Furðu lostnir eftir „hrikalegan“ fund Trumps og Pútíns Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. júlí 2018 14:45 Vísir/Getty Óhætt er að segja að helstu spjallþáttastjórnendum Bandaríkjanna séu furðu lostnir eftir blaðamannafund Donalds Trumps, forseta Bandaríkjanna, og Vladimirs Pútíns, forseta Rússlands, í gær. Blaðamannafundur þeirra í Helsinki í gær þykir ekki hafa farið vel í Bandaríkjunum. Fjölmargir stjórnmálamenn beggja flokka Bandaríkjanna hafa gagnrýnt Trump harðlega og hefur hann jafnvel verið sakaður um landráð. Frammistaða Trump fékk þá sömuleiðis vægast sagt lélega einkunn hjá sérfræðingum og stjórnmálaskýrendum vestanhafs. Það sama má segja um helstu spjallþáttastjórendur Bandaríkjanna sem flestir tóku fund forsetanna tveggja fyrir í þáttum gærkvöldsins. Eru þeir býsna harðorðir í garð forsetans og segir Trevor Noah, stjórnandi The Daily Show, að fundurinn hafi verið „hrikalegur“ Brot af því besta úr þáttum gærkvöldsins má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Kimmel rýfur þögnina um ræðu Trump: „Þetta gerðist aldrei“ Þáttur hans sneri aftur í gær og það fyrsta sem Jimmy Kimmel gerði var að svara ummælum sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét falla í ræðu í síðasta mánuði. 10. júlí 2018 10:15 „Skítseyðin“ svara ummælum Trump Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, eyddi hluta af ræðu sem hann hélt á mánudaginn til þess að hnýta í spjallþáttastjórnendur þar ytra. Þeir hafa nú svarað fyrir sig. 27. júní 2018 10:37 Jon Stewart sneri óvænt aftur og lét Trump heyra það Þáttastjórnandinn fyrrverandi John Stewart sneri óvænt aftur í sjónvarp í gær þegar hann mætti í spjallþátt Stephen Colbert 29. júní 2018 09:00 Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Óhætt er að segja að helstu spjallþáttastjórnendum Bandaríkjanna séu furðu lostnir eftir blaðamannafund Donalds Trumps, forseta Bandaríkjanna, og Vladimirs Pútíns, forseta Rússlands, í gær. Blaðamannafundur þeirra í Helsinki í gær þykir ekki hafa farið vel í Bandaríkjunum. Fjölmargir stjórnmálamenn beggja flokka Bandaríkjanna hafa gagnrýnt Trump harðlega og hefur hann jafnvel verið sakaður um landráð. Frammistaða Trump fékk þá sömuleiðis vægast sagt lélega einkunn hjá sérfræðingum og stjórnmálaskýrendum vestanhafs. Það sama má segja um helstu spjallþáttastjórendur Bandaríkjanna sem flestir tóku fund forsetanna tveggja fyrir í þáttum gærkvöldsins. Eru þeir býsna harðorðir í garð forsetans og segir Trevor Noah, stjórnandi The Daily Show, að fundurinn hafi verið „hrikalegur“ Brot af því besta úr þáttum gærkvöldsins má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Kimmel rýfur þögnina um ræðu Trump: „Þetta gerðist aldrei“ Þáttur hans sneri aftur í gær og það fyrsta sem Jimmy Kimmel gerði var að svara ummælum sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét falla í ræðu í síðasta mánuði. 10. júlí 2018 10:15 „Skítseyðin“ svara ummælum Trump Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, eyddi hluta af ræðu sem hann hélt á mánudaginn til þess að hnýta í spjallþáttastjórnendur þar ytra. Þeir hafa nú svarað fyrir sig. 27. júní 2018 10:37 Jon Stewart sneri óvænt aftur og lét Trump heyra það Þáttastjórnandinn fyrrverandi John Stewart sneri óvænt aftur í sjónvarp í gær þegar hann mætti í spjallþátt Stephen Colbert 29. júní 2018 09:00 Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Kimmel rýfur þögnina um ræðu Trump: „Þetta gerðist aldrei“ Þáttur hans sneri aftur í gær og það fyrsta sem Jimmy Kimmel gerði var að svara ummælum sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét falla í ræðu í síðasta mánuði. 10. júlí 2018 10:15
„Skítseyðin“ svara ummælum Trump Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, eyddi hluta af ræðu sem hann hélt á mánudaginn til þess að hnýta í spjallþáttastjórnendur þar ytra. Þeir hafa nú svarað fyrir sig. 27. júní 2018 10:37
Jon Stewart sneri óvænt aftur og lét Trump heyra það Þáttastjórnandinn fyrrverandi John Stewart sneri óvænt aftur í sjónvarp í gær þegar hann mætti í spjallþátt Stephen Colbert 29. júní 2018 09:00