Markaðshlutdeild Icelandair minni en helmingur í fyrsta sinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. júlí 2018 11:15 Markaðshlutdeild Icelandair hefur lækkað umtalsvert á undanförnum árum, samhliða harðnandi samkeppni. Visir/pjetur Allt stefnir í að Icelandair muni í ár, í fyrsta sinn, vera með minna en helmings markaðshlutdeild á flugferðum til og frá Íslandi. Fluggreiningarfyrirtækið CAPA áætlar að markaðshlutdeild flugfélagsins verði 47,1 prósent í ár, samanborið við 51,4 prósent í fyrra og rúmlega 80 prósent árið 2012 - árið sem WOW Air tók til starfa. WOW hefur á þeim tíma aukið markaðshlutdeild sína jafnt og þétt. Talið er að hún verði 31,3 prósent í ár en markaðshlutdeild fyrirtækisins var 27,6 prósent í fyrra.Sjá einnig: Kallar á frekari uppstokkunSamanlögð markaðshlutdeild annarra flugfélaga til og frá Íslandi hefur einnig aukist á liðnum árum. Áætlanir CAPA gera ráð fyrir því að hún verði rúmur fimmtungur á þessu ári, samanborið við 15,4 prósent hlutdeild árið 2014. Alls býður 31 flugfélag upp á reglulegt millilandaflug til Keflavíkur í ár. Gert er ráð fyrir því að flugsætum til og frá Íslandi muni að sama skapi fjölga í ár um 13 prósent. Heildarfjöldi flugsæta í lok árs yrði því um 12,1 milljón talsins. Flugsætum Icelandair mun fjölga um 4 prósent í ár og mun heildarfjöldi þeirra í lok árs telja 4,7 milljónir. Það telsti hlutfallslega lítill vöxtur, samanborið við 28 prósent flugsætafjölgun WOW Air á milli ára og 13,3 prósent vöxt annarra flugfélaga sem fljúga til og frá Íslandi. Fréttir af flugi Icelandair WOW Air Tengdar fréttir Spá því að EBITDA Icelandair Group lækki um helming á öðrum fjórðungi Greiningarfyrirtækið IFS telur að EBITDA-hagnaður Icelandair Group – afkoma fyrir fjármagnsliði, skatta og afskriftir – verði 21,9 milljónir dala á öðrum fjórðungi ársins og lækki þannig um 48 prósent á milli ára, að því er fram kemur í nýrri afkomuspá IFS sem Fréttablaðið hefur undir höndum. 12. júlí 2018 06:00 Forstjóri Icelandair stappar stálinu í starfsfólk sitt: „Ég veit að ég get treyst á ykkur öll“ Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair, hughreystir starfsfólk sitt í tölvupósti. 9. júlí 2018 23:43 Kallar á frekari uppstokkun Sú aðferðafræði Icelandair Group að bíða og vona að fargjöld hækki hefur gengið sér til húðar, að sögn greinanda Landsbankans. Hlutabréfaverð fyrirtækisins lækkaði um fjórðung í gær eftir afkomuviðvörun. 10. júlí 2018 07:00 WOW Air tapaði 2,4 milljörðum í fyrra Skúli Mogensen segir afkomuna vonbrigði. 13. júlí 2018 15:11 Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Allt stefnir í að Icelandair muni í ár, í fyrsta sinn, vera með minna en helmings markaðshlutdeild á flugferðum til og frá Íslandi. Fluggreiningarfyrirtækið CAPA áætlar að markaðshlutdeild flugfélagsins verði 47,1 prósent í ár, samanborið við 51,4 prósent í fyrra og rúmlega 80 prósent árið 2012 - árið sem WOW Air tók til starfa. WOW hefur á þeim tíma aukið markaðshlutdeild sína jafnt og þétt. Talið er að hún verði 31,3 prósent í ár en markaðshlutdeild fyrirtækisins var 27,6 prósent í fyrra.Sjá einnig: Kallar á frekari uppstokkunSamanlögð markaðshlutdeild annarra flugfélaga til og frá Íslandi hefur einnig aukist á liðnum árum. Áætlanir CAPA gera ráð fyrir því að hún verði rúmur fimmtungur á þessu ári, samanborið við 15,4 prósent hlutdeild árið 2014. Alls býður 31 flugfélag upp á reglulegt millilandaflug til Keflavíkur í ár. Gert er ráð fyrir því að flugsætum til og frá Íslandi muni að sama skapi fjölga í ár um 13 prósent. Heildarfjöldi flugsæta í lok árs yrði því um 12,1 milljón talsins. Flugsætum Icelandair mun fjölga um 4 prósent í ár og mun heildarfjöldi þeirra í lok árs telja 4,7 milljónir. Það telsti hlutfallslega lítill vöxtur, samanborið við 28 prósent flugsætafjölgun WOW Air á milli ára og 13,3 prósent vöxt annarra flugfélaga sem fljúga til og frá Íslandi.
Fréttir af flugi Icelandair WOW Air Tengdar fréttir Spá því að EBITDA Icelandair Group lækki um helming á öðrum fjórðungi Greiningarfyrirtækið IFS telur að EBITDA-hagnaður Icelandair Group – afkoma fyrir fjármagnsliði, skatta og afskriftir – verði 21,9 milljónir dala á öðrum fjórðungi ársins og lækki þannig um 48 prósent á milli ára, að því er fram kemur í nýrri afkomuspá IFS sem Fréttablaðið hefur undir höndum. 12. júlí 2018 06:00 Forstjóri Icelandair stappar stálinu í starfsfólk sitt: „Ég veit að ég get treyst á ykkur öll“ Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair, hughreystir starfsfólk sitt í tölvupósti. 9. júlí 2018 23:43 Kallar á frekari uppstokkun Sú aðferðafræði Icelandair Group að bíða og vona að fargjöld hækki hefur gengið sér til húðar, að sögn greinanda Landsbankans. Hlutabréfaverð fyrirtækisins lækkaði um fjórðung í gær eftir afkomuviðvörun. 10. júlí 2018 07:00 WOW Air tapaði 2,4 milljörðum í fyrra Skúli Mogensen segir afkomuna vonbrigði. 13. júlí 2018 15:11 Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Spá því að EBITDA Icelandair Group lækki um helming á öðrum fjórðungi Greiningarfyrirtækið IFS telur að EBITDA-hagnaður Icelandair Group – afkoma fyrir fjármagnsliði, skatta og afskriftir – verði 21,9 milljónir dala á öðrum fjórðungi ársins og lækki þannig um 48 prósent á milli ára, að því er fram kemur í nýrri afkomuspá IFS sem Fréttablaðið hefur undir höndum. 12. júlí 2018 06:00
Forstjóri Icelandair stappar stálinu í starfsfólk sitt: „Ég veit að ég get treyst á ykkur öll“ Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair, hughreystir starfsfólk sitt í tölvupósti. 9. júlí 2018 23:43
Kallar á frekari uppstokkun Sú aðferðafræði Icelandair Group að bíða og vona að fargjöld hækki hefur gengið sér til húðar, að sögn greinanda Landsbankans. Hlutabréfaverð fyrirtækisins lækkaði um fjórðung í gær eftir afkomuviðvörun. 10. júlí 2018 07:00