Ronaldo fjarverandi í kynningu Real á nýju treyjunum │Á förum frá Spáni? Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. maí 2018 21:45 Ronaldo fagnar eftir sigurinn á laugardag vísir/getty Orðrómurinn um að Cristiano Ronaldo sé á leið frá Real Madrid er orðinn enn háværari eftir að hann var ekki með í myndatöku á nýjum búningum Madrid fyrir næstu helgi. Ronaldo kom orðróminum af stað sjálfur þegar hann sagði „tími minn hjá Real Madrid hefur verið mjög góður. Ég mun njóta sigursins með liðsfélögunum og segja meira eftir nokkra daga,“ í viðtali eftir sigur Real Madrid á Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um helgina. Í dag hófst sala á nýjum treyjum Real á heimasíðu þeirra og er Ronaldo eini leikmaðurinn í 23 manna hóp Real sem var ekki myndaður í nýju treyjunni. Gareth Bale setti framtíð sína einnig í uppnám í viðtölum eftir leikinn á laugardag en hann er þó á meðal fyrirsæta í kynningu Real á nýju búningunum.Ronaldo er sá eini sem ekki sést í nýju treyjunni í vefverslun Real Madridmynd/skjáskot Spænski boltinn Tengdar fréttir Engar tilviljanir hjá Real Madrid: Sjáið bara þessar tvær liðsmyndir Real Madrid vann Meistaradeildina þriðja árið í röð eftir 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleik í Kiev um síðustu helgi en liðsmynd Real fyrir leikinn hefur vakið nokkra athygli. 29. maí 2018 10:30 Bale: Hlýtur að vera flottasta markið │ Hugsar sér til hreyfings Hetja Real Madrid, Gareth Bale, í úrslitaleiknum gegn Liverpool en hann skoraði síðari tvö mörk liðsins í 3-1 sigrinum. 26. maí 2018 21:24 Bale snýr ekki aftur til Tottenham Gareth Bale sagði í viðtölum eftir leik Real Madrid og Liverpool í úrslitum Meistaradeildar Evrópu að hann væri óánægður með stöðu sína hjá Real og er nú talið að hann muni mögulega yfirgefa herbúðir spænska félagsins. Endurkoma til Tottenham er þó ekki möguleiki fyrir Walesverjann samkvæmt fjölmiðlum í Englandi. 29. maí 2018 06:00 Ronaldo: Ég segi eitthvað eftir viku Athygli vakti að Cristiano Ronaldo talaði í gær um feril sinn með Real Madrid í þátíð, nú hefur hann sagt að ástæðan fyrir því sé engin tilviljun. 27. maí 2018 16:45 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Fleiri fréttir Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sjá meira
Orðrómurinn um að Cristiano Ronaldo sé á leið frá Real Madrid er orðinn enn háværari eftir að hann var ekki með í myndatöku á nýjum búningum Madrid fyrir næstu helgi. Ronaldo kom orðróminum af stað sjálfur þegar hann sagði „tími minn hjá Real Madrid hefur verið mjög góður. Ég mun njóta sigursins með liðsfélögunum og segja meira eftir nokkra daga,“ í viðtali eftir sigur Real Madrid á Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um helgina. Í dag hófst sala á nýjum treyjum Real á heimasíðu þeirra og er Ronaldo eini leikmaðurinn í 23 manna hóp Real sem var ekki myndaður í nýju treyjunni. Gareth Bale setti framtíð sína einnig í uppnám í viðtölum eftir leikinn á laugardag en hann er þó á meðal fyrirsæta í kynningu Real á nýju búningunum.Ronaldo er sá eini sem ekki sést í nýju treyjunni í vefverslun Real Madridmynd/skjáskot
Spænski boltinn Tengdar fréttir Engar tilviljanir hjá Real Madrid: Sjáið bara þessar tvær liðsmyndir Real Madrid vann Meistaradeildina þriðja árið í röð eftir 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleik í Kiev um síðustu helgi en liðsmynd Real fyrir leikinn hefur vakið nokkra athygli. 29. maí 2018 10:30 Bale: Hlýtur að vera flottasta markið │ Hugsar sér til hreyfings Hetja Real Madrid, Gareth Bale, í úrslitaleiknum gegn Liverpool en hann skoraði síðari tvö mörk liðsins í 3-1 sigrinum. 26. maí 2018 21:24 Bale snýr ekki aftur til Tottenham Gareth Bale sagði í viðtölum eftir leik Real Madrid og Liverpool í úrslitum Meistaradeildar Evrópu að hann væri óánægður með stöðu sína hjá Real og er nú talið að hann muni mögulega yfirgefa herbúðir spænska félagsins. Endurkoma til Tottenham er þó ekki möguleiki fyrir Walesverjann samkvæmt fjölmiðlum í Englandi. 29. maí 2018 06:00 Ronaldo: Ég segi eitthvað eftir viku Athygli vakti að Cristiano Ronaldo talaði í gær um feril sinn með Real Madrid í þátíð, nú hefur hann sagt að ástæðan fyrir því sé engin tilviljun. 27. maí 2018 16:45 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Fleiri fréttir Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sjá meira
Engar tilviljanir hjá Real Madrid: Sjáið bara þessar tvær liðsmyndir Real Madrid vann Meistaradeildina þriðja árið í röð eftir 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleik í Kiev um síðustu helgi en liðsmynd Real fyrir leikinn hefur vakið nokkra athygli. 29. maí 2018 10:30
Bale: Hlýtur að vera flottasta markið │ Hugsar sér til hreyfings Hetja Real Madrid, Gareth Bale, í úrslitaleiknum gegn Liverpool en hann skoraði síðari tvö mörk liðsins í 3-1 sigrinum. 26. maí 2018 21:24
Bale snýr ekki aftur til Tottenham Gareth Bale sagði í viðtölum eftir leik Real Madrid og Liverpool í úrslitum Meistaradeildar Evrópu að hann væri óánægður með stöðu sína hjá Real og er nú talið að hann muni mögulega yfirgefa herbúðir spænska félagsins. Endurkoma til Tottenham er þó ekki möguleiki fyrir Walesverjann samkvæmt fjölmiðlum í Englandi. 29. maí 2018 06:00
Ronaldo: Ég segi eitthvað eftir viku Athygli vakti að Cristiano Ronaldo talaði í gær um feril sinn með Real Madrid í þátíð, nú hefur hann sagt að ástæðan fyrir því sé engin tilviljun. 27. maí 2018 16:45