Katrín Tanja í 15. sæti eftir vandræði í þriðju grein Einar Sigurvinsson skrifar 1. ágúst 2018 19:52 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Road to the Games Katrín Tanja Davíðsdóttir var ólík sjálfri sér þegar hún endaði í 36. sæti í þriðju grein heimsleikanna í CrossFit. Anníe Mist Þórisdóttir er efst íslenskra kvenna á leikunum í 5. sæti. Þriðja grein heimsleikanna snerist alfarið um styrk keppenda. Greinin kallast „CrossFit Total“ og í henni hafa keppendur 12 mínútur til að taka eina hnébeygju, eina axlarpressu og eina réttstöðulyftu, eins þungt og mögulegt er. Sigurvegari heimsleikanna í fyrra, Tai-Clair Toomey stóð uppi sem sigurvegari í greininni en hennar þyngstu lyftur voru samtals 875 pund, eða tæplega 400 kíló. Anníe Mist Þórisdóttir var í 9. sæti, en hún lyfti samtals 820 pundum. Sara Sigmundsdóttir var jöfn í tíunda sæti eftir að hafa lyft 810 pundum. Oddrún Eik Gylfadóttir var í 35. sæti með 715 pund og Katrín Tanja Davíðsdóttir var í 36. sæti með 705 pund. Björgvin Karl Guðmundsson var í 15. sæti í karlaflokki en hann lyfti samtals 1.185 pundum eða 540 kílóum. Royce Dunne var í 1. sæti en hann lyfti samtals 1.255 pundum eða 570 kílóum. Að þremum greinum loknum er Björgvin Karl enn í 5. sæti með 186 stig. Sigurvegari leikanna síðustu tvö árin, Mathew Fraser, er í 1. sæti með 240 stig og Adrian Mundwiler er í 2. sæti með 206. Anníe Mist er í 5. sæti með 188 stig, Sara Sigmundsdóttir er í 14. sæti með 150 stig. Katrín Tanja er í 15. sæti með 146 stig, Oddrún Eik er í 25. sæti með 108 stig. Tia-Clair Toomey er efst með 274 stig og skammt á eftir henni í 2. sæti er Laura Horvath með 154 stig. Fjórða og síðasta grein dagsins hefst klukkan tíu í kvöld á íslenskum tíma. Greinin verður 42 kílómetra róður og er gert ráð fyrir að það taki keppendur á bilinu þrjá til fjóra klukkutíma að ljúka greininni, sem verður sú lengsta í sögu heimsleikanna. CrossFit Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir var ólík sjálfri sér þegar hún endaði í 36. sæti í þriðju grein heimsleikanna í CrossFit. Anníe Mist Þórisdóttir er efst íslenskra kvenna á leikunum í 5. sæti. Þriðja grein heimsleikanna snerist alfarið um styrk keppenda. Greinin kallast „CrossFit Total“ og í henni hafa keppendur 12 mínútur til að taka eina hnébeygju, eina axlarpressu og eina réttstöðulyftu, eins þungt og mögulegt er. Sigurvegari heimsleikanna í fyrra, Tai-Clair Toomey stóð uppi sem sigurvegari í greininni en hennar þyngstu lyftur voru samtals 875 pund, eða tæplega 400 kíló. Anníe Mist Þórisdóttir var í 9. sæti, en hún lyfti samtals 820 pundum. Sara Sigmundsdóttir var jöfn í tíunda sæti eftir að hafa lyft 810 pundum. Oddrún Eik Gylfadóttir var í 35. sæti með 715 pund og Katrín Tanja Davíðsdóttir var í 36. sæti með 705 pund. Björgvin Karl Guðmundsson var í 15. sæti í karlaflokki en hann lyfti samtals 1.185 pundum eða 540 kílóum. Royce Dunne var í 1. sæti en hann lyfti samtals 1.255 pundum eða 570 kílóum. Að þremum greinum loknum er Björgvin Karl enn í 5. sæti með 186 stig. Sigurvegari leikanna síðustu tvö árin, Mathew Fraser, er í 1. sæti með 240 stig og Adrian Mundwiler er í 2. sæti með 206. Anníe Mist er í 5. sæti með 188 stig, Sara Sigmundsdóttir er í 14. sæti með 150 stig. Katrín Tanja er í 15. sæti með 146 stig, Oddrún Eik er í 25. sæti með 108 stig. Tia-Clair Toomey er efst með 274 stig og skammt á eftir henni í 2. sæti er Laura Horvath með 154 stig. Fjórða og síðasta grein dagsins hefst klukkan tíu í kvöld á íslenskum tíma. Greinin verður 42 kílómetra róður og er gert ráð fyrir að það taki keppendur á bilinu þrjá til fjóra klukkutíma að ljúka greininni, sem verður sú lengsta í sögu heimsleikanna.
CrossFit Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira