Íslensku stelpurnar áberandi á uppgjörsmyndum CrossFit Games á Instagram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2018 14:15 Anníe Mist Þórisdóttir með Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Mynd/Instagram/anniethorisdottir's profile picture anniethorisdottir Íslensku CrossFit stelpurnar eru í sviðsljósinu á Instagram-síðu CrossFit heimsleikanna en fólk á vegum samtakanna hefur verið að gera upp leikana í máli og myndum að undanförnu. Anníe Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Oddrún Eik Gylfadóttir náðu allar að fanga athygli ljósmyndaranna á mótinu. Katrín Tanja náði bestum árangri íslensku stelpnanna með því að ná þriðja sætinu en Anníe Mist varð fimmta og Oddrún Eik endaði í 26. sæti á sínum fyrstu heimsleikum í einstaklingsflokki. Ragnheiður Sara rifbeinsbrotnaði og varð því miður að hætta keppni. Það þarf ekki að koma neinum lengur á óvart að íslensku CrossFit dæturnar eru stórstjörnu í CrossFit heiminum og eru því að sjálfsögðu áberandi á uppgjörsmyndum CrossFit Games á Instagram. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar flottar myndir af íslensku stelpunum sem CrossFit Games samtökin völdu frá leikunum í ár. @anniethorisdottir ’s non-verbal essay while entering an ice bath. #CrossFitGames @daniel.a.snaps A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 13, 2018 at 9:32pm PDT Victory in full view. #CrossFitGames A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 8, 2018 at 8:46pm PDT @sarasigmunds , @brookewellss and @mathewfras share moments with fellow CrossFit athletes and fans after the Athlete Ceremony. #CrossFitGames @flsportsguy A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 19, 2018 at 10:12am PDT Third-fittest woman @KatrinTanja heading back to the podium after missing it in 2017. #CrossFitGames @daniel.a.snaps A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 13, 2018 at 7:43pm PDT When you see it ... #CrossFitGames - @adambow_images A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 13, 2018 at 9:24pm PDT Congratulations to the fittest women, men and teams on Earth. - WOMEN 1. @tiaclair1 2. @laurahorvaht 3. @katrintanja MEN 1. @mathewfras 2. @pvellner 3. @hogberglukas TEAM 1. @crossfitmayhemfreedom 2. @crossfitinvictus 3. @crossfitoc3 - #CrossFitGames @reebok @roguefitness @airrosti @flsportsguy A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 5, 2018 at 7:11pm PDT CrossFit Tengdar fréttir Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. 5. ágúst 2018 12:15 Katrín Tanja: Finnst ég vera heppnasta stelpa í heimi Katrín Tanja Davíðsdóttir náði bestum árangri Íslendinga á heimsleikunum í CrossFit í ár þegar hún komst á verðlaunapall í þriðja sinn á ferlinum. 9. ágúst 2018 08:30 Katrín Tanja nældi í brons á heimsleikunum Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi sér í brons á heimsleikunum í Crossfit sem kláruðust í Madison í kvöld. 5. ágúst 2018 22:30 Katrín Tanja fékk rúmlega átta milljónir fyrir bronsið Katrín Tanja Davíðsdóttir fék ekki bara verðlaunapening fyrir frábæran árangur á heimsleikunu. 7. ágúst 2018 07:00 Annie barðist við hjartsláttartruflanir í gær Annie Mist Þórisdóttir er í fjórða sæti fyrir síðasta daginn á heimsleikunum í Crossfit en dagurinn í gær var henni erfiður. 5. ágúst 2018 13:00 Katrín Tanja: Hungruð í að verða enn betri Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í þriðja sinn á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit þegar hún náði þriðja sætinu um helgina eftir frábæra frammistöðu síðustu tvo dagana. 7. ágúst 2018 11:30 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Sjá meira
