Meistaraheimsókn í Seinni bylgjunni: „Steinunn lætur okkar allar líta illa út“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. apríl 2018 13:30 Þórey Rósa, Karen og Steinunn í settinu í gær. vísir/vilhelm Fram varð í gær Íslandsmeistari í Olís-deild kvenna í handbolta annað árið í röð og í 22. sinn í sögu félagsins þegar að liðið lagði Val, 26-22, í fjórða leik liðanna í úrslitarimmunni. Einvígið vann Fram, 3-1. Eftir bikarafhendinguna, þar sem að Framkonur tóku sig til og bútuðu Íslandsmeistarabikarinn í þrennt, kíktu þrír leikmenn liðsins í settið í Seinni bylgjunni sem sendi beint út frá Framhúsinu. Þetta voru þær Þórey Rósa Stefánsdóttir, Karen Knútsdóttir og Steinunn Björnsdóttir. Þórey Rósa og Karen voru að vinna sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil en Steinunn varð meistari í fyrra með Fram og var svo á lokahófi HSÍ útnefnd besti leikmaður að mati þjálfara, leikmanna og besti varnarmaðurinn. Steinunn var svo kjörin besti leikmaður úrslitakeppninnar að þessu sinni sem er ótrúlegt í ljósi þess að hún kom aftur eftir barnsburð á nýju ári en hún spilaði sinn fyrsta leik eftir óléttuna tæpum mánuði eftir að hún fæddi barnið. „Þú missir ekkert út besta leikmanninn og heldur þér á flugi,“ sagði Karen Knútsdóttir um byrjun Fram í deildinni þar sem liðið fór hægt af stað. „Það var geggjað að fá hana inn. Það hlýtur að vera eitthvað heimsmet að spila 27 dögum eftir fæðingu,“ sagði Karen um línu- og varnarmanninn sem sat henni við hlið. „Hún lætur okkur allar líta mjög vel út,“ bætti Þórey Rósa Stefánsdóttir við en allt viðtalið við Íslandsmeistarana þrjá má sjá í spilaranum hér að neðan. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Fram-stúlkur brutu bikarinn │ Myndasyrpa Fram varð Íslandsmeistari í 22. sinn í kvöld er liðið lagði Val að velli í fjórða leik liðanna í úrslitarimmunni um titilinn. 26. apríl 2018 22:36 Karen vann loksins þann stóra Fram er Íslandsmeistari í handbolta í kvennaflokki eftir sigur á Val í gær. Með því tókst Fram að verja titilinn og vinna um leið 22. meistaratitilinn í sögu félagsins. Seigla Fram undir lok leiksins skilaði þeim sigri. 27. apríl 2018 08:30 Steinunn mikilvægasti leikmaðurinn Steinunn Björnsdóttir, varnar- og línumaður Fram, var valinn mikilvægasti leikmaður í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. 26. apríl 2018 21:46 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-22 │ Fram Íslandsmeistari annað árið í röð Fram tryggði sér 22. Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins með sigri á Val í fjórða leik liðanna í úrslitum Olís deildarinnar í handbolta í Safamýri í kvöld 26. apríl 2018 22:00 Steinunn: Höfðum alltaf trú á því að við yrðum Íslandsmeistarar Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, var valin mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar. Steinunn var frábær í leiknum í kvöld og var himinlifandi við sinn árangur og sigurinn í kvöld. 26. apríl 2018 23:03 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Fram varð í gær Íslandsmeistari í Olís-deild kvenna í handbolta annað árið í röð og í 22. sinn í sögu félagsins þegar að liðið lagði Val, 26-22, í fjórða leik liðanna í úrslitarimmunni. Einvígið vann Fram, 3-1. Eftir bikarafhendinguna, þar sem að Framkonur tóku sig til og bútuðu Íslandsmeistarabikarinn í þrennt, kíktu þrír leikmenn liðsins í settið í Seinni bylgjunni sem sendi beint út frá Framhúsinu. Þetta voru þær Þórey Rósa Stefánsdóttir, Karen Knútsdóttir og Steinunn Björnsdóttir. Þórey Rósa og Karen voru að vinna sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil en Steinunn varð meistari í fyrra með Fram og var svo á lokahófi HSÍ útnefnd besti leikmaður að mati þjálfara, leikmanna og besti varnarmaðurinn. Steinunn var svo kjörin besti leikmaður úrslitakeppninnar að þessu sinni sem er ótrúlegt í ljósi þess að hún kom aftur eftir barnsburð á nýju ári en hún spilaði sinn fyrsta leik eftir óléttuna tæpum mánuði eftir að hún fæddi barnið. „Þú missir ekkert út besta leikmanninn og heldur þér á flugi,“ sagði Karen Knútsdóttir um byrjun Fram í deildinni þar sem liðið fór hægt af stað. „Það var geggjað að fá hana inn. Það hlýtur að vera eitthvað heimsmet að spila 27 dögum eftir fæðingu,“ sagði Karen um línu- og varnarmanninn sem sat henni við hlið. „Hún lætur okkur allar líta mjög vel út,“ bætti Þórey Rósa Stefánsdóttir við en allt viðtalið við Íslandsmeistarana þrjá má sjá í spilaranum hér að neðan.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Fram-stúlkur brutu bikarinn │ Myndasyrpa Fram varð Íslandsmeistari í 22. sinn í kvöld er liðið lagði Val að velli í fjórða leik liðanna í úrslitarimmunni um titilinn. 26. apríl 2018 22:36 Karen vann loksins þann stóra Fram er Íslandsmeistari í handbolta í kvennaflokki eftir sigur á Val í gær. Með því tókst Fram að verja titilinn og vinna um leið 22. meistaratitilinn í sögu félagsins. Seigla Fram undir lok leiksins skilaði þeim sigri. 27. apríl 2018 08:30 Steinunn mikilvægasti leikmaðurinn Steinunn Björnsdóttir, varnar- og línumaður Fram, var valinn mikilvægasti leikmaður í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. 26. apríl 2018 21:46 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-22 │ Fram Íslandsmeistari annað árið í röð Fram tryggði sér 22. Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins með sigri á Val í fjórða leik liðanna í úrslitum Olís deildarinnar í handbolta í Safamýri í kvöld 26. apríl 2018 22:00 Steinunn: Höfðum alltaf trú á því að við yrðum Íslandsmeistarar Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, var valin mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar. Steinunn var frábær í leiknum í kvöld og var himinlifandi við sinn árangur og sigurinn í kvöld. 26. apríl 2018 23:03 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Fram-stúlkur brutu bikarinn │ Myndasyrpa Fram varð Íslandsmeistari í 22. sinn í kvöld er liðið lagði Val að velli í fjórða leik liðanna í úrslitarimmunni um titilinn. 26. apríl 2018 22:36
Karen vann loksins þann stóra Fram er Íslandsmeistari í handbolta í kvennaflokki eftir sigur á Val í gær. Með því tókst Fram að verja titilinn og vinna um leið 22. meistaratitilinn í sögu félagsins. Seigla Fram undir lok leiksins skilaði þeim sigri. 27. apríl 2018 08:30
Steinunn mikilvægasti leikmaðurinn Steinunn Björnsdóttir, varnar- og línumaður Fram, var valinn mikilvægasti leikmaður í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. 26. apríl 2018 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-22 │ Fram Íslandsmeistari annað árið í röð Fram tryggði sér 22. Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins með sigri á Val í fjórða leik liðanna í úrslitum Olís deildarinnar í handbolta í Safamýri í kvöld 26. apríl 2018 22:00
Steinunn: Höfðum alltaf trú á því að við yrðum Íslandsmeistarar Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, var valin mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar. Steinunn var frábær í leiknum í kvöld og var himinlifandi við sinn árangur og sigurinn í kvöld. 26. apríl 2018 23:03