Neydd til þess að halda áfram og varð fyrir óþarfa barsmíðum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. maí 2018 23:00 Nunes er hér að þjarma að Pennington sem átti aldrei möguleika í bardaganum. vísir/getty Það er allt vitlaust í UFC-heiminum eftir að þjálfari Raquel Pennington neyddi sína konu til þess að halda áfram að berjast eftir að hún var búin að gefast upp. Hún var þá að berjast við heimsmeistarann Amöndu Nunes í Rio de Janieiro og átti verulega undir högg að sækja. Eftir fjórðu lotuna sagði Pennington að hún væri hætt. Hún væri búin að fá nóg. Hún var þá nefbrotinn og öll bólgin í andlitinu enda var Nunes með mikla yfirburði í bardaganum."I'm done!" Corner: "No, no, no, no." Raquel Pennington is finished in the fifth round just moments after telling her corner "I'm done" #UFC224pic.twitter.com/wU52xiCaLE — #UFCChile: Maia vs. Usman on BT Sport (@btsportufc) May 13, 2018 Þá sagði þjálfarinn bara nei, nei, nei. Hún yrði að halda áfram og það væri nægur tími til þess að jafna sig síðar. Í fimmtu lotunni fékk hún því óþarfa barsmíðar frá Nunes og bardaginn var stöðvaður. Pennington átti aldrei möguleika og andlit hennar var enn verr farið þar sem hún hélt áfram inn í fimmtu lotuna. „Þetta er sorglegt því það er hægt að komast hjá svona. Hún þurfti að fara á spítalann og er mögulega illa meidd. Það er sorglegt að sjá svona. Þjálfarinn átti auðvitað að hlusta á hana og stoppa bardagann,“ sagði Nunes eftir bardagann. MMA Tengdar fréttir Amanda Nunes kláraði Pennington í 5. lotu Amanda Nunes varði bantamvigtartitil sinn í aðalbardaga kvöldsins á UFC 224 í nótt. Nunes kláraði bardagann í 5. lotu en þetta var hennar þriðja titilvörn í UFC. 13. maí 2018 06:02 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Fleiri fréttir Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Það er allt vitlaust í UFC-heiminum eftir að þjálfari Raquel Pennington neyddi sína konu til þess að halda áfram að berjast eftir að hún var búin að gefast upp. Hún var þá að berjast við heimsmeistarann Amöndu Nunes í Rio de Janieiro og átti verulega undir högg að sækja. Eftir fjórðu lotuna sagði Pennington að hún væri hætt. Hún væri búin að fá nóg. Hún var þá nefbrotinn og öll bólgin í andlitinu enda var Nunes með mikla yfirburði í bardaganum."I'm done!" Corner: "No, no, no, no." Raquel Pennington is finished in the fifth round just moments after telling her corner "I'm done" #UFC224pic.twitter.com/wU52xiCaLE — #UFCChile: Maia vs. Usman on BT Sport (@btsportufc) May 13, 2018 Þá sagði þjálfarinn bara nei, nei, nei. Hún yrði að halda áfram og það væri nægur tími til þess að jafna sig síðar. Í fimmtu lotunni fékk hún því óþarfa barsmíðar frá Nunes og bardaginn var stöðvaður. Pennington átti aldrei möguleika og andlit hennar var enn verr farið þar sem hún hélt áfram inn í fimmtu lotuna. „Þetta er sorglegt því það er hægt að komast hjá svona. Hún þurfti að fara á spítalann og er mögulega illa meidd. Það er sorglegt að sjá svona. Þjálfarinn átti auðvitað að hlusta á hana og stoppa bardagann,“ sagði Nunes eftir bardagann.
MMA Tengdar fréttir Amanda Nunes kláraði Pennington í 5. lotu Amanda Nunes varði bantamvigtartitil sinn í aðalbardaga kvöldsins á UFC 224 í nótt. Nunes kláraði bardagann í 5. lotu en þetta var hennar þriðja titilvörn í UFC. 13. maí 2018 06:02 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Fleiri fréttir Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Amanda Nunes kláraði Pennington í 5. lotu Amanda Nunes varði bantamvigtartitil sinn í aðalbardaga kvöldsins á UFC 224 í nótt. Nunes kláraði bardagann í 5. lotu en þetta var hennar þriðja titilvörn í UFC. 13. maí 2018 06:02