Íslensku CrossFit stelpurnar eru í sviðsljósinu á Instagram-síðu CrossFit heimsleikanna en fólk á vegum samtakanna hefur verið að gera upp leikana í máli og myndum að undanförnu. Anníe Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Oddrún Eik Gylfadóttir náðu allar að fanga athygli ljósmyndaranna á mótinu. Katrín Tanja náði bestum árangri íslensku stelpnanna með því að ná þriðja sætinu en Anníe Mist varð fimmta og Oddrún Eik endaði í 26. sæti á sínum fyrstu heimsleikum í einstaklingsflokki. Ragnheiður Sara rifbeinsbrotnaði og varð því miður að hætta keppni. Það þarf ekki að koma neinum lengur á óvart að íslensku CrossFit dæturnar eru stórstjörnu í CrossFit heiminum og eru því að sjálfsögðu áberandi á uppgjörsmyndum CrossFit Games á Instagram. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar flottar myndir af íslensku stelpunum sem CrossFit Games samtökin völdu frá leikunum í ár. @anniethorisdottir ’s non-verbal essay while entering an ice bath. #CrossFitGames @daniel.a.snaps A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 13, 2018 at 9:32pm PDT Victory in full view. #CrossFitGames A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 8, 2018 at 8:46pm PDT @sarasigmunds , @brookewellss and @mathewfras share moments with fellow CrossFit athletes and fans after the Athlete Ceremony. #CrossFitGames @flsportsguy A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 19, 2018 at 10:12am PDT Third-fittest woman @KatrinTanja heading back to the podium after missing it in 2017. #CrossFitGames @daniel.a.snaps A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 13, 2018 at 7:43pm PDT When you see it ... #CrossFitGames - @adambow_images A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 13, 2018 at 9:24pm PDT Congratulations to the fittest women, men and teams on Earth. - WOMEN 1. @tiaclair1 2. @laurahorvaht 3. @katrintanja MEN 1. @mathewfras 2. @pvellner 3. @hogberglukas TEAM 1. @crossfitmayhemfreedom 2. @crossfitinvictus 3. @crossfitoc3 - #CrossFitGames @reebok @roguefitness @airrosti @flsportsguy A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 5, 2018 at 7:11pm PDT
CrossFit Tengdar fréttir Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. 5. ágúst 2018 12:15 Katrín Tanja: Finnst ég vera heppnasta stelpa í heimi Katrín Tanja Davíðsdóttir náði bestum árangri Íslendinga á heimsleikunum í CrossFit í ár þegar hún komst á verðlaunapall í þriðja sinn á ferlinum. 9. ágúst 2018 08:30 Katrín Tanja nældi í brons á heimsleikunum Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi sér í brons á heimsleikunum í Crossfit sem kláruðust í Madison í kvöld. 5. ágúst 2018 22:30 Katrín Tanja fékk rúmlega átta milljónir fyrir bronsið Katrín Tanja Davíðsdóttir fék ekki bara verðlaunapening fyrir frábæran árangur á heimsleikunu. 7. ágúst 2018 07:00 Annie barðist við hjartsláttartruflanir í gær Annie Mist Þórisdóttir er í fjórða sæti fyrir síðasta daginn á heimsleikunum í Crossfit en dagurinn í gær var henni erfiður. 5. ágúst 2018 13:00 Katrín Tanja: Hungruð í að verða enn betri Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í þriðja sinn á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit þegar hún náði þriðja sætinu um helgina eftir frábæra frammistöðu síðustu tvo dagana. 7. ágúst 2018 11:30 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Sjá meira
Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. 5. ágúst 2018 12:15
Katrín Tanja: Finnst ég vera heppnasta stelpa í heimi Katrín Tanja Davíðsdóttir náði bestum árangri Íslendinga á heimsleikunum í CrossFit í ár þegar hún komst á verðlaunapall í þriðja sinn á ferlinum. 9. ágúst 2018 08:30
Katrín Tanja nældi í brons á heimsleikunum Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi sér í brons á heimsleikunum í Crossfit sem kláruðust í Madison í kvöld. 5. ágúst 2018 22:30
Katrín Tanja fékk rúmlega átta milljónir fyrir bronsið Katrín Tanja Davíðsdóttir fék ekki bara verðlaunapening fyrir frábæran árangur á heimsleikunu. 7. ágúst 2018 07:00
Annie barðist við hjartsláttartruflanir í gær Annie Mist Þórisdóttir er í fjórða sæti fyrir síðasta daginn á heimsleikunum í Crossfit en dagurinn í gær var henni erfiður. 5. ágúst 2018 13:00
Katrín Tanja: Hungruð í að verða enn betri Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í þriðja sinn á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit þegar hún náði þriðja sætinu um helgina eftir frábæra frammistöðu síðustu tvo dagana. 7. ágúst 2018 11:30