Söguleg fækkun farþega í apríl um Keflavíkurflugvöll Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. maí 2018 16:30 Á grafinu sést að í fyrsta skipti undanfarin rúm fjögur ár fækkar farþegum á milil ára sem eiga leið um Keflavíkurflugvöll. Stjórnstöð ferðamála Farþegum um Keflavíkurflugvöll fækkaði um rúmlega sjö prósent á milli ára í apríl mánuði samkvæmt upplýsingum frá Stjórnstöð ferðamála. Tölurnar voru birtar á vefsíðu stjórnstöðvarinnar í dag. Um er að ræða í fyrsta skipti sem lækkun verður á milli ára sé horft aftur til ársbyrjunar 2013. Stöðug fjölgun hefur verið í farþegum um flugvöllin á milli ára undanfarin ár. 216 þúsund farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll í apríl í fyrra. Hafði þeim fjölgað úr 134 þúsund árið á undan. Farþegarnir voru 200 þúsund í ár sem svarar til fækkunar um 16 þúsund farþega milli ára eða um 7,4%. Erlendir farþegar í Keflavík í apríl 2018 voru tæplega 148 þúsund sem svarar til um 4% fækkunar á milli ára. Íslendingar voru tæplega 53 þúsund sem svarar til um 15% fækkunar frá því sem var í fyrra. Ef litið er til fjölda koma farþegar fyrstu fjóru mánuði ársins þá hafa þær verið 817 þúsund í ár miðað við 782 þúsund í fyrra. Það svarar til rúmlega 4% fjölgunar. Fjölgun á sama ársþriðjungi á milli ára í fyrra var 48% frá árinu 2016. Með farþegum um Keflavíkurflugvöll er átt við alla þá sem hafa viðkomu á flugvellinum óháð því hvort þeir staldri við á Íslandi eða ekki.Athugasemd ritstjórnarFöstudaginn 2. maí birtist frétt á Vísi þess efnis að fækkunin hefði numið 22% á milli ára. Var miðað við upplýsingar á vef Stjórnstöðvar ferðamála. Í ljós kom að fimm daga vantaði í tölurnar fyrir aprílmánuð. Fréttin var í loftinu í hálfa klukkustund en var fjarlægð á meðan staðfestra talna var beðið. Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Farþegum um Keflavíkurflugvöll fækkaði um rúmlega sjö prósent á milli ára í apríl mánuði samkvæmt upplýsingum frá Stjórnstöð ferðamála. Tölurnar voru birtar á vefsíðu stjórnstöðvarinnar í dag. Um er að ræða í fyrsta skipti sem lækkun verður á milli ára sé horft aftur til ársbyrjunar 2013. Stöðug fjölgun hefur verið í farþegum um flugvöllin á milli ára undanfarin ár. 216 þúsund farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll í apríl í fyrra. Hafði þeim fjölgað úr 134 þúsund árið á undan. Farþegarnir voru 200 þúsund í ár sem svarar til fækkunar um 16 þúsund farþega milli ára eða um 7,4%. Erlendir farþegar í Keflavík í apríl 2018 voru tæplega 148 þúsund sem svarar til um 4% fækkunar á milli ára. Íslendingar voru tæplega 53 þúsund sem svarar til um 15% fækkunar frá því sem var í fyrra. Ef litið er til fjölda koma farþegar fyrstu fjóru mánuði ársins þá hafa þær verið 817 þúsund í ár miðað við 782 þúsund í fyrra. Það svarar til rúmlega 4% fjölgunar. Fjölgun á sama ársþriðjungi á milli ára í fyrra var 48% frá árinu 2016. Með farþegum um Keflavíkurflugvöll er átt við alla þá sem hafa viðkomu á flugvellinum óháð því hvort þeir staldri við á Íslandi eða ekki.Athugasemd ritstjórnarFöstudaginn 2. maí birtist frétt á Vísi þess efnis að fækkunin hefði numið 22% á milli ára. Var miðað við upplýsingar á vef Stjórnstöðvar ferðamála. Í ljós kom að fimm daga vantaði í tölurnar fyrir aprílmánuð. Fréttin var í loftinu í hálfa klukkustund en var fjarlægð á meðan staðfestra talna var beðið.
Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira