barja lá eftir blóðugur í kjölfar þess að hann fékk högg frá Brynjari Þór Björnssyni, leikmanni KR. Viljaverk að mati Ívars Ásgrímssonar, þjálfara Hauka.KR-ingurinn Kristófer Acox fékk einn á lúðurinn í leiknum og lá eftir blóðugur. Það atvik átti sér stað í fyrri hálfleik. Haukamaðurinn, og fyrrum KR-ingurinn, Finnur Atli Magnússon, fór þá með olnbogann ansi fast í andlitið á Kristófer. „Þetta var nú ekkert viljaverk ef ég þekki minn mann Finn Atla rétt. Þetta var óheppilegt. Það er samt mikið verið að tala um Brynjar en enginn að tala um þetta. Þetta er bara partur af föstum leik,“ segir Kristófer sem lá eftir blóðgaður eins og áður segir. „Ég fékk blóðnasir en það er í góðu lagi með mig. Ég er töluvert aumur í nefinu en ekkert brotinn þannig að ég er bara brattur. Það kom mikið blóð þannig að ég fór af velli. Þetta kveikti svo bara í mér ef eitthvað er.“ Þetta var ekki í fyrsta skiptið sem Finnur Atli sýnir KR-ingunum olnbogana í leikjum liðanna eins og sjá má hér að neðan. Fjórði leikur liðanna fer fram í DHL-höllinni klukkan 20.00 á laugardag. KR fer í úrslitaeinvígið með sigri og má búast við hörkuleik miðað við það sem á undan er gengið. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ívar: Þetta var viljandi hjá Brynjari Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, sér ekki eftir orðum sínum efir annan leik KR og Hauka og er enn fremur mjög ósáttur við KR-inginn Brynjar Þór Björnsson. 12. apríl 2018 11:32 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 83-84 | KR komið yfir í einvíginu KR-ingar sýndu rosalega seiglu til að landa sigri á Ásvöllum. Andlegur styrkur mikilvægt einkenni liðsins og skilaði sér í kvöld 11. apríl 2018 22:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Blóðið streymdi á Ásvöllum í gær í þriðja leik Hauka og KR í undaúrslitum Dominos-deildar karla. Einn leikmaður úr hvoru liði lá eftir blóðugur í parketinu. Vísir er búinn að greina frá því er Haukamaðurinn Emil Barja lá eftir blóðugur í kjölfar þess að hann fékk högg frá Brynjari Þór Björnssyni, leikmanni KR. Viljaverk að mati Ívars Ásgrímssonar, þjálfara Hauka.KR-ingurinn Kristófer Acox fékk einn á lúðurinn í leiknum og lá eftir blóðugur. Það atvik átti sér stað í fyrri hálfleik. Haukamaðurinn, og fyrrum KR-ingurinn, Finnur Atli Magnússon, fór þá með olnbogann ansi fast í andlitið á Kristófer. „Þetta var nú ekkert viljaverk ef ég þekki minn mann Finn Atla rétt. Þetta var óheppilegt. Það er samt mikið verið að tala um Brynjar en enginn að tala um þetta. Þetta er bara partur af föstum leik,“ segir Kristófer sem lá eftir blóðgaður eins og áður segir. „Ég fékk blóðnasir en það er í góðu lagi með mig. Ég er töluvert aumur í nefinu en ekkert brotinn þannig að ég er bara brattur. Það kom mikið blóð þannig að ég fór af velli. Þetta kveikti svo bara í mér ef eitthvað er.“ Þetta var ekki í fyrsta skiptið sem Finnur Atli sýnir KR-ingunum olnbogana í leikjum liðanna eins og sjá má hér að neðan. Fjórði leikur liðanna fer fram í DHL-höllinni klukkan 20.00 á laugardag. KR fer í úrslitaeinvígið með sigri og má búast við hörkuleik miðað við það sem á undan er gengið.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ívar: Þetta var viljandi hjá Brynjari Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, sér ekki eftir orðum sínum efir annan leik KR og Hauka og er enn fremur mjög ósáttur við KR-inginn Brynjar Þór Björnsson. 12. apríl 2018 11:32 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 83-84 | KR komið yfir í einvíginu KR-ingar sýndu rosalega seiglu til að landa sigri á Ásvöllum. Andlegur styrkur mikilvægt einkenni liðsins og skilaði sér í kvöld 11. apríl 2018 22:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Ívar: Þetta var viljandi hjá Brynjari Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, sér ekki eftir orðum sínum efir annan leik KR og Hauka og er enn fremur mjög ósáttur við KR-inginn Brynjar Þór Björnsson. 12. apríl 2018 11:32
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 83-84 | KR komið yfir í einvíginu KR-ingar sýndu rosalega seiglu til að landa sigri á Ásvöllum. Andlegur styrkur mikilvægt einkenni liðsins og skilaði sér í kvöld 11. apríl 2018 22:30