Katrín Tanja þriðja á „Vígvellinum“ og hækkaði sig um eitt sæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2018 16:33 Laura Horvath er að stinga af en hér er hún við hliðina á Anníe Mist. Mynd/Twitter/The CrossFit Games Katrín Tanja Davíðsdóttir var í toppbaráttunni í fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í CrossFit en fimmta grein leikanna var The Battleground eða Vígvöllurinn. Katrín Tanja Davíðsdóttir náði þriðja besta tímanum á Vígvellinum en hún var lengi í baráttunni um fyrsta sætið við Ungverjann Laura Horvath. Katrín Tanja missti af Lauru Horvath á lokasprettinum og Norðmaðurinn Kristin Holte komst einnig framúr henni á lokametrunum. Hefði Katrín Tanja haldið öðru sætinu þá hefði hún farið upp í fjórða sætið í heildarkeppninni. Hún náði að hækka sig úr sjötta sæti upp í það fimmta og er nú aðeins tveimur stigum frá fjórða sætinu.The Dóttirs are preparing to take on The Battleground. @usmarinecorpspic.twitter.com/2kGFMkmc4F — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 3, 2018 Anníe Mist Þórisdóttir stóð sig einnig ágætlega, náði 8. sæti og heldur þriðja sætinu í keppninni með 344 stig. Hin norska Kristin Holte er nú 28 stigum á eftir henni. Kartrín Tanja kom í mark á 10:08.35 mín. en tími Anníe Mist var 10:58.62 mín. Þrautabrautinn er ekki ósvipað því sem að herinn fer í gegnum í Bandaríkjunum. Keppendur þurfa að fara yfir hindranir, sveifla sér í köðlum, og fleira í þeim dúr. Laura Horvath var í forystu eftir fyrsta daginn og vann þessa fimmtu grein sannfærandi en hún kom í mark á 9:29.76 mín. Hún lítur svakalega vel út á sínum fyrstu heimsleikum en engin önnur kláraði undir tíu mínútum.Watch the final Heat of Women's IE5, The Battlegrounds at https://t.co/3ZwHAM7jpSpic.twitter.com/QvBVlOlofa — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 3, 2018 Laura Horvath er nú með 438 stig og 36 stigum meira en Tia-Clair Toomey sem er í öðru sæti með 402 stig. Toomey er aftur á móti 58 stigum á undna Anníe Mist og 88 stigum á undan Katrínu Tönju. Þær Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Oddrún Eik Gylfadóttir náðu ekki að klára þrautina áður en tíminn rann út. Þær enduðu jafnar í átjánda sætinu. Sara er eins og er í 14. sæti í heildarkeppninni með 254 stig en Oddrún Eik er í 26. sæti með 172 stig. CrossFit Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir var í toppbaráttunni í fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í CrossFit en fimmta grein leikanna var The Battleground eða Vígvöllurinn. Katrín Tanja Davíðsdóttir náði þriðja besta tímanum á Vígvellinum en hún var lengi í baráttunni um fyrsta sætið við Ungverjann Laura Horvath. Katrín Tanja missti af Lauru Horvath á lokasprettinum og Norðmaðurinn Kristin Holte komst einnig framúr henni á lokametrunum. Hefði Katrín Tanja haldið öðru sætinu þá hefði hún farið upp í fjórða sætið í heildarkeppninni. Hún náði að hækka sig úr sjötta sæti upp í það fimmta og er nú aðeins tveimur stigum frá fjórða sætinu.The Dóttirs are preparing to take on The Battleground. @usmarinecorpspic.twitter.com/2kGFMkmc4F — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 3, 2018 Anníe Mist Þórisdóttir stóð sig einnig ágætlega, náði 8. sæti og heldur þriðja sætinu í keppninni með 344 stig. Hin norska Kristin Holte er nú 28 stigum á eftir henni. Kartrín Tanja kom í mark á 10:08.35 mín. en tími Anníe Mist var 10:58.62 mín. Þrautabrautinn er ekki ósvipað því sem að herinn fer í gegnum í Bandaríkjunum. Keppendur þurfa að fara yfir hindranir, sveifla sér í köðlum, og fleira í þeim dúr. Laura Horvath var í forystu eftir fyrsta daginn og vann þessa fimmtu grein sannfærandi en hún kom í mark á 9:29.76 mín. Hún lítur svakalega vel út á sínum fyrstu heimsleikum en engin önnur kláraði undir tíu mínútum.Watch the final Heat of Women's IE5, The Battlegrounds at https://t.co/3ZwHAM7jpSpic.twitter.com/QvBVlOlofa — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 3, 2018 Laura Horvath er nú með 438 stig og 36 stigum meira en Tia-Clair Toomey sem er í öðru sæti með 402 stig. Toomey er aftur á móti 58 stigum á undna Anníe Mist og 88 stigum á undan Katrínu Tönju. Þær Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Oddrún Eik Gylfadóttir náðu ekki að klára þrautina áður en tíminn rann út. Þær enduðu jafnar í átjánda sætinu. Sara er eins og er í 14. sæti í heildarkeppninni með 254 stig en Oddrún Eik er í 26. sæti með 172 stig.
CrossFit Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ Sjá meira