Ólafía spilar með svartan borða til minningar um spænska kylfinginn sem var myrtur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. september 2018 15:30 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Mynd/LET/Tristan Jones Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mun spila á Estrella Damm Mediterranean golfmótinu á næstu dögum en mótið er hluti af evrópsku mótaröðinni. Mótið fer fram hjá Club de Golf Terramar golfklúbbnum í Sitges sem er rétt hjá Barcelona. Estrella Damm Mediterranean golfmótið fer nú fram í skugga hræðilegs atburðar í Bandaríkjunum á dögunum þegar spænski kylfingurinn Celia Barquín var myrt út á golfvelli í Ames í Iowa fylki. Mótshaldarar munu minnast Celiu Barquín í vikunni og verður meðal annars mínútu þögn á miðjum fyrsta keppnisdegi á morgun. Allir kylfingarnir munu einnig bera svartan borða á mótinu til minningar um Celia Barquín. Celia Barquín var Evrópumeistari áhugakylfinga 2018 og var á lokaári sínu í verkfræði við Iowa State háskólann í Ames. Celia Barquín fannst myrt á golfvellinum í Ames og 22 ára heimilislaus maður, sem bjó í tjaldi við golfvöllinn, hefur nú verið ákærður fyrir morð að yfirlögðu ráði. Hér fyrir neðan má heyra nokkrar vinkonur Celia Barquín á evrópsku mótaröðinni minnast hennar.Friends pay their respects to Celia Barquín Arozamena @MeditLadiesOpen LET players will honour Celia with a minute’s silence during the speeches at this evenings function, during the Pro-Am prize giving presentations, at midday during the 1st round & wear black ribbons. pic.twitter.com/F3dNMWxlha — Ladies European Tour (@LETgolf) September 18, 2018 Hér fyrir neðan sést Celia Barquín við æfingar á golfvellinum í Ames.Today is a day of remembrance and mourning. @CycloneWGOLFpic.twitter.com/I2Kx8mJIeg — Cyclones.tv (@CyclonesTV) September 18, 2018 Golf Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mun spila á Estrella Damm Mediterranean golfmótinu á næstu dögum en mótið er hluti af evrópsku mótaröðinni. Mótið fer fram hjá Club de Golf Terramar golfklúbbnum í Sitges sem er rétt hjá Barcelona. Estrella Damm Mediterranean golfmótið fer nú fram í skugga hræðilegs atburðar í Bandaríkjunum á dögunum þegar spænski kylfingurinn Celia Barquín var myrt út á golfvelli í Ames í Iowa fylki. Mótshaldarar munu minnast Celiu Barquín í vikunni og verður meðal annars mínútu þögn á miðjum fyrsta keppnisdegi á morgun. Allir kylfingarnir munu einnig bera svartan borða á mótinu til minningar um Celia Barquín. Celia Barquín var Evrópumeistari áhugakylfinga 2018 og var á lokaári sínu í verkfræði við Iowa State háskólann í Ames. Celia Barquín fannst myrt á golfvellinum í Ames og 22 ára heimilislaus maður, sem bjó í tjaldi við golfvöllinn, hefur nú verið ákærður fyrir morð að yfirlögðu ráði. Hér fyrir neðan má heyra nokkrar vinkonur Celia Barquín á evrópsku mótaröðinni minnast hennar.Friends pay their respects to Celia Barquín Arozamena @MeditLadiesOpen LET players will honour Celia with a minute’s silence during the speeches at this evenings function, during the Pro-Am prize giving presentations, at midday during the 1st round & wear black ribbons. pic.twitter.com/F3dNMWxlha — Ladies European Tour (@LETgolf) September 18, 2018 Hér fyrir neðan sést Celia Barquín við æfingar á golfvellinum í Ames.Today is a day of remembrance and mourning. @CycloneWGOLFpic.twitter.com/I2Kx8mJIeg — Cyclones.tv (@CyclonesTV) September 18, 2018
Golf Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira