Lottóvinningur að fá norskan sérfræðing í sjálfsvígsforvörnum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 6. maí 2018 19:30 Einn helsti sérfræðingur Noregs á sviði forvarna gegn sjálfsvígum og forstöðumaður sjálfsvígsforvarnaseturs ungmenna segir afar mikilvægt að Íslendingar sinni málaflokknum af festu og á mörgum vígstöðvum. Framkvæmdastjóri á geðsviði Landspítalans er himinlifandi með að hann ætli að þjálfa starfsfólk spítalans. Lars Mehlum, forstöðumaður sjálfsvígsforvarnasetur ungmenna í Noregi var einn af fyrirlesurum á málþingi geðsviðs Landspítala um sjálfsvígsforvarnir í vikunni. Hann segir að það starf sem setrið sinni skili margs konar ávinningi. „Starfið hefur aukið skilningu og þekkingu í röðum hjálparstarfsmanna og einnig ýmsum hópum í samfélaginu. Við það hafa viðbrögð samfélagsins aukist til muna. Þannig eru mun fleiri sem axla ábyrgðina við að fyrirbyggja sjálfsmorð því við höfum kallað til fleiri aðila að sinna þessari vinnu. Einnig hefur vinna á sviða vísindanna aukist. Við höfum rannsakað hvaða áhrif hvers kyns inngrip hefur og því höfum við þekkingu á inngripsaðgerðum sem nýtist vel,“ segir Mehlum. Hann segir mikilvægt að Íslendingar sinni málaflokknum af sömu festu og ætlar að þjálfa starfsfólk á geðsviði Landspítalans í haust. Framkvæmdastjóri geðsviðs er himinlifandi með að fá hann til liðs við spítalann. „Það er eins og að vinna í lottóinu. Þetta er þungavigtarvísindamaður og er mjög áhugasamur um að hjálpa okkur á litla Íslandi að gera betur. Þetta er frábært að vera kominn í samband við hann. Hann mun koma í haust með þjálfunarprogram fyrir okkur þannig að það eru bara spennandi tímar framundan,“ segir María Einarsdóttir, framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítalans. Heilbrigðismál Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri fréttir Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Sjá meira
Einn helsti sérfræðingur Noregs á sviði forvarna gegn sjálfsvígum og forstöðumaður sjálfsvígsforvarnaseturs ungmenna segir afar mikilvægt að Íslendingar sinni málaflokknum af festu og á mörgum vígstöðvum. Framkvæmdastjóri á geðsviði Landspítalans er himinlifandi með að hann ætli að þjálfa starfsfólk spítalans. Lars Mehlum, forstöðumaður sjálfsvígsforvarnasetur ungmenna í Noregi var einn af fyrirlesurum á málþingi geðsviðs Landspítala um sjálfsvígsforvarnir í vikunni. Hann segir að það starf sem setrið sinni skili margs konar ávinningi. „Starfið hefur aukið skilningu og þekkingu í röðum hjálparstarfsmanna og einnig ýmsum hópum í samfélaginu. Við það hafa viðbrögð samfélagsins aukist til muna. Þannig eru mun fleiri sem axla ábyrgðina við að fyrirbyggja sjálfsmorð því við höfum kallað til fleiri aðila að sinna þessari vinnu. Einnig hefur vinna á sviða vísindanna aukist. Við höfum rannsakað hvaða áhrif hvers kyns inngrip hefur og því höfum við þekkingu á inngripsaðgerðum sem nýtist vel,“ segir Mehlum. Hann segir mikilvægt að Íslendingar sinni málaflokknum af sömu festu og ætlar að þjálfa starfsfólk á geðsviði Landspítalans í haust. Framkvæmdastjóri geðsviðs er himinlifandi með að fá hann til liðs við spítalann. „Það er eins og að vinna í lottóinu. Þetta er þungavigtarvísindamaður og er mjög áhugasamur um að hjálpa okkur á litla Íslandi að gera betur. Þetta er frábært að vera kominn í samband við hann. Hann mun koma í haust með þjálfunarprogram fyrir okkur þannig að það eru bara spennandi tímar framundan,“ segir María Einarsdóttir, framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítalans.
Heilbrigðismál Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri fréttir Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Sjá meira