Þjálfari Rosenborg rekinn daginn eftir að leggja Valsmenn Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. júlí 2018 15:39 Kåre Ingebrigtsen er orðinn atvinnulaus. vísir/getty Noregsmeistarar Rosenborg hafa boðað til blaðamannafundar klukkan 16.45 að íslenskum tíma vegna brottreksturs Kåre Ingebrigtsen, þjálfara liðsins. Frá þessu greinir félagið á heimasíðu sinni. Þetta gerist aðeins einum degi eftir að Rosenborg rétt komst í aðra umferð forkeppni Evrópudeildarinnar með 3-1 sigri á Íslandsmeisturum Vals í seinni leik liðanna. Markið sem kom Rosenborg áfram var heldur betur umdeilt og mega Noregsmeistararnir teljast heppnir að hafa komist áfram. Rosenborg er í toppbaráttunni að vanda í norsku úrvalsdeildinni með 33 stig, tveimur stigum á eftir Brann þegar að helmingurinn af mótinu er eftir. Þrátt fyrir það er búið að sparka Ingebrigtsen.Kåre Ingebrigtsen er ferdig som trener i Rosenborg. https://t.co/QjffBrHvKe — Rosenborg Ballklub (@RBKfotball) July 19, 2018 Hann tók við Rosenborgar-liðinu árið 2014 þegar að stórveldið í Þrándheimi var ekki búið að vinna Noregsmeistaratitilinn síðan 2010. Hann sneri við gengi liðsins og vann deildina 2015, 2016 og 2017 eða öll árin sem hann hefur stýrt liðinu. Kåre Ingebrigtsen verður væntanlega ekki lengi atvinnulaus en þessi 52 ára gamli þjálfari var áður aðstoðarþjálfari VIking og aðalþjálfari Bodö/Glimt og Ranheim. Matthías Vilhjálmsson er leikmaður Rosenborgar og fær nú nýjan þjálfara. Norðurlönd Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Sjá meira
Noregsmeistarar Rosenborg hafa boðað til blaðamannafundar klukkan 16.45 að íslenskum tíma vegna brottreksturs Kåre Ingebrigtsen, þjálfara liðsins. Frá þessu greinir félagið á heimasíðu sinni. Þetta gerist aðeins einum degi eftir að Rosenborg rétt komst í aðra umferð forkeppni Evrópudeildarinnar með 3-1 sigri á Íslandsmeisturum Vals í seinni leik liðanna. Markið sem kom Rosenborg áfram var heldur betur umdeilt og mega Noregsmeistararnir teljast heppnir að hafa komist áfram. Rosenborg er í toppbaráttunni að vanda í norsku úrvalsdeildinni með 33 stig, tveimur stigum á eftir Brann þegar að helmingurinn af mótinu er eftir. Þrátt fyrir það er búið að sparka Ingebrigtsen.Kåre Ingebrigtsen er ferdig som trener i Rosenborg. https://t.co/QjffBrHvKe — Rosenborg Ballklub (@RBKfotball) July 19, 2018 Hann tók við Rosenborgar-liðinu árið 2014 þegar að stórveldið í Þrándheimi var ekki búið að vinna Noregsmeistaratitilinn síðan 2010. Hann sneri við gengi liðsins og vann deildina 2015, 2016 og 2017 eða öll árin sem hann hefur stýrt liðinu. Kåre Ingebrigtsen verður væntanlega ekki lengi atvinnulaus en þessi 52 ára gamli þjálfari var áður aðstoðarþjálfari VIking og aðalþjálfari Bodö/Glimt og Ranheim. Matthías Vilhjálmsson er leikmaður Rosenborgar og fær nú nýjan þjálfara.
Norðurlönd Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Sjá meira