Leita vitna að morðinu á Kim Andri Eysteinsson skrifar 1. september 2018 18:00 Tvær konur hafa verið handteknar, lögreglan leitar tveggja annara sem talið er að hafi verið vitni að morðinu, Vísir/EPA Malasíska lögreglan leitar nú tveggja kvenna sem hún telur að geti varpað ljósi á morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður Kim Jong-un leiðtoga Norður-Kóreu. Talið er að hin 24 ára gamla Raisa Rinda Salma og Dessy Meyrisinta sem er 33 ára gömul hafi orðið vitni að morðinu og vill lögregla að þær beri vitni. BBC greinir frá. Töldu sig vera hluti af sjónvarpsþætti. Kim lést í febrúar mánuði 2017 á alþjóðaflugvellinum í Kúala Lúmpur, höfuðborg Malasíu. Við rannsókn málsins fundust leifar af taugaeitrinu VX á andliti Kim. Tvær konur, þær Siti Aisyah frá Indónesíu og Doan Thi Houng frá Víetnam voru handteknar, grunaðar um að hafa makað eitrinu á andlit mannsins. Þær stöllur hafa báðar lýst yfir sakleysi sínu og segja að þær hafi verið blekktar af norðurkóreskum útsendurum. Verjendur kvennanna segja að þær hafi verið beðnar um að maka efninu, sem er bæði litar og lyktarlaust, á andlit mannsins sem hrekk í sjónvarpsþætti. Konurnar segja að þær hafi gert svipaða hrekki víða um borgina dagana áður en Kim var myrtur. Verði konurnar dæmdar sekar um morðið verða þær hengdar.Talaði gegn fjölskyldu sinni. Norðurkóresk yfirvöld firra sig allri ábyrgð en rauð viðvörun hefur verið gefin út af Interpol vegna fjögurra manna sem talið er að séu norðurkóreskir, en þeir flúðu Kúala Lúmpúr sama dag og Kim var myrtur. Kim var í litlu sambandi við fjölskyldu sína og bjó lengi vel erlendis, í Kína, Singapúr og á eyjunni Makaó. Hann hafði einnig talað gegn yfirráðum fjölskyldu sinnar og sagði hálfbróður sinn skorta leiðtogahæfileika í bók sem kom út árið 2012. Malasía Morðið á Kim Jong-nam Norður-Kórea Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Fleiri fréttir Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Sjá meira
Malasíska lögreglan leitar nú tveggja kvenna sem hún telur að geti varpað ljósi á morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður Kim Jong-un leiðtoga Norður-Kóreu. Talið er að hin 24 ára gamla Raisa Rinda Salma og Dessy Meyrisinta sem er 33 ára gömul hafi orðið vitni að morðinu og vill lögregla að þær beri vitni. BBC greinir frá. Töldu sig vera hluti af sjónvarpsþætti. Kim lést í febrúar mánuði 2017 á alþjóðaflugvellinum í Kúala Lúmpur, höfuðborg Malasíu. Við rannsókn málsins fundust leifar af taugaeitrinu VX á andliti Kim. Tvær konur, þær Siti Aisyah frá Indónesíu og Doan Thi Houng frá Víetnam voru handteknar, grunaðar um að hafa makað eitrinu á andlit mannsins. Þær stöllur hafa báðar lýst yfir sakleysi sínu og segja að þær hafi verið blekktar af norðurkóreskum útsendurum. Verjendur kvennanna segja að þær hafi verið beðnar um að maka efninu, sem er bæði litar og lyktarlaust, á andlit mannsins sem hrekk í sjónvarpsþætti. Konurnar segja að þær hafi gert svipaða hrekki víða um borgina dagana áður en Kim var myrtur. Verði konurnar dæmdar sekar um morðið verða þær hengdar.Talaði gegn fjölskyldu sinni. Norðurkóresk yfirvöld firra sig allri ábyrgð en rauð viðvörun hefur verið gefin út af Interpol vegna fjögurra manna sem talið er að séu norðurkóreskir, en þeir flúðu Kúala Lúmpúr sama dag og Kim var myrtur. Kim var í litlu sambandi við fjölskyldu sína og bjó lengi vel erlendis, í Kína, Singapúr og á eyjunni Makaó. Hann hafði einnig talað gegn yfirráðum fjölskyldu sinnar og sagði hálfbróður sinn skorta leiðtogahæfileika í bók sem kom út árið 2012.
Malasía Morðið á Kim Jong-nam Norður-Kórea Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Fleiri fréttir Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Sjá meira