Haukar á leiðinni til Kína: „Hélt að þetta væri einhver Nígeríupóstur" Andri Ólafsson og Óskar Ófeigur Jónsson skrifa 3. ágúst 2018 12:30 Haukar unnu deildarmeistaratitilinn í körfubolta í fyrsta sinn síðasta vor, Vísir/Andri Marinó Domino´s deildar lið Hauka er á leiðinni í mikla ævintýraferð í næsta mánuði en Hafnarfjarðarfélagið mun eyða stærstum hluta undirbúnningstímabilsins hinum megin á hnettinum. Körfuboltalið Hauka hefur fengið boð um að spila í Kína í september. Ívar Ásgrímsson þjálfari Hauka segir það nánast frágengið að liðið spili sex til átta leiki, fjóra við lið í efstu deild í Kína og svo leiki gegn sterkum liðum frá Brasilíu og Bandaríkjunum. Haukar eru ríkjandi deildarmeistarar í Domino´s deildinni en Hafnarfjarðarliðið datt út fyrir verðandi Íslandsmeisturum KR í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Haukar komust líka í undanúrslit Maltbikarsins. Ívar fékk sendan tölvupóst frá Kínverjunum og ákvað að svara honum ekki því hann taldi þetta vera einhvern Nígeríupóst, eins og hann orðar það. Sonur hans hvatti hann til þess að svara póstinum og þegar Ívar gerði það kom í ljós að Kínverjunum var full alvara. Eftir að körfuknattleikssambandið kannaði málið svaraði Ívar því að Haukar væru tilbúnir í slaginn. Haukar halda til Kína 13. september og verða þar í rúman hálfan mánuð. „Þetta er 99% öruggt, sagði Ívar við íþróttadeild í morgun. Haukar hafa misst marga sterka leikmenn frá því á síðasta tímabili og nú síðast samdi fyrirliðinn Emil Barja við KR og landsliðsmaðurinn Kári Jónsson við Barcelona. Áður hafði Haukaliðið misst þá Finn Atla Magnússon og Breka Gylfason. Dominos-deild karla Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
Domino´s deildar lið Hauka er á leiðinni í mikla ævintýraferð í næsta mánuði en Hafnarfjarðarfélagið mun eyða stærstum hluta undirbúnningstímabilsins hinum megin á hnettinum. Körfuboltalið Hauka hefur fengið boð um að spila í Kína í september. Ívar Ásgrímsson þjálfari Hauka segir það nánast frágengið að liðið spili sex til átta leiki, fjóra við lið í efstu deild í Kína og svo leiki gegn sterkum liðum frá Brasilíu og Bandaríkjunum. Haukar eru ríkjandi deildarmeistarar í Domino´s deildinni en Hafnarfjarðarliðið datt út fyrir verðandi Íslandsmeisturum KR í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Haukar komust líka í undanúrslit Maltbikarsins. Ívar fékk sendan tölvupóst frá Kínverjunum og ákvað að svara honum ekki því hann taldi þetta vera einhvern Nígeríupóst, eins og hann orðar það. Sonur hans hvatti hann til þess að svara póstinum og þegar Ívar gerði það kom í ljós að Kínverjunum var full alvara. Eftir að körfuknattleikssambandið kannaði málið svaraði Ívar því að Haukar væru tilbúnir í slaginn. Haukar halda til Kína 13. september og verða þar í rúman hálfan mánuð. „Þetta er 99% öruggt, sagði Ívar við íþróttadeild í morgun. Haukar hafa misst marga sterka leikmenn frá því á síðasta tímabili og nú síðast samdi fyrirliðinn Emil Barja við KR og landsliðsmaðurinn Kári Jónsson við Barcelona. Áður hafði Haukaliðið misst þá Finn Atla Magnússon og Breka Gylfason.
Dominos-deild karla Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira