Ronda: Er svo fegin að hafa tapað gegn Holly og Amöndu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. apríl 2018 22:30 Ronda er sögð hafa stolið senunni á sínu fyrsta kvöldi hjá WWE. wwe Ronda Rousey hefur lítið sem ekkert tjáð sig um tapbardaga sína hjá UFC en eftir frumraun sína hjá WWE þá opnaði hún sig loksins. „Hjá UFC var þetta ég gegn öllum heiminum í einstaklingsíþrótt. Ég hélt ég myndi aldrei segja þetta en ég er svo fegin að hafa tapað gegn Holly og Amöndu því það leiddi mig hingað,“ sagði Ronda hamingjusöm eftir að hafa stolið senunni á WWE-kvöldi. „Það er ástæða fyrir öllu sem gerist og ég er svo þakklát. Ég hélt ég yrði aldrei þakklát fyrir að tapa en tíminn er góður kennari. Ég er feginn að hafa beðið og andað rólega í stað þess að gefast upp þar sem mér fannst allt vera búið. Mitt ráð til fólks sem þjáist er að gefa þessu tíma. Maður veit aldrei hvað gerist og hvar maður endar.“ Kvöldið fyrir frumraun Rondu var bardagakvöld hjá UFC þar sem Rose Namajunas varði titil sinn gegn Joanna Jedrzejczyk. Ronda horfði að sjálfsögðu á og er stolt af því hvar kvenna MMA er statt í dag en hún plægði veginn. „Ég er svo rosalega stolt af þeim. Þeir eru svo frábærir fulltrúar íþróttarinnar. Konur eins og þær er nákvæmlega það sem MMA þarf á að halda. Þetta voru eins og skilaboð til mín að mér væri orðið óhætt að halda mína leiði.“ Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Sjáðu Rondu í fyrsta bardaganum hjá WWE Rondu Rousey hóf í gær feril sinn sem leikari og bardagakona hjá skemmtanarisanum WWE. 9. apríl 2018 23:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira
Ronda Rousey hefur lítið sem ekkert tjáð sig um tapbardaga sína hjá UFC en eftir frumraun sína hjá WWE þá opnaði hún sig loksins. „Hjá UFC var þetta ég gegn öllum heiminum í einstaklingsíþrótt. Ég hélt ég myndi aldrei segja þetta en ég er svo fegin að hafa tapað gegn Holly og Amöndu því það leiddi mig hingað,“ sagði Ronda hamingjusöm eftir að hafa stolið senunni á WWE-kvöldi. „Það er ástæða fyrir öllu sem gerist og ég er svo þakklát. Ég hélt ég yrði aldrei þakklát fyrir að tapa en tíminn er góður kennari. Ég er feginn að hafa beðið og andað rólega í stað þess að gefast upp þar sem mér fannst allt vera búið. Mitt ráð til fólks sem þjáist er að gefa þessu tíma. Maður veit aldrei hvað gerist og hvar maður endar.“ Kvöldið fyrir frumraun Rondu var bardagakvöld hjá UFC þar sem Rose Namajunas varði titil sinn gegn Joanna Jedrzejczyk. Ronda horfði að sjálfsögðu á og er stolt af því hvar kvenna MMA er statt í dag en hún plægði veginn. „Ég er svo rosalega stolt af þeim. Þeir eru svo frábærir fulltrúar íþróttarinnar. Konur eins og þær er nákvæmlega það sem MMA þarf á að halda. Þetta voru eins og skilaboð til mín að mér væri orðið óhætt að halda mína leiði.“
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Sjáðu Rondu í fyrsta bardaganum hjá WWE Rondu Rousey hóf í gær feril sinn sem leikari og bardagakona hjá skemmtanarisanum WWE. 9. apríl 2018 23:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira
Sjáðu Rondu í fyrsta bardaganum hjá WWE Rondu Rousey hóf í gær feril sinn sem leikari og bardagakona hjá skemmtanarisanum WWE. 9. apríl 2018 23:30