20 létust í flugslysi í Sviss Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. ágúst 2018 16:19 Flugvél af tegundinni Junkers Ju-52. Vísir/Getty 20 manns fórust í flugslysi í svissnesku ölpunum í gær. Vélin, sem var frá árinu 1939 og af gerðinni Junkers Ju-52, hrapaði í hlíðum fjallsins Piz Segnas og hafnaði í 2500 metra hæð yfir sjávarmáli. Fórnarlömb slyssins voru ellefu karlar og níu konur. Eftirlifendur slyssins voru engir. Tildrög slyssins eru ekki ljós, en rannsókn á þeim er hafin. Sökum aldurs var vélin ekki búin flugrita og telja rannsakendur að sú staðreynd muni torvelda rannsóknina nokkuð. Vélin var á leið frá Locarno í Suður-Sviss til Duebendorf þegar slysið átti sér stað. Haft er eftir Daniel Knecht, talsmanni svissneska samgönguöryggisráðsins, að útlit sé fyrir að vélin hafi verið lóðrétt í loftinu þegar hún hrapaði. Haft er eftir rannsakendum að þeir telji ekki að vélin hafi lent í árekstri við aðra vél, né heldur þá að vír eða önnur hindrun hafi orðið á vegi vélarinnar, sem hefði getað valdið því að vélin hrapaði til jarðar. Þá segja rannsakendur engin ummerki vera um að átt hafi verið við búnað vélarinnar í þeim tilgangi að granda henni. Félagið sem gerði út vélina gerir einnig út tvær aðrar flugvélar af sömu tegund. Ferðum þeirra véla hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Þetta er annað flugslysið í Sviss um helgina, en í gær fórst fjögurra manna fjölskylda í flugslysi nálægt Hergilswilbæ. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Fjögurra manna fjölskylda fórst í flugslysi Lítil flugvél brotlenti í skógi í Sviss. Fjögurra manna fjölskylda lést. 4. ágúst 2018 19:57 Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Innlent Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Innlent Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Erlent Fleiri fréttir Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Sjá meira
20 manns fórust í flugslysi í svissnesku ölpunum í gær. Vélin, sem var frá árinu 1939 og af gerðinni Junkers Ju-52, hrapaði í hlíðum fjallsins Piz Segnas og hafnaði í 2500 metra hæð yfir sjávarmáli. Fórnarlömb slyssins voru ellefu karlar og níu konur. Eftirlifendur slyssins voru engir. Tildrög slyssins eru ekki ljós, en rannsókn á þeim er hafin. Sökum aldurs var vélin ekki búin flugrita og telja rannsakendur að sú staðreynd muni torvelda rannsóknina nokkuð. Vélin var á leið frá Locarno í Suður-Sviss til Duebendorf þegar slysið átti sér stað. Haft er eftir Daniel Knecht, talsmanni svissneska samgönguöryggisráðsins, að útlit sé fyrir að vélin hafi verið lóðrétt í loftinu þegar hún hrapaði. Haft er eftir rannsakendum að þeir telji ekki að vélin hafi lent í árekstri við aðra vél, né heldur þá að vír eða önnur hindrun hafi orðið á vegi vélarinnar, sem hefði getað valdið því að vélin hrapaði til jarðar. Þá segja rannsakendur engin ummerki vera um að átt hafi verið við búnað vélarinnar í þeim tilgangi að granda henni. Félagið sem gerði út vélina gerir einnig út tvær aðrar flugvélar af sömu tegund. Ferðum þeirra véla hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Þetta er annað flugslysið í Sviss um helgina, en í gær fórst fjögurra manna fjölskylda í flugslysi nálægt Hergilswilbæ.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Fjögurra manna fjölskylda fórst í flugslysi Lítil flugvél brotlenti í skógi í Sviss. Fjögurra manna fjölskylda lést. 4. ágúst 2018 19:57 Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Innlent Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Innlent Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Erlent Fleiri fréttir Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Sjá meira
Fjögurra manna fjölskylda fórst í flugslysi Lítil flugvél brotlenti í skógi í Sviss. Fjögurra manna fjölskylda lést. 4. ágúst 2018 19:57