Njarðvíkingar safna Íslandsvinum fyrir næsta vetur Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. júní 2018 09:00 Gerald Robinson Af heimasíðu Njarðvíkur Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur gert samning við Gerald Robinson þess efnis að hann leiki með liðinu í Dominos-deild karla á komandi leiktíð. Frá þessu er greint á heimasíðu Njarðvíkinga.Robinson þessi er 34 ára gamall með bandarískan og hollenskan ríkisborgararétt. Hann hefur áður leikið á Íslandi en hann lék með Haukum 2010-2011 og hálft tímabil með Hetti í 1.deildinni árið 2014. Hann er 202 sentimetrar á hæð og spilar í stöðu kraftframherja auk þess að geta leikið sem miðherji. Hann lék síðast í Englandi en hefur einnig leikið í Frakklandi og Hollandi. Í sumar mun hann leika í Bólivíu en kemur svo til móts við Njarðvíkinga í haust þegar nær dregur Dominos-deildinni. Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Njarðvíkur frá síðustu leiktíð en liðið samdi á dögunum við tvo aðra erlenda leikmenn í þeim Mario Matasovic og Jeb Ivey. Þá eru Njarðvíkingar búnir að næla í Ólaf Helga Jónsson og Jón Arnór Sverrisson auk þess sem Einar Árni Jóhannsson tók við þjálfun liðsins á vordögum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Tvöfaldur Íslandsmeistari í Njarðvík Jeb Ivey hefur skrifað undir eins árs samning við Njarðvík en hann mun leika með liðinu í Dominos-deildinni á næstu leiktíð. 22. maí 2018 21:33 Króatískur miðherji til Njarðvíkur Njarðvík hefur samið við 203 sentimetra miðherja frá Króatíu um að leika með liðinu í Dominos-deild karla á næstu leiktíð. 13. júní 2018 13:30 Nat-vélin spilar ekki áfram í Njarðvík næsta vetur Ragnar Ágúst Nathanaelsson spilar ekki með Njarðvík í Domino´s deild karla næsta vetur. Njarðvíkingar tilkynntu í dag að samstarfi Njarðvíkur og miðherjans verði ekki áframhaldið á næstu leiktíð. 10. apríl 2018 14:15 Ólafur Helgi til Njarðvíkur Ólafur Helgi Jónsson er genginn til liðs við Njarðvík en körfuknattleiksdeild félagsins staðfesti það fyrr í dag en hann skrifaði undir þriggja ára samning. 30. mars 2018 13:00 Oddur og Vilhjálmur yfirgefa Njarðvík Vilhjálmur Theodór Jónsson og Oddur Rúnar Kristjánsson munu ekki leika með Njarðvík í Domino's deild karla næsta vetur. 15. maí 2018 16:15 Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur gert samning við Gerald Robinson þess efnis að hann leiki með liðinu í Dominos-deild karla á komandi leiktíð. Frá þessu er greint á heimasíðu Njarðvíkinga.Robinson þessi er 34 ára gamall með bandarískan og hollenskan ríkisborgararétt. Hann hefur áður leikið á Íslandi en hann lék með Haukum 2010-2011 og hálft tímabil með Hetti í 1.deildinni árið 2014. Hann er 202 sentimetrar á hæð og spilar í stöðu kraftframherja auk þess að geta leikið sem miðherji. Hann lék síðast í Englandi en hefur einnig leikið í Frakklandi og Hollandi. Í sumar mun hann leika í Bólivíu en kemur svo til móts við Njarðvíkinga í haust þegar nær dregur Dominos-deildinni. Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Njarðvíkur frá síðustu leiktíð en liðið samdi á dögunum við tvo aðra erlenda leikmenn í þeim Mario Matasovic og Jeb Ivey. Þá eru Njarðvíkingar búnir að næla í Ólaf Helga Jónsson og Jón Arnór Sverrisson auk þess sem Einar Árni Jóhannsson tók við þjálfun liðsins á vordögum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Tvöfaldur Íslandsmeistari í Njarðvík Jeb Ivey hefur skrifað undir eins árs samning við Njarðvík en hann mun leika með liðinu í Dominos-deildinni á næstu leiktíð. 22. maí 2018 21:33 Króatískur miðherji til Njarðvíkur Njarðvík hefur samið við 203 sentimetra miðherja frá Króatíu um að leika með liðinu í Dominos-deild karla á næstu leiktíð. 13. júní 2018 13:30 Nat-vélin spilar ekki áfram í Njarðvík næsta vetur Ragnar Ágúst Nathanaelsson spilar ekki með Njarðvík í Domino´s deild karla næsta vetur. Njarðvíkingar tilkynntu í dag að samstarfi Njarðvíkur og miðherjans verði ekki áframhaldið á næstu leiktíð. 10. apríl 2018 14:15 Ólafur Helgi til Njarðvíkur Ólafur Helgi Jónsson er genginn til liðs við Njarðvík en körfuknattleiksdeild félagsins staðfesti það fyrr í dag en hann skrifaði undir þriggja ára samning. 30. mars 2018 13:00 Oddur og Vilhjálmur yfirgefa Njarðvík Vilhjálmur Theodór Jónsson og Oddur Rúnar Kristjánsson munu ekki leika með Njarðvík í Domino's deild karla næsta vetur. 15. maí 2018 16:15 Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Tvöfaldur Íslandsmeistari í Njarðvík Jeb Ivey hefur skrifað undir eins árs samning við Njarðvík en hann mun leika með liðinu í Dominos-deildinni á næstu leiktíð. 22. maí 2018 21:33
Króatískur miðherji til Njarðvíkur Njarðvík hefur samið við 203 sentimetra miðherja frá Króatíu um að leika með liðinu í Dominos-deild karla á næstu leiktíð. 13. júní 2018 13:30
Nat-vélin spilar ekki áfram í Njarðvík næsta vetur Ragnar Ágúst Nathanaelsson spilar ekki með Njarðvík í Domino´s deild karla næsta vetur. Njarðvíkingar tilkynntu í dag að samstarfi Njarðvíkur og miðherjans verði ekki áframhaldið á næstu leiktíð. 10. apríl 2018 14:15
Ólafur Helgi til Njarðvíkur Ólafur Helgi Jónsson er genginn til liðs við Njarðvík en körfuknattleiksdeild félagsins staðfesti það fyrr í dag en hann skrifaði undir þriggja ára samning. 30. mars 2018 13:00
Oddur og Vilhjálmur yfirgefa Njarðvík Vilhjálmur Theodór Jónsson og Oddur Rúnar Kristjánsson munu ekki leika með Njarðvík í Domino's deild karla næsta vetur. 15. maí 2018 16:15
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti