Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. júlí 2018 15:56 Cardi B og Offset troða upp í Atlanta í júní síðastliðnum. Vísir/Getty Rapparinn Cardi B er búin að eiga dóttur sína en hin nýbakaða móðir greindi frá þessu á Instagram-reikningi sínum í dag. Cardi B eignaðist barnið með eiginmanni sínum, rapparanum Offset, en sú stutta hefur hlotið nafnið Kulture Kiari Cephus. Þá fylgir fæðingardagur Kulture með en hún kom í heiminn í gær, 10. júlí. Færsluna má sjá hér að neðan. Kulture Kiari Cephus 07/10/18 @offsetyrn A post shared by Cardi B Official IG (@iamcardib) on Jul 11, 2018 at 7:36am PDT Cardi B skaust hratt upp á stjörnuheiminn í fyrra og er orðin einn vinsælasti rappari heims. Hún greindi fyrst frá því að hún ætti von á barni í beinni sjónvarpsútsendingu skemmtiþáttarins Saturday Night Live í apríl síðastliðnum. Þá hefur samband hennar og Offsett, sem er einn þriggja meðlima hljómsveitarinnar Migos, vakið mikla athygli en þau héldu hjónabandi sínu leyndu í marga mánuði eftir að þau gengu í hnapphelduna. Kulture Kiari er fyrsta barn móður sinnar en fjórða barn föður síns. Offset hefur greinilega haft mikil áhrif á valið á nafni dótturinnar en hann heitir Kiari að eiginnafni auk þess sem önnur plata Migos ber titilinn Culture. Börn og uppeldi Hollywood Tengdar fréttir Voru orðin hjón þegar þau trúlofuðu sig Slúðurmiðillinn TMZ greindi fyrstur frá því að hjónin hefðu sótt um hjúskaparvottorð þann 20. september 2017, og höfðu þau þá þegar gengið í hnapphelduna. 26. júní 2018 08:27 Jerry Seinfeld grillaður - Cardi B mætir Jerry Seinfeld og Cardi B voru gestir Zach Galifianakis í óþægilega spjallþættinum "Between Two Ferns.“ 17. júní 2018 13:37 Cardi B uppljóstrar leyndarmáli sínu: „Ég er loksins frjáls“ Rapparinn Cardi B tilkynnti að hún væri ófrísk í beinni útsendingu í Saturday Night Live í gær. 8. apríl 2018 10:45 Mest lesið Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Lífið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Lífið Kjalar ástfanginn í tvö ár Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Bíó og sjónvarp Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Lífið Enginn til ama á hátíðinni Tíska og hönnun Alda Karen keppir í hermiakstri Lífið Fleiri fréttir Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Sjá meira
Rapparinn Cardi B er búin að eiga dóttur sína en hin nýbakaða móðir greindi frá þessu á Instagram-reikningi sínum í dag. Cardi B eignaðist barnið með eiginmanni sínum, rapparanum Offset, en sú stutta hefur hlotið nafnið Kulture Kiari Cephus. Þá fylgir fæðingardagur Kulture með en hún kom í heiminn í gær, 10. júlí. Færsluna má sjá hér að neðan. Kulture Kiari Cephus 07/10/18 @offsetyrn A post shared by Cardi B Official IG (@iamcardib) on Jul 11, 2018 at 7:36am PDT Cardi B skaust hratt upp á stjörnuheiminn í fyrra og er orðin einn vinsælasti rappari heims. Hún greindi fyrst frá því að hún ætti von á barni í beinni sjónvarpsútsendingu skemmtiþáttarins Saturday Night Live í apríl síðastliðnum. Þá hefur samband hennar og Offsett, sem er einn þriggja meðlima hljómsveitarinnar Migos, vakið mikla athygli en þau héldu hjónabandi sínu leyndu í marga mánuði eftir að þau gengu í hnapphelduna. Kulture Kiari er fyrsta barn móður sinnar en fjórða barn föður síns. Offset hefur greinilega haft mikil áhrif á valið á nafni dótturinnar en hann heitir Kiari að eiginnafni auk þess sem önnur plata Migos ber titilinn Culture.
Börn og uppeldi Hollywood Tengdar fréttir Voru orðin hjón þegar þau trúlofuðu sig Slúðurmiðillinn TMZ greindi fyrstur frá því að hjónin hefðu sótt um hjúskaparvottorð þann 20. september 2017, og höfðu þau þá þegar gengið í hnapphelduna. 26. júní 2018 08:27 Jerry Seinfeld grillaður - Cardi B mætir Jerry Seinfeld og Cardi B voru gestir Zach Galifianakis í óþægilega spjallþættinum "Between Two Ferns.“ 17. júní 2018 13:37 Cardi B uppljóstrar leyndarmáli sínu: „Ég er loksins frjáls“ Rapparinn Cardi B tilkynnti að hún væri ófrísk í beinni útsendingu í Saturday Night Live í gær. 8. apríl 2018 10:45 Mest lesið Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Lífið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Lífið Kjalar ástfanginn í tvö ár Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Bíó og sjónvarp Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Lífið Enginn til ama á hátíðinni Tíska og hönnun Alda Karen keppir í hermiakstri Lífið Fleiri fréttir Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Sjá meira
Voru orðin hjón þegar þau trúlofuðu sig Slúðurmiðillinn TMZ greindi fyrstur frá því að hjónin hefðu sótt um hjúskaparvottorð þann 20. september 2017, og höfðu þau þá þegar gengið í hnapphelduna. 26. júní 2018 08:27
Jerry Seinfeld grillaður - Cardi B mætir Jerry Seinfeld og Cardi B voru gestir Zach Galifianakis í óþægilega spjallþættinum "Between Two Ferns.“ 17. júní 2018 13:37
Cardi B uppljóstrar leyndarmáli sínu: „Ég er loksins frjáls“ Rapparinn Cardi B tilkynnti að hún væri ófrísk í beinni útsendingu í Saturday Night Live í gær. 8. apríl 2018 10:45