Neitað um ríkisborgararétt eftir að hafa hafnað handabandi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. ágúst 2018 16:01 Parið sóttist eftir því að fá ríkisborgararétt og búa í borginni Lausanne, en því var hafnað. Vísir/Getty Múslimsku pari hefur verið neitað um svissneskan ríkisborgararétt eftir að hafa hafnað því að taka í hönd viðtalstakenda af gagnstæðu kyni þegar þau sóttu um ríkisborgararétt. Parið átti einnig í erfiðleikum með að svara spurningum frá viðtalsaðilum af öðru kyni en þau voru sjálf. Svissnesk yfirvöld sögðu í yfirlýsingu að tilvonandi ríkisborgarar yrðu að vera tilbúnir að aðlagast svissnesku samfélagi og sýna fram á að þeir væru tilbúnir að tengjast Sviss sterkum böndum. Auk þess þyrftu þeir að virða lög og reglur landsins. Gregoire Junod, borgarstjóri Lausanne, hvar parið sótti um ríkisborgararétt, sagði að þrátt fyrir að trúfrelsi ríkti í landinu þá „stæðu trúarlegar athafnir ekki fyrir utan lögin.“ Parið var ekki spurt út í trú sína í viðtalinu, en viðtalsaðilar sögðu að auðséð hefði verið hvaða trú parið aðhylltist. Yfirvöld lögðu mikla áherslu á að halda því til haga að parinu var ekki hafnað á grundvelli trúar, heldur sökum skorts á virðingu fyrir jafnrétti kynjanna.Svipað mál kom upp í landinu árið 2016, þegar tveimur táningsdrengjum var gert að taka í hönd kennara síns fyrir og eftir skóla, en áður höfðu þeir fengið undanþágu frá reglu skólans, sem sagði til um að allir nemendur skyldu heilsa kennara sínum og kveðja hann með handabandi. Sviss Tengdar fréttir Verða að taka í hönd kennara síns Tveir drengir höfðu fengið undanþágu frá rótgróinni hefð í Sviss. 25. maí 2016 23:37 Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Fleiri fréttir Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjá meira
Múslimsku pari hefur verið neitað um svissneskan ríkisborgararétt eftir að hafa hafnað því að taka í hönd viðtalstakenda af gagnstæðu kyni þegar þau sóttu um ríkisborgararétt. Parið átti einnig í erfiðleikum með að svara spurningum frá viðtalsaðilum af öðru kyni en þau voru sjálf. Svissnesk yfirvöld sögðu í yfirlýsingu að tilvonandi ríkisborgarar yrðu að vera tilbúnir að aðlagast svissnesku samfélagi og sýna fram á að þeir væru tilbúnir að tengjast Sviss sterkum böndum. Auk þess þyrftu þeir að virða lög og reglur landsins. Gregoire Junod, borgarstjóri Lausanne, hvar parið sótti um ríkisborgararétt, sagði að þrátt fyrir að trúfrelsi ríkti í landinu þá „stæðu trúarlegar athafnir ekki fyrir utan lögin.“ Parið var ekki spurt út í trú sína í viðtalinu, en viðtalsaðilar sögðu að auðséð hefði verið hvaða trú parið aðhylltist. Yfirvöld lögðu mikla áherslu á að halda því til haga að parinu var ekki hafnað á grundvelli trúar, heldur sökum skorts á virðingu fyrir jafnrétti kynjanna.Svipað mál kom upp í landinu árið 2016, þegar tveimur táningsdrengjum var gert að taka í hönd kennara síns fyrir og eftir skóla, en áður höfðu þeir fengið undanþágu frá reglu skólans, sem sagði til um að allir nemendur skyldu heilsa kennara sínum og kveðja hann með handabandi.
Sviss Tengdar fréttir Verða að taka í hönd kennara síns Tveir drengir höfðu fengið undanþágu frá rótgróinni hefð í Sviss. 25. maí 2016 23:37 Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Fleiri fréttir Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjá meira
Verða að taka í hönd kennara síns Tveir drengir höfðu fengið undanþágu frá rótgróinni hefð í Sviss. 25. maí 2016 23:37