Sara mætir til leiks á heimsleikana í ár með doktor í sálfræði sér við hlið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2018 09:00 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Mynd/Instagram/sarasigmunds Íslenska krossfitstjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er mætt til Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum þar sem framundan eru heimsleikarnir í krossfit. Ragnheiður Sara þykir til líkleg til afreka eins og undanfarin ár en meðal hennar helstu keppinauta eru íslensku afrekskonurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir. Anníe Mist og Katrín Tanja hafa báðar unnið heimsleikana tvisvar sinnum en Ragnheiður Sara á enn eftir að vinna titilinn hraustasta kona heims. Ragnheiður Sara hefur verið í toppbaráttunni undanfarin fjögur ár en hefur ekki tekist að komast ofar en í þriðja sætið. Hún varð þriðja 2015 og 2016 og svo í fjórða sæti í fyrra. Það hefur oft vantað herslumuninn hjá Ragnheiður Sara til að komast á efsta pall á þessum heimsleikum og nú hefur hún nú stigið stórt skref í að reyna að brúa hann. Ragnheiður Sara mætir nefnilega til leiks í ár með doktor í sálfræði sér við hlið og er auk þess með nýtt þjálfarateymi. Dr. Hafrún Kristjánsdóttir, lektor og sviðsstjóri íþróttasviðs HR, fylgdi Ragnheiði Söru út og mun verða henni til halds og traust á leikunum sem hefjast á miðvikudaginn. Hafrún staðfesti þetta nýja fyrirkomulag Söru í viðtali á Rás 1 í Ríkisútvarpinu í morgun. Hafrún mun einbeita sér algjörlega af andlega þættinum hjá Ragnheiði Söru, finna fókuspunkta, stjórna spennustigi, hjálpa Söru með markmiðssetningu og að gera upp æfingarnar að þeim loknum. Hinir þjálfararnr einbeita sér að líkamlega þættinumþ Nú verður fróðlegt að sjá hvort að þessar breytingar hjá Ragnheiði Söru hjálpi henni að fara alla leið og vinna heimsleikana í fyrsta sinn. Það eru örugglega margir sem fylgjast spenntir með henni heim á Íslandi. CrossFit Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira
Íslenska krossfitstjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er mætt til Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum þar sem framundan eru heimsleikarnir í krossfit. Ragnheiður Sara þykir til líkleg til afreka eins og undanfarin ár en meðal hennar helstu keppinauta eru íslensku afrekskonurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir. Anníe Mist og Katrín Tanja hafa báðar unnið heimsleikana tvisvar sinnum en Ragnheiður Sara á enn eftir að vinna titilinn hraustasta kona heims. Ragnheiður Sara hefur verið í toppbaráttunni undanfarin fjögur ár en hefur ekki tekist að komast ofar en í þriðja sætið. Hún varð þriðja 2015 og 2016 og svo í fjórða sæti í fyrra. Það hefur oft vantað herslumuninn hjá Ragnheiður Sara til að komast á efsta pall á þessum heimsleikum og nú hefur hún nú stigið stórt skref í að reyna að brúa hann. Ragnheiður Sara mætir nefnilega til leiks í ár með doktor í sálfræði sér við hlið og er auk þess með nýtt þjálfarateymi. Dr. Hafrún Kristjánsdóttir, lektor og sviðsstjóri íþróttasviðs HR, fylgdi Ragnheiði Söru út og mun verða henni til halds og traust á leikunum sem hefjast á miðvikudaginn. Hafrún staðfesti þetta nýja fyrirkomulag Söru í viðtali á Rás 1 í Ríkisútvarpinu í morgun. Hafrún mun einbeita sér algjörlega af andlega þættinum hjá Ragnheiði Söru, finna fókuspunkta, stjórna spennustigi, hjálpa Söru með markmiðssetningu og að gera upp æfingarnar að þeim loknum. Hinir þjálfararnr einbeita sér að líkamlega þættinumþ Nú verður fróðlegt að sjá hvort að þessar breytingar hjá Ragnheiði Söru hjálpi henni að fara alla leið og vinna heimsleikana í fyrsta sinn. Það eru örugglega margir sem fylgjast spenntir með henni heim á Íslandi.
CrossFit Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira