Sunnlenskir bændur heyjuðu í dag en segja heyið lélegt Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 4. ágúst 2018 19:00 Sunnlenskir bændur nýttu þurrkinn í dag til að heyja eftir langvarandi vætutíð í sumar. Bóndi á svæðinu man ekki eftir öðrum eins rigningum og býst við að heyið sé lélegt. Vætutíðin sem hefur einkennt sumarið á Suður- og Vesturlandi hefur sett strik í reikninginn þegar kemur að heyskap og um leið og sést til sólar er eins gott að hafa hraðar hendur. Bændur á Suðurlandi þar sem þurrkur ríkti í dag nýttu tímann vel en voru ekki alls kostar sáttir við uppskeruna. Guðbjörn Guðmundsson bóndi aðstoðaði dóttur sína og tengdason við heyskap í Búlandi í Skaftártungu í dag. Hann segir heyið lélegt eftir rigninguna í sumar og hann man ekki eftir öðru eins. Á norður og austanverðu landinu hefur heyskapur gengið afar vel í sumar og voru margir sem hugsuðu til bænda þar þegar Norðmenn fóru þess á leit við Íslendinga að fá að kaupa hey vegna þurrka þar í landi. Matvælastofnun hefur nú sent frá sé upplýsingar um hverjir mega selja norðmönnum hey en það er á svæðum þar sem garnaveiki eða riða hefur ekki komið upp síðustu ár. Alls hafa tæplega 40 bú verið útilokuð og átta af tuttugu og fimm varnarsvæði. Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira
Sunnlenskir bændur nýttu þurrkinn í dag til að heyja eftir langvarandi vætutíð í sumar. Bóndi á svæðinu man ekki eftir öðrum eins rigningum og býst við að heyið sé lélegt. Vætutíðin sem hefur einkennt sumarið á Suður- og Vesturlandi hefur sett strik í reikninginn þegar kemur að heyskap og um leið og sést til sólar er eins gott að hafa hraðar hendur. Bændur á Suðurlandi þar sem þurrkur ríkti í dag nýttu tímann vel en voru ekki alls kostar sáttir við uppskeruna. Guðbjörn Guðmundsson bóndi aðstoðaði dóttur sína og tengdason við heyskap í Búlandi í Skaftártungu í dag. Hann segir heyið lélegt eftir rigninguna í sumar og hann man ekki eftir öðru eins. Á norður og austanverðu landinu hefur heyskapur gengið afar vel í sumar og voru margir sem hugsuðu til bænda þar þegar Norðmenn fóru þess á leit við Íslendinga að fá að kaupa hey vegna þurrka þar í landi. Matvælastofnun hefur nú sent frá sé upplýsingar um hverjir mega selja norðmönnum hey en það er á svæðum þar sem garnaveiki eða riða hefur ekki komið upp síðustu ár. Alls hafa tæplega 40 bú verið útilokuð og átta af tuttugu og fimm varnarsvæði.
Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira