Meistaraheimsókn í Seinni bylgjunni: „Steinunn lætur okkar allar líta illa út“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. apríl 2018 13:30 Þórey Rósa, Karen og Steinunn í settinu í gær. vísir/vilhelm Fram varð í gær Íslandsmeistari í Olís-deild kvenna í handbolta annað árið í röð og í 22. sinn í sögu félagsins þegar að liðið lagði Val, 26-22, í fjórða leik liðanna í úrslitarimmunni. Einvígið vann Fram, 3-1. Eftir bikarafhendinguna, þar sem að Framkonur tóku sig til og bútuðu Íslandsmeistarabikarinn í þrennt, kíktu þrír leikmenn liðsins í settið í Seinni bylgjunni sem sendi beint út frá Framhúsinu. Þetta voru þær Þórey Rósa Stefánsdóttir, Karen Knútsdóttir og Steinunn Björnsdóttir. Þórey Rósa og Karen voru að vinna sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil en Steinunn varð meistari í fyrra með Fram og var svo á lokahófi HSÍ útnefnd besti leikmaður að mati þjálfara, leikmanna og besti varnarmaðurinn. Steinunn var svo kjörin besti leikmaður úrslitakeppninnar að þessu sinni sem er ótrúlegt í ljósi þess að hún kom aftur eftir barnsburð á nýju ári en hún spilaði sinn fyrsta leik eftir óléttuna tæpum mánuði eftir að hún fæddi barnið. „Þú missir ekkert út besta leikmanninn og heldur þér á flugi,“ sagði Karen Knútsdóttir um byrjun Fram í deildinni þar sem liðið fór hægt af stað. „Það var geggjað að fá hana inn. Það hlýtur að vera eitthvað heimsmet að spila 27 dögum eftir fæðingu,“ sagði Karen um línu- og varnarmanninn sem sat henni við hlið. „Hún lætur okkur allar líta mjög vel út,“ bætti Þórey Rósa Stefánsdóttir við en allt viðtalið við Íslandsmeistarana þrjá má sjá í spilaranum hér að neðan. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Fram-stúlkur brutu bikarinn │ Myndasyrpa Fram varð Íslandsmeistari í 22. sinn í kvöld er liðið lagði Val að velli í fjórða leik liðanna í úrslitarimmunni um titilinn. 26. apríl 2018 22:36 Karen vann loksins þann stóra Fram er Íslandsmeistari í handbolta í kvennaflokki eftir sigur á Val í gær. Með því tókst Fram að verja titilinn og vinna um leið 22. meistaratitilinn í sögu félagsins. Seigla Fram undir lok leiksins skilaði þeim sigri. 27. apríl 2018 08:30 Steinunn mikilvægasti leikmaðurinn Steinunn Björnsdóttir, varnar- og línumaður Fram, var valinn mikilvægasti leikmaður í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. 26. apríl 2018 21:46 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-22 │ Fram Íslandsmeistari annað árið í röð Fram tryggði sér 22. Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins með sigri á Val í fjórða leik liðanna í úrslitum Olís deildarinnar í handbolta í Safamýri í kvöld 26. apríl 2018 22:00 Steinunn: Höfðum alltaf trú á því að við yrðum Íslandsmeistarar Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, var valin mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar. Steinunn var frábær í leiknum í kvöld og var himinlifandi við sinn árangur og sigurinn í kvöld. 26. apríl 2018 23:03 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Fram varð í gær Íslandsmeistari í Olís-deild kvenna í handbolta annað árið í röð og í 22. sinn í sögu félagsins þegar að liðið lagði Val, 26-22, í fjórða leik liðanna í úrslitarimmunni. Einvígið vann Fram, 3-1. Eftir bikarafhendinguna, þar sem að Framkonur tóku sig til og bútuðu Íslandsmeistarabikarinn í þrennt, kíktu þrír leikmenn liðsins í settið í Seinni bylgjunni sem sendi beint út frá Framhúsinu. Þetta voru þær Þórey Rósa Stefánsdóttir, Karen Knútsdóttir og Steinunn Björnsdóttir. Þórey Rósa og Karen voru að vinna sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil en Steinunn varð meistari í fyrra með Fram og var svo á lokahófi HSÍ útnefnd besti leikmaður að mati þjálfara, leikmanna og besti varnarmaðurinn. Steinunn var svo kjörin besti leikmaður úrslitakeppninnar að þessu sinni sem er ótrúlegt í ljósi þess að hún kom aftur eftir barnsburð á nýju ári en hún spilaði sinn fyrsta leik eftir óléttuna tæpum mánuði eftir að hún fæddi barnið. „Þú missir ekkert út besta leikmanninn og heldur þér á flugi,“ sagði Karen Knútsdóttir um byrjun Fram í deildinni þar sem liðið fór hægt af stað. „Það var geggjað að fá hana inn. Það hlýtur að vera eitthvað heimsmet að spila 27 dögum eftir fæðingu,“ sagði Karen um línu- og varnarmanninn sem sat henni við hlið. „Hún lætur okkur allar líta mjög vel út,“ bætti Þórey Rósa Stefánsdóttir við en allt viðtalið við Íslandsmeistarana þrjá má sjá í spilaranum hér að neðan.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Fram-stúlkur brutu bikarinn │ Myndasyrpa Fram varð Íslandsmeistari í 22. sinn í kvöld er liðið lagði Val að velli í fjórða leik liðanna í úrslitarimmunni um titilinn. 26. apríl 2018 22:36 Karen vann loksins þann stóra Fram er Íslandsmeistari í handbolta í kvennaflokki eftir sigur á Val í gær. Með því tókst Fram að verja titilinn og vinna um leið 22. meistaratitilinn í sögu félagsins. Seigla Fram undir lok leiksins skilaði þeim sigri. 27. apríl 2018 08:30 Steinunn mikilvægasti leikmaðurinn Steinunn Björnsdóttir, varnar- og línumaður Fram, var valinn mikilvægasti leikmaður í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. 26. apríl 2018 21:46 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-22 │ Fram Íslandsmeistari annað árið í röð Fram tryggði sér 22. Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins með sigri á Val í fjórða leik liðanna í úrslitum Olís deildarinnar í handbolta í Safamýri í kvöld 26. apríl 2018 22:00 Steinunn: Höfðum alltaf trú á því að við yrðum Íslandsmeistarar Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, var valin mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar. Steinunn var frábær í leiknum í kvöld og var himinlifandi við sinn árangur og sigurinn í kvöld. 26. apríl 2018 23:03 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Fram-stúlkur brutu bikarinn │ Myndasyrpa Fram varð Íslandsmeistari í 22. sinn í kvöld er liðið lagði Val að velli í fjórða leik liðanna í úrslitarimmunni um titilinn. 26. apríl 2018 22:36
Karen vann loksins þann stóra Fram er Íslandsmeistari í handbolta í kvennaflokki eftir sigur á Val í gær. Með því tókst Fram að verja titilinn og vinna um leið 22. meistaratitilinn í sögu félagsins. Seigla Fram undir lok leiksins skilaði þeim sigri. 27. apríl 2018 08:30
Steinunn mikilvægasti leikmaðurinn Steinunn Björnsdóttir, varnar- og línumaður Fram, var valinn mikilvægasti leikmaður í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. 26. apríl 2018 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-22 │ Fram Íslandsmeistari annað árið í röð Fram tryggði sér 22. Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins með sigri á Val í fjórða leik liðanna í úrslitum Olís deildarinnar í handbolta í Safamýri í kvöld 26. apríl 2018 22:00
Steinunn: Höfðum alltaf trú á því að við yrðum Íslandsmeistarar Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, var valin mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar. Steinunn var frábær í leiknum í kvöld og var himinlifandi við sinn árangur og sigurinn í kvöld. 26. apríl 2018 23:03